Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 16
 Alþýöublaðið kost* ar aöeins kr. 80.00 á ^ mánuöi. Gerizt á- ■ Sknfendur. — Sunnudagur 15. nóvember 1964 Björn reynlr að selja Lóuna Surtur á af- mælisdaginn Reykjavík, 14. ttóv. — OÓ. SURTUR er eins árs í dag. í tilefni þess bauð Landhelgis* gæzlan blaðamönnum að heilsa upp á afmælisbarnið í morgun, og var flogið þangað I Sif, vél Landhelgisgæzlunnar. — Ekki stóð á móttökunum, Surtur gaus glæsilegu hraungosi, bull- aði og vall í stóra gígnum efst á eyjunni og hraunstraum- arnir runnu til ájávar. Var stór fengiegt að sjá þar sem hol- skeflumar skullu á glóandi hrauninu, en við Surtsey voru átta vindstig og stórsjór, og hamfarirnar eftir þvi. Á þessu eina ári hefur Surtur hlaðið geysilega utan um sig og eftir tvo daga verður Surtsey árs- gömul, en hún gægðist upp úr hafinu tveimur dögum eftir að gosið byrjaði. Hefur víst fátt stækkað svo óðfluga hér í heimi, séu verðbólgur menn- ingarríkja undanskildar, því hún er nú orðin 173 metrar á liaeð og 2,4 ferkilómetrar að flatarmáli en guð má vita hve þung hún er. Hve langa líf- daga Surtur á fyrir höndum er ekki gott um að segja, ea víst er að Surtsey- lifir okkur öll. GAGNFRÆÐASKOLIA SELFOSSI: Framkvæmdir hefjast aö vori y.ltttlMtlllllinilllllllllll Iftlltlltt!l|t|lllllllttt|t|||llltllf MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ liefur samþykkt teikningar, sem nýlega voru -fuilgerðar að gagn- fræðaskólahúsi á Selfossi. Áform- að er að ljúka i vetur vinnuteikn- ingura, hefja efnisaðdrætti og reisa vinnuskála og byrja á smíði hússins með komandi vori. Raðgert er að refea skólahúsið í þremur áföngum. Menntamála- ráðuneytið hefur samþykkt að hefja megi byggingu fyrsta áfang ans. Fullgert verður skólahúsið 4800 fcrmetrar að gólffleti, en fyrsti áfangi verður 2600 ferm. Húsið verður allt á einni-hæð og undir einu þaki^ en íþrótta- og samkomusalur liggur hærra en þak skólans. Samtals verður skóla húsið um 20.000 rúmmetrar að stærð. ir tónlistarskóla, einnlg leiksvið, samkomusalar, sem fyrst um sinn verður notað sem samkomusalur skólans. Að loknum fyrsta áfanga verður skólinn fyllilega starfliæf- ur. STÓR ÍÞRÓTTASALUR. í öðrum áfanga verður reistur íþróttasalur, hinn stærsti á Suður- landi, 33x18 metrar að gólffleti, en það er fullkominn körfubolta- salur, enda er ætlunin að hann Framhald á 13 síðu Reykjavík, 14. nóv. — ÓTJ. BJÖRN Pálsson, flugmaður, er ný kominn til landsins frá Englandi, þar sem hann dvaldi í nokkra daga og ræddi sölu á Lóunni. Alþýðu- blaðið hafði samband við Björn í dag, og sagði hann, að ekkert hefði verið ákveðið ennþá, það væri svo margt sem þyrfti að at- huga. Aðspurður um, hvort hann hyggði á kaup á nýrri vél, svar- aði Björn aö það gerði hann að vísu, en það yrði ekki fyrr en í sumar, því að þær fjórar vélar, sem hann hafi nú yfir að ráða geri meira en að nægja fyrir vetr- arflugið. Sú tegund, sem hann er helzi að hugsa um, er Beechcraft, en UTFÖR ÓLAFS 1 