Alþýðublaðið - 21.02.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 21.02.1965, Blaðsíða 15
Hann beygði sig niður, þegar enn ein skotgusan kom inn um gluggann.* Ripper lyfti glasi sínu og drakk hægt, síðan sagði hann: — Komdu þá hingað upp og hjálpaðu til. Lothar klöngraðist upp á flug þilfarið og aðstoðaði Dietrich við að draga Ace upp úr sætinu og að kojunni, sem áhöfnin liafði til að hvílast í. King hélt stöðugt áfram að steypa flugvélinni niður. Hún lækkaði sig nú um fimm þús- und fet á mínútu. Hann leit á benzínmælana. Eitthvað vav at hugavert við suma þeirra, kann ski vegna þess hve lækkunin var ör, hélt King. Dietrich tilkynnti: — Við höfum komið Ace í koju King. Hann var að opna augun og líklega er hann ekki svo mjög alvarlega særður. — Fínt, sagði Ki-ng og leit aftur á benzínmælana. Síðan hélt hann áfram: — Heyrðu Dietric. Þú skalt búa um sárið og fara svo aftur á þinn stað. Ée vil að allt sé tilbúið og í góðu lagi, þegar viS komum niður. — Skal gert King. King einbeitti sér að tækjun- um og sá að allt var í lagi. Síð an bað hann áhöfnina um skýrslu yfir skemmdimar. Sweets Kivel svaraði fyrstur: — Öll mfn tæki vinna rétt og vel nema það er eitt smáatriði sem ég hef áhyggjur af. — Hvað er það? — Láta benzínmælarnir hjá þér eins og hjá mér? Það 'er WWWWWMWWHiWW SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 8 Sími 18740. IMWWWWWWWWWM eins og þeir séu nokkuð óstöð- ugir. — King leit á mælana og sá að þeir voru enn óstöðugir, þó ekki eins mikið og áður. Hann svar- aði: — Láttu mig um það drengur minn. Við erum enn á lofti og verðum það áfram. Goldy. Hvað segir þú? Nokkuð að? Rödd Goldbergs liðsforingja var æst, þegar hann svaraði: 19 . — Ég er ekki búinn að at- huga það ennþá. Ég get samt sagt þér eitt, að það er stórt gat á vélinni beint á móti CWIE. Ég er að fara að athuga það nán ar. King gerði enga áthugasemd við þetta, en sagði: — Dietrich. Ertu kominn á þinn stað? % Dietrich var að smokra Sér 1 sætið, þegar King talaði. Gold- berg bentt til flugþilfarsins og hann flýtti sér að setja hátalar ann í samband- King endurtók: — Dietrich. Heyrir þú til mín? — Já, já King. — Hvernig er Ace? — Ekki svo slæmur King, sagði Dietrich í flýti. Þetta er ekki mikið sár og sennilega lif- ir hann af. — Það er gott að heyra. Mikið gott að heyra Þú lítur svo eftir gamla Ace, heyrirðu það? — Auðvitað King. — Gott og vel. Athugaðu nú tækin þín. — Skal gert King. Dietrich leit á ECM og próf- aði leiðslurnar. Þær reyndust vera í lagi. Hann svaraði: x ■— Allar leiðslur í lagi. Viltu 'hámarksafl,. þegar við erum komnir niður undir, King? — Er það betra? — Auðvitað er það betra. Elí P fSSSSj', 2 Pí&I.ÍíSf-jSs- LILJU BINDI FÁST ALSTADAR ^"4^* Ruglar allar ratsjár í færi við okkur. Sjáðu til, niður undir jörð verðum við að nota hámark ið, því þar er of miki-ð um trufl anir af trjám, hæðum og þvíum líku. King sagði: — Notaðu það þá. Við ætlum að ná skotmarkinu og það skul- um við líka gera. Notaðu þá allt sem þú átt til og það getur ekk ert aftrað okkur, ef við förum nógu andskoti lágt. — Allt í lagi, svaraði Dietrich. — Ég hef það eins mikið og ég þori. — Já, gerðu það. King kom sér þægilega fyrir í sætinu. Hann hugsaði andartak til Ace, en gleymdi honum strax aftur og fór að virða fyrir sér óvinaströndina. Þar voru margvíslegar hættur framundan vissi liann. Hæðir sem ekki voru merktar á orrustu kortin, orrustuþotur, loftvarna- eldflaugar óg skothríð. Hann hafði verið þjálfaður f að fást við slíkt. Hann vissi að vélin, sem þyti áfram með fiOO mílna hraða á klst, væri næstum ó- mögulegt skotmark fyrir loft- varnarliðið bara ef hún færi nógu lágt. Og það skvldi verða tilfellið með Holdsveikranýlend- una. Hann