Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 06.01.1965, Blaðsíða 9
kjavík, færð þung- og fólk kýs að vera ekki mikið á ferli úti við. telja. í>á er einnig erfitt að eij;a við trufilanir af völdum íshröngls og krapa. Ég er þeirrar skoðunar að vet- urinn 1918 hafi ekki verið sá versti með tilliti til reksturs vatns aflsstöðvanna. Hinsvegar var vet- urinn 1950 — 1951 sá versti sem við höfum tipplifað, vegna vatns- þurrðar. Hún getur átt sér ýms- ar orsakir, eins og áður er sagt, I, raforkumálastjóri m.a. ráða snjóalög rennsli ánna löngu . einna. Þá er á hitt að lita( að í miklum frostum geta bæði hita- og vatns veita brugðst og fólk grípi til upp hitunar húsa með rafmagni í stór- um stíl.' Við erum ekki undir það búnir með þeim stöðvum sem við höfum nú og stækkun rafstöðva á sér langan aðdraganda. STÓRAUKNIR SÍLDAR- FLUTNINGAR 1965? EFTIRFARANDI grein birtist í blaði siglfirzkra jafnaðarmanna, Neista: „Að undanförnu hafa farið fram miklar umræður um það á hvern hátt hinar miklu síldveiðar fyrir Austurlandi verði sem bezt hagnýttar fyrir þjóðarbúskapinn. Sýnt þykir nú, að síldarverksmiðjurnar á Austurlandi geta hvergi nærri tekið á móti því síldarmagni. sem þar veiðist, en á sama tíma er hinn mikli verksmiðjukostur á Norðurlandi ónothæfur. Mann- ekla við verksmiðjurnar fyrir austan kemur nú í veg fyrir full af- köst þeirra, en hér norðanlands, t. d. á Siglufirði, er nægilegt vinnu- afl fyrir hendi til þess að fullnýta verksmiðjurnar hér, hvort sem um er að ræða yfir sumar- eða haustmánuðina. Á fundum í stjórn SR, sem voru haldnir í Reykjavík um mán- aðamótin nóv.—des. s.l., voru þessi mál all ýtarlega rædd og flutti þá fulltrúi Alþýðuflokksins í stjórn SR, Jóh. G. Möller, eftirfarandi tillÖgU: „Verksmiðjustjórnin telur að með stórauknu þróarrými við síldarverksmiðju SR á Seyðisfirði, með afskipunarmöguleikum í fíutningaskip, verði hægt næsta sumar að auka allverulega síld- arflutninga til verksmiðja SR á Norðuriandi. Jafnframt þessu telur verksmiðjustjórnin nauðsynlegt að taka á leigu tankskip, útbúið síldardælu, sem getur flutt 15—20 þúsund mál síldar, til þess að fá úr því skorið, hvort slík skip henti ekki bezt til síldarflutninga, og um leið veitt síldarflotan- um bætta þjónustu og komið í stað nýrra verksmiðja. Verksmiðjustiórnin samþykkir að fela framkvæmdastjórum framkvæmdir í málinu". Samþykkt var í stjórn SR að vísa þessari tillögu til umsagnar framkvæmdastjóranna, og má búast við umsögnum þeirra upp úr áramótunum. tttttttttttttttttWÍttttttttttttttttttttttttttWHtWttttWWtttV SKRIFSTOFU- STÚLKA Viljum ráða skrifstofustúlku til starfa við vélabókhald og vélritun. Tungumálákunnátta æskileg. H.F. Eimskipafélag íslands. Jól atrésskemmtun Glímufélagsms Ármanns verður haldin í Sjálfstæð- ishúsinu fimmtudaginn 7. jan. kl. 3.45 s.d. Aðgöngumiðar eru seldir í bókabúðum Lárusar Blön- dals, Vesturveri og Skólavörðustíg 2, Sportvöruverzlun- inni Hellas og Verzluninni Vogaver og við innganginn. Glímufélagið Ármanu. Balletskóli KaMnar Guðmundsdóttur LINDARBÆ Kennslá hefst á morgun. Ballet fyrir böm og unglinga. Einnig dömuflokkar á kvöldin. Upplýsingar í síma: í dag frá kl. 2—6 e.h. Byggjngameisfarar - Húseigendur Getum bætt við okkur vinnu. Vélsmiðjan JÁRN Síðumúla 15. — Sími 34200. á neðantöldum gosdrykkjategundum vorum $ verður óbreytt Appelsín Engifer öl Grape Fruit Hi Spot Sinalco Quinino Water Spur Cola, Kjarnadrykkir H/F ÖLGERÐIN ALÞÝÐUBLAÐIO — 6. janúar 1965 9 18842

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.