Alþýðublaðið - 24.11.1964, Blaðsíða 3
BREZKA STJÓRNIN
HÆKKAR FORVEXII
WWWtWWWMWWMMWW
LONDON, 23. nóvember. NTB-
Reuter). — Brezka Verkmanna-
flokksstjórinin sætti harðri gagn-
rýni íhaldsflokksins og Frjáls-
f lynda flokksins í Neðri málstof-
unni í dag vegna ákvörð'unar henn
ar um að hækka forvexti úr fimm
í sjö prósent. Að vísu hefði ver
ið búizt við hækkuninni vegna
versnandi stöðu sterlingspundsins
StjórnAlþýðu-
flokksins...
Framhald af 1. síðu
arson, Sigurrós Sveinsdóttir, Soff
ía Ingvarsdóttir, Stefán Gunn-
laugsson, Stefán Júlíusson, Unnar
Stefánsson, Hörður Zóplianíasson,
Eyjólfur Sigurðsson, Jónas Ást-
a'áðssoh, Sigurður Guðmundsson,
Sigþór Jóhannesson.
Nánar verður skýrt frá öðrum
kosningum á þinginu í Aiþýðu-
blaðinu næstu daga og sömulclð
is verða þá birtar allar álvktanir
þingsins um hin ýmsu mál. sem
það tók afftöðu til.
erlendis, en ekki var búizt vii
svona mikilli hækkun og ákvörð-
unin var einnig tekin fyrr en ætl
að var.
James Callaghan fjármálaráí
hei'ra sagði í Neðri málstofunni
að tilgangur aðgerðanna væri af
gera öllum ljóst að stjórnin vær
staðráðin í að viðhalda stöðr
pundsins og binda enda á fjár
magnsflóttann. Callaghan minnt
á hinn umdeilda innflutningstol
og skattaívalnanir við útflytjend
ur og kvað þessa íhlutun í efna
hagsmálunum mundu leiða ti
þess að greiðslujöfnuðurinn bati
aði þegar fram í sækti.
Maudling fv. fjármálaráðherr;
lýsti yfir stuðningi við þá við
leitni stjórnarinnar að viðhald.
stöðu pundsins, en kvað erfiðleil
ana stafa af aðgei'ðum stjórnar
innar, einkum fjárlagafrumvarp
inu, nýjum sköttum og innflutn-
ingstollinum. Callaghan kvað
íhaldsstjói-nina hafa gert ástandið
veri-a en ella með því að fresta
kostningunum og gera ekki nauð-
synlegar efnaliagsráðstafanir á
réttum tíma. Þið byggðuð upp
efnahaginn eins og spilaborg og
fyrsti litli sannleikagusturinn
þeytti henni um koll, sagði hann.
Árás á Stanley-
ville yfirvofandi
Leopoldville, 23. nóv (NTB-Reut
er).
Kongóskar Átjórnarhersveitir
undir stjórn hvítra málaliffa
Flugslys
Framh. af 1. síðu.
segir, að hætt hafi verið við flug-
tak um leið og áreksturinn átti sér
stað.
Eldur kom strax upp í flugvél-
inni. Billinn var á sérstakri bíla-
braut við hliðina á flugbrautinni.
Flugvélin hafði haft viðkomu í
Róm og kom frá Kansas City, Chi-
cago, New York og Milano. í vél-
inni var tvöföld áhöfn, alls 17
menn. Auk þess voru 26 aðrir
starfsmenn Transworld Airlines
um borð. Aðeins 29 þeiri'a, sem í
vélinni voru, voru venjulegir far-
þegar.
Forstjóri TWA gaf ekki skýr-
ingu á því, hvers vegna flugstjór-
inn ákvað að hætta við flugtakið,
en formælandi flugumfei'ðarstjórn
arinnar á flugvellinunr kvað flug-
stjórann hafa sagt á eftir, að hann
hefði séð eld koma upp í einum
hreyflinum. Á samri stundu hafa
hann stigið á hemlana og tilkynnt
að hann hefði hætt við flugtak.
