Skólablaðið - 01.08.1914, Síða 15

Skólablaðið - 01.08.1914, Síða 15
SKOLABLAÐIÐ 127 Spurnmgar og svör. 1. tr þafi einungis kaup kennara — eftirlitsmanns — sem 8. gr. fræðslulaganna og 4. gr. fræðslusam. frumvarpssins sem víðast mun hafa verið tekin upp óbreytt — segir að veit- ast skuli af sveitarsjóði og vera börnunum ókeypis? 2. Hvað er farskóli? er það aðeins citt fyrirkomulag, eða get- ur verið margvíslegt ? 3. Er það vítalaust að lögreglusíjóri sveitar legst á mðti störf- um fræðslunefndar o; framkvæmd fræðslulaganna. Formaður frœðslunefndar, Svör: 1. Samkv. 8 gr. fræðsluluganna á allur kostnaður til barna- fræðsunnar að greiðast úr sveitarsjóði. Fræðslusamþykt getur því ekki gert neiua undantekningu fráþví. 2. Farskóli getur verið með ýmsu móti: fleiri eða færri kenn- arar, lleiri eða færri kenslustaðir, lengri eða skemri kenslu- lími, þó ekki skemri en 8 vikur á vetri. í sama hreppi (eða fræðsluhéraði) geta verið 2 farskólar ef: a. kennararnir eru tveir b. hvor þeirra kennir í 6 mánuði á veíri, c. hvor um s:g hefir til afnota lögboðin farskóla-kensluáhöld (fræðsluhéraðið á tvenn fullkomin áhöld fyrir farskóla. 3. Þessari spurningu fær form. fræðslunefndar svarað með því að kæra lögreglusijórann jyrir stfórnarráðinu. Háttvirta »SkólabIað«. 1. Qetur fræðslunefnd heimtað það barn á skóla sem hefir svo góða fræðslu heima, að skólagengnu börnin taka því ekki fram ? 2. Er ekki sarna, hver hinna skipuðu prófdómara prófar barnið ef það á annað borð lekur próf? 3. Er nauðsynlegt að krefjast þess, að barnið sé flutt crfiða og langa leið til prófstaðar, þegar staðhættir eru þannig, að næsti próft'undur er ekki fjær eu 5 til 10 mínútna göngu í burtu ? 4. Eg hefi áformað0að segja skilið við það fræðsluhérað sem eg nú er í — likt og til forna voru leyst sóknarbönd. Hvaða skil- yrði eru mér sett ? 20. júli 1914. Heima-kennari, 1. Fræðslunefnd ræður því, hverjum hún veitir undanþágu (fræðslulögin 6. gr. og niðurlag 14. gr.).

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.