Alþýðublaðið - 06.01.1965, Page 11

Alþýðublaðið - 06.01.1965, Page 11
4^^ Ensk knattspyrna Glæsilegt íþrótta- almanak komið út NÆSTKOMANDI laugardag kem- ur á markaSinn svo kallað íþrótta almanak, en útgefendur þess eru þeir Höskuldur Goði Karlsson og Vilhjálmur Einarsson. Almanakið er prýtt mörgum fal- legum íþróttamyndum frá síðasta ári, en einnig er getið um helztu íþróttaviðburði sl. árs. Er alman- akið hið smekklegasta að frágangi og ætti að vera íþróttamönnum og íþróttaunnendum hið kærkomn- asta. Þeir félagar sögðu í viðtali við fréttamenn, að tiigangurinn væri m. a. sá, að beina áhuga unga fólksins inn á braut íþrótta og vekja athygli á íþróttafólki, en samkeppnin er hörð eins og við vit um, ýmsir keppa um hylli æsfc* unnar og með fullri virðingu fyrir bítlum og fl. fyrirbærum, er eng- inn vafi á því, að íþróttir og sá andi, sem þar ríkir, er mun heppl legri til að hafa góð áhrif á æsku- fólk. Almanakið v'erður selt í verzlun- um og kostar kr. 50.00. Hér er ein af FH-stúlkimum að réyna aðbrjótast í gegn um vörn Armanns. FH sigraði Ármann í kvennaflokki 8:7 KEPPNI í meistaraflokki kvenna hófst í islandsmótinu í handknatt- leik í fyrrakvöld. Leikirnir voru allir mjög spennandi og úrslit nokkuð óvænt, sérstaklega kom sigur FH yfir Ármanni á óvart. Fyrsti leikur kvöldsins var milli Breiðabliks úr Kópavogi og Vík- ings. Flestir bjuggust við auðunn- um sigri Víkings, en það fór ,á aðra Xund. Fyrri hálfleikur var jafn, og á köflum •skemmtilegur, honum lauk, þannig, að bæði liðin skor- uð'u 7 mörk. Þegar líða tók á síð- ari hálfleik fór þreyta að gera vart við sig í hinu óreynda Iiði Kópa- vogsstúlknanna og Víkingur vann íslenzka liðið tapar í USA ÍSLENZKA landsliðið í körfu knattleik hefur nú leikið nokkra leiki í Bandaríkjun- um og tapað öllum. Síðast lék liðið við CARDINALS frá Catholic University of Ame- ríca. CAEDINALS vann með 93 stigum gegn 62. Þorsteinn Hallgrímsson var stigahæsti- maður leiksins fneð 28 stig. Stighæsti Bandaríkjamaður- inn skoraði 18 stig. mwwwwwwwwwww verðskuldað með 14 mörkum gegn 10. 1 Elín skoraði fiest mörk Víkings- stúlknanna eða 6, en Sigrún Ing- ólfsdóttir, sem lék í landsliðinu í suinar, var bezt hjá Breiðibliki. Leikur Ármanns og FH var geysispennandi frá upphafi og ógerlegt að sjá, hvor aðilinn færi með sigur af hólmi, fyrr en dóm- arinn flautaði leikinn af. Ármann hafði forystu í fyrri hálfleik 6:4, en í þeim síðari náði FH betri tökum á leiknum og sigr aði verðskuldað 8:7. Valgerður og Sylvía voru beztar hjá FH, en Díana lijá Ármanni. íslands og Reykjavíkurmeistarar Vals mættu Fram og áttu í mikl- um erfiðleikum, en sigruðu þó með fjögurra marka mun, 10:6. Staðan í hléi var 4:4. Valur skoraði fyrsta markið í síð'ari hálfleik, en Fram jafnaði og komst yfir 6:5. En þá skoruðu Valsstúlkurnar fjögur mörk í röð og sigurinn var öruggur. Sigríður Sigurðardóttir átti góð- an ieik eins og oft áður, en Katrín Sao Paulo, 3. jan. (NTB-AFP) Thor Helland sigraði í 3000 m. hlaupi á 8:30.6 mín. hér í dag. Ann ar varð Gustavsson, Svíþjóð á 8:30.9 mín. Roelants sigraði > 10.000 m. hlaupi á 29:46.1 mín. Wiggs, Englandi sigraði í 1500 m. á 3:46.1, en annar varð Kenya á 3:48.8. í markinu varði mjög vel. Aðrar efnilegar stplkur eru einnig í liði Vals, sem er bezta kvennaliðið hér nú. Hjá Fram voru Geirrún og Edda beztar. Baráttan um meistaratitilinn verður áreiðanlega milli Vals, FH og Ármanns. EINS og við höfum skýrt frá hér á síðunni hefur Tottenham vegnað mjög vel upp á síðkastið. Þeir unnu Nottingham í báðum leikjun- um xun hátíðarnar. Talað er um, að hinn nýi miðherji Gilzean sé á bak við þetta. 1 ' ÚTLITH) er dökkt hjá „Úlfunum” núna. Liðið er sex stigum á eftir næst neðsta liðinu og kraftaverk þarf að ske, til þess að forðast fall. FRAMHERJI Toruays, Robin Stubbs er mjög markheppinn. í leik við Aldershot fyrir nokkru gerði hann mark 90. sek. eftir að leikur hófst og alls urðu mörkin þrjú í leiknum. LEIKMANNINN til vinstri á J myndinni þekkja víst allir ! ‘íþróttaunnendur. Þetta er J Ragnar Jónsson, FH, en hinni leikmaðurinn er Sigurður ; Óskarsson, KR. Myndin er ! tekin í leik KR og FH um .! helgina. nwwwwwwwwww Á MÓTI Invercargill rétt fyrhf áramót sigraði Peter Snell í 880' yds hlaupi sá 1.50.3 mín Annaí varð Farrell, USA á 1.50,3. Frá leik Vals og Fram, það eru V alsstúlkurnar, sem eru í sókn. ' ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 6. janúar 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.