sagði: — Ég er að setja á hámarks- hraða niðri við jörð. Sweets svaraði að bragði: — Þú veizt hvað bað þýðir fyrir eldsneytisbirgðirnar? — Ekkert við því að gera. Hvernig er vindurinn Sweets? — Vindurinn er hagstæður, við höfum lens, en ég myndi segja að við yrðum að róa heim, ef við notum hámarkshraða. —■ Víð látum það þá bíða síns tíma. Hann leit fram og sá óvina' ströndina. BURPERLSON FLUGSTOÐIN. Skrifstofa Rippers hershöfð- ingia bar merki bardagans. Nokkrar vélbyssuhríðir höfðu lent inni í skrifstofunni, inn í veggina og í myndir og skraut. Þar var nú allt á tjái og tundri og gólfið var stráð brotum úr veggjunum og glerbrotum. Ripper og Mandrake sátu í skjóli skrifborðsins og glösin stóðu á gólftepplnu við hliðina á þeim. Ripper umfaðmaði 30 kalí bera Browning vélbvssu, loft- kælda. Hann var ákveðinn á svip og hlustaði eftir bardaghljóðinu að utan. Hann kinkaði kolli með velþóknun og sagði: — Drengirnir standa sig vel höfuðsmaður. Reglulega vel. — Jú, jú, sagði Mandrake, — svo sannarlega. SPRUNGUR Framhald af síðu 16. Húsnæðismálastofnunina, Meistara samband byggingamanna, bygg- ingafulltrúann í Reykjavík, Verk- fræðingafélag íslands o. fl. aðila að fá hingað sérfróðan mann tiT fyrirlestrahalds og viðræðna um sprunguvandamál í steyptum hús- um hérlendis. Mun danski bygg- ingaverkfræðingurinn Sylvain Thomsen dveljast hér vikuna 21,- 27. febr. í þessu skyni og mun hann m. a. halda erindi miðviku- daginn 24. febrúar í 1. kennslu- stofu Háskóla íslands, sem hann nefnir: „Sprungumyndanir í stein steyptum húsum.” Arkitektar, verkfræðingar, tæknifræðingar og byggingariðnaðarmenn eru sér- staklega boðnir á þennan fund, en öðrum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. mál, samgöngumál, menntamál o£ heilbrigðismál Vestfjarða voru safh þykkt á bæjarstjórnarfundinuiii, og þess ákveðið krafizt, að ríkis- valdið hafizt straþ handa í þeirii efnum með raunhæfum aðgerðuiil, því fólksfækkun í dreifbýlinu yrífi ekki stöðvuð með orðum, heldur athöfn. UTSVÖR Framhald af 3. siða Vextir og afborg- un skulda .. ■— 1.090.000,00 Framfærslumál — 956.000,00 Löggæzla .... — 935.000,00 íþróttasvæðið á Torfnesi .. - VIETNAM Frh. af 1. síðu. annar höfuðleiðtogi uppreisnaý- manna, innanríkismálaráðherrann Lam Van Phat hafi verið handtek- inn. Á blaðamannafundi í Saigon var opinberlega tilkynnt að upp- reisnin hefði farið út um þúfur og að þeir hermenn sem uppreisn ina gerðu væru farnir frá Saigon. Khan var ekki viðstaddur þennait fund. Á fundinum var sagt að enn hefði ekki verið ákveðið hvotl Khan tæki aftur við stjórnartaum- unum. I 500.000,00 Helztu tekjuliðirnir, auk löðboðinnar endurgreiðslu um þátttöku ríkisins í reksturs- kostnaði skóla, löggæzlu o. fl., eru þessir: Framlag úr jöfn- unarsjóði .... kr. 2.800.00,00 Aðstöðugjöld og landsútsvör .. — 2.400.00,00 Endurgr. v/þjóðvega .. — 550.00,00 Hagnaður af vinnuvélum — 500.000,00 Fasteignaskattur — 375.000,00 Lóðaleigur .... — 180.000,00 Ýmsar tillögur varðandi atvlnnu- ALUMINÍUM Framh. af bls. 1. kæmi að reisa slíka verksmiðju, ef úr verður. Hefur þó aðallega verið staðnæmzt við tvo: Straumsvík sunnan Hafnarfjarðar og Gáseyrí við Eyjafjörð. Mest mundi þurfa 6—800 manns við að reisa slíka verksmiðju, en fast starfslið henn- ar síðar yrði mun minna, líklega ekki nema 2—300 manns. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumaf. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Simi 16738« „Æ, vertu nú ekki að lesa l»essar umgengnisreglur, pabbi. Hvað er gaman að skógarferð, ef maður verður að fara eftir þeim?“ - ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 21. febrúar 1965 |,5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.