Alþýðublaðið - 21.02.1965, Page 16

Alþýðublaðið - 21.02.1965, Page 16
Reykjavík, 20. febr. GO. Á miðvikudag efnir Sinfón- íuhljómsveit íslands til auka- tónleika, þar sem eingöngu verða flutt verk af léttara tag- inu, svokallaða „Pop konserts." Hljómsveitin hefur gert þetta af og til og hefur það mælst mjög vel fyrir. Flutt verða verk eftir Bizét, Ibert, Ric- hard Rogers og kafli úr Svana vatninu eftir Tsjaikovski. Svo leikur Ásgeir Beinteinsson ein leik í Raphsody in Blue eftir George Gershwin. bíói klukkan 9, eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar og Bókabúðum Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og Vesturveri. Miðasalan er ekki bundin við- áskrifendur, held- ur er öllum heimill aðgangur Aðgöngumiðar á tónleika að hljómleikum þessum. Igor þessa, sem verða á Háskóla- Buketoff stjórnar. Utfiutningur okkar jókst um 18% 1964 Heildarverðmæti útflutningsins jókst um 18% á árinu 1964 og vöruskiptajöfnuður batuaði um 370 (nilljónir króna miðað við árið 1963, ef frá eru dregin skipa og (lugvéiakaup, sem námu 950 milljónum króna. Gjaldeyrisstaðan I á árinu batnaði um 281 milljón, stutt vörukaupalán lækkuðu um 78 milljónir króna. Útistandandi lán ríkis og annarra opinberra aðila lækkuðu um 90 mUljónir króna. Útlánsaukning bankanna varð nokkru minni en 1963 og tWMVWVWUWWWUWWMMUWWWWWWWMMWWMWW Aðalfundur Albýðuflokks- félagsins i Reykjavík • . AÐALFUNDUR Aiþýðuflokksfélags Reykjavíkur Verður haldinn í Iðnó næstkomandi þriðjudag kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagábreytingar. 3. Stjórnmála viðhorfið, framsögumaður Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráð- herra. — Alþýðuflokksmenn eru hvattir til að fjölmenna stund víslega. batnaði heildarstaða banka og sparisjóða gagnvart Seðlabankan- um um 400 milljónir. Staða ríkis- sjóðs gagnvart Seðlabankanum versnaði hins vegar um 170 milij- ónir á árinu. Framangreindar upplýsingar eru í fréttatilkynningu, sem blaðinu hefur borizt frá Seðlabankanum, • í fréttatilkynningunni segir dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, að árið 1964 hafl verið hagstætt. Heildarverðmæti útflutnings hafi hækkað um 18% miðað við 1963, fyrst og fremst vegna aukins afla og hagstæðara verðlags erlendis. Á mótl þessu hafi hins vegar .ver- i'ð aukinn innflutningur, svo vöru- skiptajöfnuður hafi verið óhag- stæður um 874 milljónir á móti Framh. á 4. síðu. Glæsileg árshátíð Alþýðuflokksfélagsins «KEMMTINEFND Alþýðuflokks- félagsins i Reykjavik vinnur um Jþessar mundir við undirbúnihg 8ö árshátíð félagsins, en eins og kunnugt er, er mjög til hennar vandað. Ákveðið er að hátíðin fari fram 6. marz í Iðnó og hefst ltún með borðhaldi kl. 7,30. Er- lendur Vilhjálmsson, formaður félagsins setur hátíðina og Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráð- herra, flytur ávarp. Mörg skemmti atriði eru í undirbúningi, en ekki endanlega frá þeim gengið ennþá. Hermann Ragnars sér um danssýn, ingu. Helgi Sæmundsson mælir fyrir minni kvenna, fluttur verð- ur þáttur eftir Loft Guðmunds- son, Ieikararnir Rúrik Haralds- son og Róbert Arnfinnsson flytja nýjan þátt og ýmislegt fleira er í uudirbúningi. íslenzkur matur verður á borðum og dansað verður til klukkan tvö. 45. árg. — Sunnudagur 21. febrúar 1965 — 43. tbl. Sprungur í stein- steyptum Siásum Eins og kunnugt er gætir þess talsvert, að sprungur komi fram í gólfum og veggjum steyptra húsa hér á landi. Ýmsar orsakir munu vera hér að verki, en til þessa hafa markvissar athuganir á þessu vandamáli ekki farið fram. Ýmsir aðilar hafa látið í ljós áhuga á því, að vandamál þetta væri tekið til gaumgæfilegrar at- hugunar, en lítt hefur aðhafzt, þar sém byggingafræðilegar rannsókn- ir hafa að mestu leyti legið í lág- inni undanfarin ár. Nú standa vonir til, að Byggingafræðideild Atvinnudeildar Háskólans hefji rannsóknarstarfsemi í þágu bygg- ingariðnaðarins á víðari grund- velli en áður hefur verið og láti m. a. til sín taka ofangreint vanda mál. Iðnaðarmálastofnun íslands og Byggingaþjónusta Arkitektaféjags íslands hafa gengizt fyrir því í sam ráði við Byggingafræðideildina, - Framliald á 15. síðu. WWWMWWWMWWMWWW j AÐALFUNDUR j ! • Aðalfundur Kvenfélags j [ j | Alþýðuflokksins á ísjsifirði \ í ;! verður haldinn þriðjudag- !j jj inn 23. þ. m. kl. 9 e. h. í j! j! Alþýðuhúsinu, niðri. !; ! j Venjuleg aðalfundarstörf. <; J; Ennfremur mætir Björgvin i! !! Sighvatsson, skólastjóri ag j; j; ræðir bæjarmál. \! !! Skemmtiatriði og kaff i- !; !; drykkja á eftir. J! WWWWWWWWWWWWWWWI Meðfylgjandi kort frá Land- helgisgæzlunni sýnir árangur ískönnunarflugs í morgun. — Eins og sjá má er meginísinn kominn alllangt undan landi, en gjöfulustu fiskimið togara á þessum árstíma, Halinn, eru undir ís. Togararnir halda sig einkum á Hornbanka. Alls hafa í morgun verið 49 togarar að veiðum við Vestfirði. Aðalís- inn virðist eftir kortinu að dæma vera um 20-24 mílur út af Straumnesl og Kögri, en þar varð hann landfastur í kuldakastinu um daginn. Þá sýnir kortið 12 báta að veiðum út af ísafjarðardjúpi og Dýrafirði, 5 báta djúpt und an Önundarfirði og 6 netabáta alla leið úti í Víkurál.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.