Skólablaðið - 01.12.1915, Side 12

Skólablaðið - 01.12.1915, Side 12
i88 SKÓLABLAÐIÐ En hvað sem þessu bréfi líöur, hvort þaS greinir allan sann- leikann, eSa hálfan, eSa gerir ef til vill úlfalda úr mýflugu, þá verSur þa® aldrei of brýnt fyrir fræðslunefndunum aS gæta allrar varúSar í vali kenslustaSanna fyrir farskóla, því hér e r alvarleg hætta á ferSum, sem enginn skyldi loka augunum fyrir. Foreldrar og v.andamenn barnanna, sem lögin bjóSa aS nota farskólana, ættu þó sannarlega aS mega treysta því, aS þeir sendi ekki börn sín út í opinn dauSann, þegar þeir senda. þau í farskólana. Oftar en einu sinni hefur veriS minst á þaS í þessu blaSi, aS lækniseftirlit væri nauSsynlegt í öllum skólum. ÞaS ætti aS gefa tryggingu fyrir því aS hrottalegasta yfirtroSsla á almennustu heilbrigSisreglum ætti sér hvergi staS. BréfiS af FljótsdalshéraSi, sem áSur er á minst, kemur nokkuS á óvart fyrir þá sök, aS landlæknir hefur nýlega veriS þar á ferS og grenslast eftir ástandi farskólanna þar aS þvi er berklaveikishættu snertir, og brýnt fyrir lækninum þar, og sýslunefndinni, aS hafa gætur á aS berklaveikin útbreiSist ekki meS farskólunum. Var lækninum þá ekki innanhandar aS taka þarna í taumana? Geta ekki læknar hvar sem er á landinu gripiS fram i og bannaS skólahald á berklaveikisbælum, ef þeim er kunnugt um aS sýkingarhætta stafi af skólahaldinu ?' Hafi þeir vald til þess, hví gera þeir þaS þá ekki? 25 ára kennaraafmæli viS barnaskóla Reykjavíkur átti frk. G u S 1 a u g A r asen í haust. Skriftarkensla hefur veriS hennar starf viS skólann, enda hefur hún sérstaklega búiS sig undir aS kenna þá náms- grein. Þeir, sem lítiS skyn bera á skriftarkenslu, kunna aS líta svo á, aS þaS sé lítiS verk og löSurmannlegt aS kenna þá grein. Þegar þaS lag er haft, aS rétta aS börnunum forskriftar- bók, penna og blek, og segja þeim aS skrifa nú eftir þessari forskrift, og setjast síSan viS aS lesa í bók, en láta börnin eiga sig, þá er „kenslan“ vandalaus og fyrirhafnarlítil. En þaS er ekki á þann hátt sem frk G. A. hefur kent skrift.

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.