Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 15.11.1964, Blaðsíða 15
inum og vörubíll stefndi beint tnig eins og skot, og það sama mundi henda þig. — Hvers vegna ertu eiginlega að elta hann? spurði ég. -— Ég vil halda þessu fróðlega Samtali áfram. Ég þarf raunar að vera kominn aftur í Hvíta hestinn eftir um það bil fimmtán mínútur^ því ég var búinn að mæla mér mót við mann þar. En ég húgsa að það verði allt í lagi þótt ég komi örlítið of seint. — Hvern ætlaðirðu eiginlega að hitta þar? spurði ég furðu lostin. — Ég ætlaði að hitta hann Pét ur þinn, ef þér er sama. Já sagði hann undrandi, ég kom bara til þess. Ég fór á spítalann í morg un og var þá sagt að hann væri farinn. -Þá fór ég í búðina ykkar, en hann var ekki þar. Þá hringdi ég heim til dr. Lindsay og þá var hann nýkominn þangað. Ég sagð' honum, að ég þyrfti nauðsynlega að tala við hann, en í augna- blikinu held ég að sé mikilvæg ara að reyna að ná tali af Biggs. — Heldurðu að Biggs hafi séð eitthvað úr bílnum sínum? Nú tók hjarta mitt svo mikinn kipp að mér varð ómótt. — Það kann að vera, en er þó alls ekki víst. En það sem mig langar að vita er hvers vegna hann var einmitt þarna. Mér skilst að hús dr. Lindsay og þetta útskot séu hérna megin við Lachester. — Það er alveg rétt. — Það getur svo sem vel hafa verið einsær tilviljun, að hann var þarna staddur, en svo þarf það heldur alls ekki að hafa verið néin tilviljun. w- En heldurðu að það geti ver ið, að hann hafi séð Pétur og Jess? Ef hann hefur séð þau, þá gæti hann vel hafa haldið, að þetta væri Tom, sem væri að leika sér við hundinn. — Já, alveg rétt, — líttu á bókina, sem er hérna í sætinu undir regnkápunni minni. Hún heitir Ágrip af erfðafræði, og er eftir L. S. Penrose. . Barfoot hemlaði snögglega því ibíll Geo -Biggs hafði snaiheml- að fyrir utan hlið, sem stóð á _Geo Biggs, Við sáum að Biggs fór út úr bílnum og heyrðum að hann tuldraði eitthvað reiðilega barm sér. Við hliðið var einnar liæðar timburkumbaldi með -bárujárnsþaki og við dyrnar var rúHa af ryðguðum gaddavír og nokkrir gamlir skór. Þetta hús hlaut einhvemtíma að liafa stað ið við götu í þorpinu Sandy Green, því flest húsin í grennd-* i-nni voru lítil og hlaðin úr múr- steini. í kringum þau flest voru blómagarðar, en verksmiðjuvegg ur lokaði götunni og skammt frá var verið að byggja nokkrar nýj ar verzlanir. Við fylgdumst með Biggs, er hann steig aftur upp í bílinn og ók inn í portið. >— Þú hefur ekki sagt mér hvað skeði í gær- kveldi, sagði ég, þegar þú fórst að hitta hann kunningja þinn í Skotland Yard. — Við spjölluðum heillengi saman, sagði Barfoot. —- Léztu hann hafa skartgrip • ina? — Já, það gerði ég. Nú opn- aði hann dyrnar sín megin og benti mér að fylgja sér út. — Hann lofaði að segja Belden lög reglufulltrúa frá þessu öllu. Gee, vinur minn hefur auðvitað ekk- ert haft af þessu máli að segja, en ég býst við, að hann eigi auð- velt með að ná sambandi við Belden. Við fylgdum nú Biggs eftir inn i portið. Hann tók ekkert eftir okkur, heldur gekk inn í kumbaldann og skellti hurð- inni á eftir sér. Barfoot opnaði hurðina og við gengnum bæði inn. Þetta var skransalan hans Biggs, og sjálfur hann seztur í gamlan, brotinn ruggustól, sem stóð á miðju gólfi. í kringum hann ægði saman allskýns rusli og drasli, gömluni ofnum, kola skóflum, malarskólfum, hálf- brotnum og brotnum rúmstæð- um, og allt var þetta þakið ryki og köngulóarvefuhl Biggs, liáfði lygnt aftur augum og ruggað* sér hægt fram og aftur í stólngm. Nú ræskti Barfoot sig hátt til að vekja athygli húráðanda á komu okkar' og Biggs opnaði augun. Hann leit illilega á Bar foot um leið og