Skólablaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 3
SKÓLABLAÐIÐ
99
En svo hugsa eg til þjóökirkjunnar okkar. Þurfa kennarar
aS engu leyti aö hafa hana í huga aS þessum málum? Engu
leyti skýra eöa gera ljósan skilning hennar á kristindómsmál-
efnum fyrir safnaSarbörnum hennar, er síöar verSa? ESa er
hann enginn öSrum framar? Spurningunum er ekki ætlaö að
móSga. Þær eru ofureSlilegar. Kristindómskennari þarf aS
vita, hvaS af honum er heimtaS. Og kirkjan gerir kröfurnar,
sem honum ber aS fullnægja.
Kennimönnum mætti og vera ljóst, aS nokkuö losalega verö-
ur um þjóSkirkjumálin búiS í meSvitund manna, ef þeir af-
ráfa aö nema brott eina leiöarvisinn fyrir almenning til sam-
eiginlegs skilnings á trúaratriSunum, er hún byggir á tilveru-
rétt sinn; því trúarjátningin ein nægir ekki til þeirra hluta.
Mér skilst þó eigi betur en aS meSan svo er, aö almennir þjóö-
kirkjusiöir eru um hönd hafSir, liggi kvaöir á uppfræSslunni
í því, aS gefa mönnum á ungum aldri kost á aS vita, hvaöa
skilningur aö lagöur e.r í kvöldmáltíSina og skirnina — svo
eigi sé annaS nefnt. En telja mætti einnig óviSfelliö, aS full-
gildir meSlimir lúterskrar kirkju, vissu engan mun próte-
stanta og katólskra kenninga.
Þetta er tilfært til aS sýna, aö varúöarvert er aö hafna trú-
fræöinni meö öllu. Þótt hún hafi þótt bera hjáleita ávexti
viS þaö sem til var ætlast. —
En auk þess eru kröfurnar til kennara nokkuö sérstaks eölis,
hvort sem þeim er ætlaö aö innræta trú eöa kenna trúfræSi.
Lengi má ræöa um þaö, hvaS af þeim veröi h e i m t a S í
þessu efni, til þess aö talist geti aS þeir hafi fullnægt ætlunar-
verki sínu. Fer þaS eftir því, hvern veg á máliö er litiö. Sjálf-
sagt á kennari ekki aS vera trúboöi, heldur ekki dómari í
kristilegum sannindum. Hann á fyrst og fremst aö vera fræS-
ari og fráskýrandi. Hann á aö leggja fyrir nemendur sína þau
fræSi, er honum eru í hendur fengin. Áhrifin fara svo eftir lifs-
einkunnum hans, næmi á uppeldisatriSi og skilningi og þekk-
ingu í sérfræöisefnum.
Sérhver athugull kennari ætti því meS góöri samvisku aS
geta fariö meS efni kristilegrar kirkju, og útskýrt þau fyrir
nemendum sínum, þegar sá skilningur liggur á bak viö, aS
hann fræöir um þau mál, er kirkja hans heldur fram. Sé hann