Alþýðublaðið - 21.02.1965, Qupperneq 11
Aðalfundur KRR
á miðvikudaginn
Töluverð þátttaka er í ís-
landsmótinu í körfuknatt-
letk utan af landi. Hér er
mynd af liði frá Selfossi,
sem þátt tók í mótinu fyrir
tveimur árum. Nú tekur
Skarphéðinn þátt í 2. deild
og leikur í kvöld.
Aðalfundur Knattspyrnuráðs
Reykjavíkur verður haldinn í
Félagsheimili KR við Kapla-
skjólsveg miðvikudaginn 24. feb.
og hefst kl. 20,30.
Dagskrá verður samkvæmt
starfsreglum ráðsins.
Unglingameistara-
mót í frjálsíþrótt-
um kl. 3 í dag
Unglingameistaramót íslands í
frjálsum íþróttum innan húss fer
fram í barnaskólanum í Kefla-
vík í dag kl. 15. Jón Þ. Ólafs-
son, ÍR, tekur þátt í mótinu sem
gestur, en keppt er í hástökki
með atrennu, og langstökki þrí-
stökki og hástökki án atrennu.
Kúluvarp og stangarstökk fer
fram síðar.
Steinþórsmótið í
Hamragili í dag
BOLTA
buxurnar
VIR
Teppahreinsun
Hreinsum teppi og húsgögn
í heimahúsum, fljótt og vel.
Bæjarkeppni í handbolta annað kvöld:
T ekst Reykvíkingum að
sigra Hafnfirðinga?
BÆJAKEPPNI Reykvíkinga og
Hafnfirðinga í handknattleik í til-
efni 20 ára afmælis íþróttabanda-
lags Hafnarfjarðar fer fram að
Ifálogalandi annað kvöld mánu-
dag og hefst kl. 20,15. Keppt
verður bæði í karla og kvenna-
flokki. Við höfum þegar skýrt
frá liðum Reykvíkinga, en lið
Hafnfirðinga hafa verið valin og
eru skipuð sem hér segir:
Karlar:
Stúlkur úr Reykjavík og Hafnar-
firði í hörkukeppni.
Logi Kristjánsson, Haukar,
Pétur Jóakimsson, Haukar
örn Hallsteinsson, FH
Kristján Stefánsson, FH
Páll Eiríksson, FH
Auðunn Óskarsson, FH
Geir Hallsteinsson, FH
Ragnar Jónsson, FH
Þórður Sigurðsson, Haukar
Matthías Ásgeirsson, Haukar
Sigurður Jóakimsson, Haukar
Konur:
Sylvia Hallsteinsdóttir
Jónína Jónsdóttir
Guðfinna Jónsdóttir
Valgerður Guðmundsdóttir
Kristin Pálsdóttir
Erna Friðfinnsdóttir
•Meistaramót íslands í körfu-
knattleik heldur áfram að Há-
logalandi i kvöld Meðal annars
verða háðir tveir leikir í 2. d.
Fyrst leika Snæfell, Stykkish. við
íþróttafélag Keflavikurflugvall-
ar og síðan Skarphéðinn við í-
þróttafélag Menntaskólans á
Sigríður Karlsdóttir
Herdís Óskarsdóttir
Guðrún Magnúsdóttir
Sigurbjörg Ármannsdóttir
Helga Magnúsdóttir
Stúlkurnar eru allar í FH.
Þetta mun vera 4. bæjakeppni
Hafnfirðinga og Reykvíkinga í
handknattleik, en keppnin hefur
legið niðri í nokkur ár. Má bú-
ast við mjög skemmtilegum leikj
um.
Aðgöngumiðar verða seldir í Ás-
búð, Hafnarfirði og við inngang-
inn, annað kvöld: Bílar frá Land-
leiðum fara frá Ásbúð kl. 19,30
beint að Hálogalandi.
Laugarvatni. Á undan leika KR
og Snæfell í 2. fl. kvenna.
Óvenjumörg utanbæjarlið taka
þátt, í íslandsmótinu að þessu
sinni og bendir það til vaxandi
áhuga fyrir" körfuknattleiks-
íþróttinni úti á landi.
Utanbæjarlið í körfuknatt-
leik að Hálogalandi i kvöld
Svigkeppni Reykjavíkunnóts-
ins, sem fram átti að fara í Blá-
f jöllum í dag hefur verið frestað.
í þess stað fer Steinþórsmótið
fram í Hamragili.
Fullkomnar vélar.
Teppahraðhreinsunin
Sími 38072.
MHHHMHHUMnHWHUUHHHHHHHHWHUHHHtMtW
Körfuknattleikur
á Olympíuleikjum
; [ Bandaríkjamenn liafa ávallt borið sigur úr býtum í körfuknatt-
I! leik á Olympíuleikjum síðan keppni hófst í þeirri íþrótt á
; [ Olympíuleikjum, en það var í Berlín 1936. Á leikjunum í Tokyo
I! í haust sigruðu Bandaríkjamenn Rússa í úrslitaleiknum með
; [ með 73 stigum gegn 59.
tWWWttttWWmWWWWWWtWWWWMiWWIWWWÍ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. febrúar 1965