Framhaldsaðal-
fundur Varðbergs
Kassamað-
urinn" vill
til ísrael
RÓM 23. nóv. (NTB-Reuter)
„Maffurinn í kassanum“,
Mordecai Luk, sagffi ræffis-
manni ísraels í Róm í dag,
aff hann væri fús til aff fara
til ísrael og láta dómstól f jalla
um mál sitt.
Luk sneri sér sjálfur til
sendiráffsins. Interpol hefur
sagt, aff lýst sé eftir Luk í
ísrael fyrir fjárdrátt. Aff sögn
blaffs nokkurs er Luk cnn gest
ur ítölsku leyniþjónustunniar.
twwwwwwwwwww
GOSIÐ DÝRARA
EN BRENNIVÍNIÐ
Rvík, 23. nóv. - ÓTJ
Gosdrykkjarflaskan kostar *ú á
sumum veitingastöffum 28 krónur,
og er þá brennivínssjússinn 2
krónum ódýrari. Þar sem álagníng
er frjáls er verffiff nokkuff misjafnt
eftir því hvar verzlaff er. Sumstaff-
ar kostar flaskan ekki nema 25
krónur. Þess má geta aff úr búff
kostar kókflaskan 4.25.
bjjuggu sig í dag undir vífftæka
lokaárás á höfuðborg uppreisnar
manna, í Stanleyville. Moise
Tshombe forsætisráðherra sagffi
að innan nokkurra klukkustunda
yrffi unnt aff lýsa þvi yfir, aff bund
inn hefff’ veriff endi á undirróðurs
starfsemina í Kongó. Hann vildi
ekki tala um þetta nánar.
í síðustu frétt'um segir ,að
stjórnarhersveitirnar hafi í kvöld
verið komnar til Lobutu, sem er
um 200 km. frá Stanleyville og
sóknin eftir góðum vegum til
Stanleyville þyrfti ekki að taka
nema fjórar klukkustundir. í Leo
poldville er talið. að árásin geti
hafizt á morgun.
í kvöld sendu uppreisnarmenn
forsætisráðherra Kenya, Jomo
Kenyatta, boðskap þess efnis, að
Bandaríkjamenn hefðu aðcins eins
sólarhrings frest til að hætta
sprengjárásum á stöðvar upp-
reisnarmanna. Staðliæfingum
þeirra um, að belgískir fallhlífa
hermenn hefðu verið sendir til
Bunia, semi er 480 km. austur af
Bunia, var hafnað. Þar mun hafa
verið átt við fallhlífahermenn
serq Belgar sendu í síðustu viku
til Ascension-eyju, þar sem þeir
eiga að vera til taks ef lífi rúm
lega 1000 hvítra manna í Stanley
villg er ógnað.
FRAMHALDSAÐALFUNDUR
Varðbergs, félags ungra áhuga-
manna um vestræna samvinnu,
verffur haldinn nk. fimmtudags-
kvöld, 26. nóv, aff Hótel Sögu og
hefst kl. 20.00. Auk affalfundar-
starfa mun Benedikt Gröndal, rit-
stjóri, flytja erindi um „Vanda-
mál Atlantshafsbandalagsins”, en
hann er nýkominn af fundi þing-
mannasamtaka bandalagsins, þar
sem þau voru mjög til umræffu.
Aðalfundur Varðbergs var hald
inn mánudaginn 26. október sl. Á
fundinum var flutt skýrsla fráfar-
andi stjói-nar félagsins á sl. starfs-
ári, rætt um framtíðarstarfsemi
þess, kjörin ný stjórn félagsins og
sýnd kvikmyndin „Saga Berlínar”.
Fundarstjóri var kjörinn Björg-
vin Guðmundsson fréttastjóri, og
fundan-itari var Gunnar Hólm-
steinsson viðskiptafræðingur.
Formaður félagsins, Björgvin
Vilmundarson viðskiptafræðingur,
flutti skýrslu stjómar um starf-
semi félagsins á sl. ári. Kom þar
fram, að starfsemi þess hafði ver-
ið mjög mikil og m. a. fólgin í ým-
iskonar fundahöldum, kvikmynda-
sýningum, útgáfustarfsemi og
kynnisferðum félagsmanna.