hann sá hann, svo sá hann mig og mundi greini lega um leið eftir tengslum mín um við Tom og Pétur. — Allt í lagi, sagði hann. Ég veit hvers vegna þið eruð kom in. Þið viljið fá að vita hvað ég sá. Ég sá heilmikið, ef þið vilj ið vita það. Það fer ekki margt framhjá manni á borð við mig. Það má vel vera að þið trúið mér ekki, en þið um það. Hinir fávísu halda oft að þeir viti allt milli himins og jarðar. Ef ég segði til dæmis, að ég hefði séð minn gamla vin J. Robinson, sem ég kynntist í austurlöndum fyrir löngu síðan, hann var afskaplega menntaður og tiginn maður, — ef ég segi að hann hafi komið til mín, og sagt: — Heyrðu Georg gamli vinur, þú skalt ekki blanda þér í þetta mál. Hvað ætl ið þið þá að trúa miklu af því sem ég segi. Barfoot studdi sig upp við gamla gaseldavél og hlustaði með athygli. — Ég held að ég muni trúa öllu, sem þú segir, sagði hann( eða að minnsta kosti mest öllu. Þessi vinur þinn mælti skynsam lega, þegar hann talaði til þín. Við höfum samt ekki mestan áhuga á því sem þú ,sást, held- ur höfum við öllu fremur áhuga á því sem þú bjóst við að sjá. Biggs hætti.að rugga sér and- artak og varir hans bærðust hægt eins og hann væri að end ' urtaka það sem Barfoot hafði sagt. i— Okkur langar mikið til að vita, sagði Barfoot, hvað þú varst að gera þarna á útskot- inu. — Það þætti mér nú raunar gaman að vita líka„ þegar allt kemur til alls, sagði Biggs og byrjaði að rugga sér á ný, og starði upp í loftið, þar sem ekk ert var að sjá nema kusk og köngurólarvefi, en það g'et ég ekki sagt ykkur, því ég hef hreinlega ekki minnstu hugmynd um það sjálfur. — Manstu það ekki eða hvað? >— Ég man ekki nokkurn skap aðan hlut. Ég man bara, að þessi vinur minn kom til mín og . . . — Hann stoppaði, þegar dyrn ar opnuðust og Owen Loader gekk inn. Þegar ég sá hann gerði ég mér það Ijóst, að ég hafði heyrt bíl inn hans stanza fyrir utan og hann stíga út, en ég hafði hlust að af svo miklum áhuga á Biggs að ég hafði ekki beinlínis veitt þessu eftirtekt. Mér sýndist Ow- en bregða við að sjá okkur Bar foot þarna, því hann brosti hálf gerðu uppgerðarbrosi um leið SÆNGUR Endurnýjum gömlu sænguraar. Seijum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐTTRHREINSUNIN Hverflsgöta 67A. Siml 167S8. og hann lokaði dyrunum á eftir sér. Ég kynnti harin og Barfoot hvom fyrir öðrum, og Owen sagði: -— Ég býst við að við sé- um hér í sömu -erindagjörðum Anna. Varstu ekki að velta því fyrir þér, eins og ég, hvort Biggs hefði séð inn í garðinn hjá dr. Lindsay, þegar bíllinn hans var þarna á útskotinu? ■— Ég fann hjarta mitt taka kipp og um leið fann ég að ég roðnaði. — Ég hélt að það hefði enginn séð nokkurn hlut þarna i garðinum, sagði ég. — Hann bandaði annarri hend inni ósjálfrátt í áttina til mín. — Það var ekki það sem ég átti við Anna. Owen var á svipinn eins og maður, sem ekki hefur sofið í tvo til þrjá sólarhringa. — Ég hélt ... Nú greip Barfoot fram í fýrir honum. Ef yður er sama hr. Loader, þá var Biggs að útskýra svolitið fyrir okkur, sem skiptir mörgum sinnum meira máli en garður dr. Lmdsay. Hann sneri sér að Biggs. Þú segist bara muna, að þessi vinur þinn hafi komið tií þín og gefið þér þetta góða ráð. En manstu virkilega ekki eftir að hafa lagt bílnum á útskotið, eða hvers vegna þfi gerðir það? Biggs kinkaði kolli nokkrum sinnum: Einmitt þetta sagði ég lögreglunni, sagði hann, ná- kvæmlega þetta, alveg frá orði GRANNARNIR ©PiB lOPfNKAGEN 1525 — Eg ætla að kenna júmbó og kisu að sitja fallega tii borðeu 'TE‘.‘fff6V^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. nóv. 1964 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.