Skólablaðið - 01.08.1914, Qupperneq 1

Skólablaðið - 01.08.1914, Qupperneq 1
SKÓLABLAÐIÐ --SSSSS- ÁTTUNDI ÁROANGUR 1914 ( Reykjavík, I. ágúst. j 8. tbl. 25 ára afmæli hins fsl. kennarafélags. þegar hið íslenska kennarafélag var tvítugt, var nokk uð ítarlega greint frá stofnun þess og starfsemi þau tuttugu árin og má vísa til 8.-10. tbl. Skólablaðsins 1909 um það. þegar égnú vil minnast nokkuð þessa félagsokkar á 25 ára afmæli þess, verðursumt af því, sem eg segi endurtekning af því, sem þar var sagt en fljótt skal yfir sögu farið. Hvernig hér var umhorfs Með þjóðhátíðinni og stjórnar- áratuginn fyrir stofnun skránni lifnaði nýr gróður hér í hins tsl. kennarafélags, landj á ýmsum gviðum< þetta kom einnig fram í lýðmentuninni. Örfáir barnaskólar voru að vísu orðnir til í kaupstöðum og verslunarstöðum og sjó- þorpum. En flestir bjuggu að heimilisfræðslunni einni. Enginn barna fræðsla var lögboðin nema í lestri og kristn- um fræðum, og engin alþýðukennarastétt var til. Og svo stóð um barnafræðsluna til 1880, að Jón ritari kom fram lögum um kenslu barna í skrift ug reikningi. þá kom það þegar í ljós, að yfirborðið af heimilunum gat ekki fullnægt þeirri kröfu að kenna börnum þetta; þau neyddust til að útvega sér menn til að kenna, og þá fer þeim óðum að fjölga, sem gefa sig við barnakenslu. Um þessar mundir rísa þar að auki uþp skólar fyrir konur og karla: Möðruvallaskólinn, Flensborgarskólinn, kvennaskólar og búnaðarskólar. Kennurunum fjölgar því óðum, en lítið vissu þeir hver af öðrum; milli þeirra var enqin samvinna. og eiginlega ekkert andlegt samband, því

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.