FRIÐRIKSSONARl Á MIÐVIKUDAG | ÚTFÖR Ólafs Friðrikssonar, = fyrrv. ritstjóra og rithöfund- f ar, verður gerð á miðvikudag f inn. Sjómannafélag Reykja- 1 víkur óg Verkámannafélagið = Dagsbrún mUnu kosta útför- § ina og hciðra þannig minn- í ingu hins látna frumherja i vcrkalýðssamtakanna. — At- = höfnin fer fram I kapellunni i í Fossvogi og hefst kl. 10,30 = f. h. Henni verður útvarpað. | Prestur verður séra Þor- \ steinn Björnsson. Átök á lartda- mærum Israels London, 14. nóvember. (ntb-r). Sjö Sýrlendingar féllu og 26 særðust I nokkrum átökum á landamærum Sýrlands og ísraels I gær. Flugvélum, fótgönguliði, skrlðdrekum og stórskotaliði var beitt I bardögunum. Það var sýrlenzkur formælandi í Damaskus sem skýrði frá mann- falli í liði Sýrlendinga. Frá Jerú- salem berast þær fréttir, að ísra- elskur majór, einn undirforingi og einn óbreyttur hermaður hafi fallið í bardögunum. Fimm aðrir hermenn særðust alvarlega og 4 lítlls hóttar. í fréttunum frá Damaskus seg- Ir,. að mlkift mannfall hafi orðið í Iiði fsraelsmanna og margar stöðvar þeirra brunnið eftir sprengjuárásir Sýrlendinga. flugvél hans, Vorið, er af þeirri tegund. Kvað hann það mikið hag ræði í sambandi við vnrahluti aft hafa tvær eða fleiri vélár og sömnt tegund. . Framh. á bls. 4. <4kinminiiiitniiiiiiiiiiiiiiii*«in"i* " Mttinmttnnniiii 2 I I Norömenn um I Bergen, 14. nóv. (NTB). I Mér finnst að norsk i I stjórnarvöld ættu að taka § I frumkvæðið, þannig að við | = afhendingu íslenzku handrit- | f anna verði hæfilegt tlllit | I tekið til þess, sem er norsk | | menningareign, segir próf- | = essor dr, Ludvig Holm Ol- = \ sen, rektor Björgvinjarhá- | | skóla, í viðtali við „Bergens- | I Tidende.” Rektorinn hefur sé'ð = | skrána um þau handrit, sem | | sennilega verða afhent ís- | 1 lendlngum, og segir að nauð | I synlegt sé að við endanlega | I skiptingu handritanna verði | = meira tillit tekið til norskra = | hagsmuna en gert sé í lísta | | þeim, sem liggi fyrir. Nefnd skipuð tveim fuU- | I trúum frá Háskóla íslands og | 1 tveim frá Kaupmannahafnar 3 | háskóla semur hinn endan- | jj lega lista. Ákvörðun í mál- | : inu tekur danski forsætis- = § ráðherrann þegar mennta- | \ málaráðherrar landanna hafa 1 i rætt málið. = — Þessi nefnd ætti að | | kynnast vlðhorfum okkar.tll | | málsins, segir Holm-Olsen = i rektor. 5 "'i 111iii.iiiiii,i)i.<<■ 111nn11111iiitiiIf.úliiiiiiMIiii111i lií Bridgekveld Bridgekvöld Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður haldið ann* að kvöld í Iðnó uppi kl. 8 e. h. Innritun hjá Emelíu Samúels- dóttur (sími 13989) og á mánudag í skrifstofu Alþýðuflokksin* (símar 15020 og 16724). " ■ Austurhlið . FYRSTI ÁFANGI. í fyrsta áfanga verða 8 almenn- ar kennslustofur, skólaeldhús handavinnustofur, bókasafn, her- fcergi skólastjórnar, húsnæði fyr- ffrr Iffi * r~ ii.ii í i i jj I UH bt r |dJ. JH i ih n H I.H, Hin væntanlegá gagnfrasðaskólabygging á Selfossi. Vesturhlið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.