Skólablaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.07.1916, Blaðsíða 7
SKÓLABLAÐIÐ 103 reikningsbók í staöinn, þá væri þaö vitanlega í sumra augum óviturleg tillaga. En það væri þó sannarlega ekki þaS sama sem aS gera tillögu um aö leggja niSur a 11 a reikningskenslu. Margt er þaö fleira i tilvitnaöri Bjarma-grein, sem ástæSa kynni aS vera til aS minnast á, svo sem um „þululærdóminn". Höf. segir, aS enginn mæli honum bót eins og hann hafi veriS lakastur, en þó er svo aS skilja, sem hann vilji aS „kveriö“ sé lært utanbókar, því aS þaS sé margföld reynsla, aS fullorön- um mönnum og mörgu gamalmenni sé þaS styrkur á ýmsum reynslustundum, „aS kunna utanbókar greinar úr kverinu sinu eSa fagurt vers.“ Og ósamræmi þykir honum þaS, aS vilja ekki láta læra utanbókar óstuSlaS mál, en vilja þó láta læra kvæöi. Eins og þaS sé nokkur ósamkvæmni. Þessháttar skoS- anamun er ekki ástæöa til aö vera aS eltast viS. En eitt er þaö í téSri grein, sem ekki er rétt aS ganga fram hjá, og sem SkólablaSi'S og ritstjóri þess mótmæhr aö sínu leyti eindregiö, og þaS er þaS sem sagt er meS þessari klausu í Bjarma: „ÞaS er vitaskuld, aS skynsemistrúarmennirnir, sem kalla sig ný-guSfræSinga, hafa orSiS þess varir, aS fólki, sem man dálítiö úr „kverinu“, þykir ,lúterskan“ vera eitthvaS blend- in hjá þeirn og þ e s s v e g n a er þaö, þótt annaS sé uppi látiS, aS þeir vilja „kverin“ feig, einkanlega besta og glöggasta „kveriS“, barnalærdómsbók Helga Hálfdanarsonar." Andmæli SkólablaSsins móti „kver“-kenslu, og sérstaklega móti því aö kvelja börnin meö því aS læra barnalærdómsbók Helga Hálfdanarsonar utanbókar, eru eldri en ný-guöfræöin hér á landi. ÞaS er því ástæöulaust fyrir Bjarma aS væna SkólablaSiö eöa ritstjóra þess um aörar ástæöur fyrir þessum andmælurn en uppi hafa veriS látnar. AnnaS mál er þaS, aS veröi skoöanir biblíurannsóknarmanna, eSa nýguSfræSinga ofan á, þá er ekki sýnilegt aö barnalærdómsbækur okkar, „kverin“, veröi notandi kenslubækur í kristinfræöum, og þaö af því, aS ýmsar kenningar þeirra koma ekki heim viö kenningar ný- guSfræöinga. Á þaS hefur SkólablaSiS áSur bent. Hér skal nú ekki um þaS dæmt, hvor kenningin er „lútersk- ari“, eSa hvor þeirra á sér betri stoö í biblíunni. Má búast viö aö guSfræöingana greini lengi á um þaö. Bjarmi lætur í veöri vaka, aö „skynsemistrúarmennirnir sem kalla sig ný-guöfræö-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.