Við umræðurnar um skýrslu
stjórnar skýrði Ólafur Egilsson lög
fræðingur m. a. frá kynnisferð fé-
lagsins fyrir skömmu til varnar-
stöðva í Noregi og Þýzkalandi.
í stjórn Varðbergs fyrir næsta
starfsár voru kjörnir þessir
menn:
Fá ungum jafnaðarmönnum: Ás-
geir Jóhannesson innkaupastjóri,
Eyjólfur Sigurðsson prentsmiðju-
stjóri og Karl Steinar Guðnason
kennari.
Frá ungum framsóknarmönnum:
Ásgeir Sigurðsson rafvirki, Gunn-
ar Hólmsteinsson viðskiptafræð-
ingur og Jón Abraham Ólafsson
fulltrúi yfirsakadómara.
Frá ungum sjálfstæðismönnum:
Hilmar Björgvinsson stud. jur.,
Hörður Einarsson, stud jur., og
Hörður Sigurgestsson stud. oecon.
í varastjórn félagsins hlutu kosn
ingu:
Frá ungum jafnaðarmönnum:
Georg Tryggvason og Ólafur Stef-
ánsson stud. jur.
Frá ungum framsóknarmönnum:
Dagur Þorleifsson blaðamaður og
Valur Ai’nþórsson.
Frá ungum sjólfstæðismönnum:
Gunnar Gunnarsson stud. oecon,
og Ragnar Kjartansson fram-
kvæmdastjóri.
Á fyrsta fundi sínum skipti
stjórnin þannig með sér verkum:
Formaður félagsins var kjörinn
Hörður Einar^son, 1. varaformað-
ur Jón Abraham Ólafsson og 2.
varáformaður Asgeir Jóhannesson.
Ritari féiagsins var kjörinn Gunn-
ar Hólmsteinsson og gjaldkeri
Karl Steinar Guðnason.
Reykjavík^ 23. nóvember. — EG.
FUNDIR voru í báðum deildum Alþingis í dag og-voru þeir venju
fremur stuttir.
í efri deild var aðeins eitt mál á dagskrá. Breytingar á lögum
um ferðamál. Var þetta önnur umræða máisins og höfðu breytingar-
tillögur verið lagðar fram, en voru dregnar til baka og látnar toíða
3. umræðu.
í neffri deild var frumvarp til laga um verðtryggingu launa sam-
þykkt við 3. umræðu og verður það nú sent til efri deildar. Þá kom
til 3. umræðu frumvarp til breytinga á lögum um þingsköp Alþingis.
Einar Ingimundarson (S) mælti fyrir breytingartillögu frá alisherjar-
nefnd um að einnig verði fjölgað í kjörbréfanefnd og skipl hana
eftirleiðis sjö menn. Frumvarpið fer nú til efri deildar.
Fleiri mál voru ekki á dagskrá.
Jón Þorsteinsson (A) og Jón Árnason (S) hafa lagt fram frum-
varp til laga um breytingu á lögum um leigutoifreiðir í kauptúnum
og kaupstöðxim. Frumvarpið er flutt að ósk Landssambands vöru-
bifreiðarstjóra, og fjallar það um heimild á takmörkunum á fjölda
leigubifreiða til vöruflutninga í þeim sýslum landsins, þar sem starf-
andi er eitt stéttarfélag vönxbifreiðarstjóra, er hefur aff félagssvæði
alla sýsluna og ekkert umfram það, eins og segir í lögunum.
Sigurvin Einarsson (F) og Páll Þorsteinsson (F) hafa flutt svo-
hljóðandi þingsályktunartillögu um kvikmyndasýningar í sveitum:
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni aff láta fara fram í sam-
ráði við sveitarstjórnir athugun á þvl hvemig hagkvæmast sé að
skipuleggja kvikmyndasýningar í sveittun landsins.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. nóv. 1964 3