Skólablaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 15
SKÓLABLAÐIÐ
iii
Auglýsing.
Tveir kennarar óskast í Eyrarsveitar fræSsluhéraö. Menn
semji við fræöslunefndina þar.
Eyrarsveitarfræösluhéraö, 14. júní 1916.
Fræðslunefndin.
Kennarastaða laus.
Góöur kennari óskast til Unglingaskólans í Vík í Mýrdal.
Umsóknarfrestur til ágústloka. Lysthafendur snúi sér til
Þorsteins Þorsteinssonar kaupmanns í Vík, sem gefur allar
upplýsingar um launakjör og annaö.
Kennarastaðan
við farskólann í Helgafellssveit er laus. Kaup samkvæmt
fræöslulögunum. Omsóknir sendist undirrituöum fyrir ágúst-
mánaöarlok.
Svelgsá, 20. júní 1916.
Guðbrandur Sigurðsson.
Yfir- og undirkennarastaðan
við barnaskólann í Kefiavík í Gullbringusýslu eru lausar.
Kenslutíminn 7 mánuðir; kennaralaun samkvæmt fræöslulög-
unum að minsta kosti. Umsóknarfrestur til 15. ágúst næstkom.
Keflavík, 24. júní 1916.
Skólanefndin.
Kennarastaðan
v>ð Barnaskólann á Blönduósi er laus. Umsóknir séu komnar
tú skólanefndar fyrir júlimánaðarlok.
Skólanefndin.