Skólablaðið - 01.07.1916, Page 4

Skólablaðið - 01.07.1916, Page 4
100 SKÓLABLAÐIÐ sjálfur hjartfólginn áhangandi þeirrar skoSunar, vinnur hanti líka hjörtu, en þó hann hafi ekki komist lengra en til huga áheyrenda sinna eSa m. ö. o. frætt þá um þau atriöi, þá hefut; hann unni'5 þaö, sem af honum veröur með réttu heimtaS í þessu efni, hafi hann gert það með fullri viröingu, gaumgæfni og samviskusemi. Hann hefur gefiS barninu kost á aS kynnast þeim skoSunum, er þaS sjálft á aS skapa sér sannfæringu um, og veita því þær leiSbeiningar er þaS þarfnast, einnig aS því. er kemur til þekkingaratriSa þeirrar kirkjudeildar, sem þaS er uppfrætt í og á síöar kost á aS hallast aö. En svo mega kröfurnar ekki vera nærgöngulli persónueig- indum hans né nemendanna. Bein misþyrming á réttum kenslukröfum væri þaö, aS krefj- ast af kennara aö hann skýlaust heimtaSi af nemendum sínum algerSa trú í öllum greinum alls þess, sem honum væri faliS aS kenna, sem óhjákvæmilegu sáluhjálparatriSi. Til aS fyrirbyggja misskilning, skal þaS tekiS fram, aS gert er ráS fyrir k e n n a r a, sent meS máliö fer. Manni meö fulla ábyrgSartilfinningu, greind og þekkingu á því. ÞaS ætti aS vera svo, aö kennurum væri betur treystandi aö fara með vandasöm kenslumál en öSrum, af sömu ástæöu og læknar fara meS heilbrigöismál og dómarar meS dómsmál á sínu sviöi. Og þeir e i g a að hafa valdiS í því er aö sérfræöi; þeirra lýtur. Lífskjörin eru þaS, sem gera þá aS liShlaupurum úr einu í annaS. Og þeir þurfa aS sýna þrautseigju, festu og dugnaS, áöur þeim hlotnist viöurkenningin, sem verksviö þeirra sam- svarar. Þeir verSa aS leggja í sjóS framtíðarinnar. En til þess aS víkja aftur aS umtalsefninu, þá má þaö kunn- ugt vera, að uppeldisfræSilega er þaS óverjandi, aS kennarar i,prédiki“. Alt smekkleysi fyrir eSlilegum þróunarlögum á aö vera dauSadæmt. Og kröfurnar til kristindómskennara eru þá fylstar þær, aS hann sé heiSvirSur maöur með samúö, tileinkun og þekkingu á kristnum fræöum, en jafnhliöa hafi hann gott vald á kenslugreininni og þekki þroskalög og hæfileika þeirra er á hann hlýöa eöa m. ö. o.: hann verður aS vera uppeldis- fræSingur. Óbreyttur almúgamaöur gæti ekki nema aS nokkrtf leyti fullnægt þeim kröfum, góSur klerkur aS jafnaSi þeim

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.