Alþýðublaðið - 21.02.1965, Page 13
BELTI og BELTAHLUTIR
BERCO BELTI OG BELTAHLUTIR Á ALLAR BELTAVÉLAR
Höfum á lager og pöntum til skjótra v afgreiðslu hin viðurkenndu BERCO
belti og beltahluti, svo sem
KEÐJUR, SKÓ, RÚLLUR, DRIFHJÓL, FRAMHJÓL OG FLEIRA
BERCO
belti og belitahlutir eru viður-
kennd úrvalsvara, sem hefur
sannað Igæti sitt við Islenzk-^
ar aðstæður undanfarin 5 ár.
EINKAUMBOÐ
á íslandi fyrir
Bertoni & Colti verksmiðjurnar
Almenna verzlunarfélagið h.f.
Skipholti 15. Símar 10199 og 10101.
■*:
Verkamannafélagiö
DAGSBRÖN
Reikningar Dagsbrúnar
fyrir árið 1964 liggja frammi í skrifstofu félagsins.
Aðalfundur Dagsbrúnar
verður í Xðnó sunnudaginn 28. febrúar kl. 2 e. h.
Stjórnin.
Útsalan hjá Toft
Höfum nú tekið fram:
Mjaðmabelti, litlar stærðir, á 60,00 og 85,00 kr. Teygju-
belti, litlar stærðir, á 95,00 og 125,00 kr. Brjóstahaldarar
á 25,00, 35,00, 50,00, 75,00 og 100,00 kr. Barnanáttföt á
45,00 ti! 70,00 kr. eftir stærð. Slæður á 35,00 kr. Rósótt
efni í sloppa, kjóla, svuntur o. fl. Einlit kjólaefni á 37,00
kr. mtr.. hvítt. Sloppar úr góðu lérefti, nr. 42 og á 125,00
kr. Prjónasilki-undirkjólar, litlar stærðir, á 75,00 og 95,00
kr. Gluggatjaldaefni, 120 em breið, á 35,00 kr. mtr. Silki-
sokkar og baðmullarsokkar á 15,00 kr. Telpupeysur,
hneftar og heilar, alullar á 198,00 kr. og ýmislegt fleira.
Verzlunin H. TOFT
Skólavörðustíg 8.
Aðalfundur
Alþýðuflokksfélags Kópavogs
Alþýðuflokksfélag Kópavogs heldur aðal-
fund í Auðbrekku 50 í dag, sunnudaginn 21.
febrúar kl. 4,30 e. h.
I^agskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Guðmundur í. Guðmundsson utanríkis-
ráðherra ræðir um stjómmálaviðhorfið.
Stjórnin.
/ ■
SENDISVEINN
óskast. — Vinnutími fyrir hádegi.
Alþýóublaófð Sfml 14 900.
Látið okkur ryðverja
og hljóðeinangra
bifreiðina pieð
TECTYL!
RYÐVÖRN
Grensásveg 18, simi 1-99-45.
Látið okkur stilla og
herða upp nýju
bifreiðina!
BÍLASKOÐUN
Skúlagötu 32. Síml 13-109
ÖRLÖN
-ipurfg dré
fallegar —-Sfer^r
ISkólavörðustígl
Kranaleiga -
Hafnarfjörður og nágrenni
Pöntunum veitt móttaka á hafnarskrif-
stofunni sími 50492.
Hafnarstjórinn.
FROST h.f.
Hafnarfirði
vantar stúlkur
tií frystihúsavinnu.
★
UPPLÝSINGAR í SÍMA 5016 5.
Bifreiða-
eigendur
Sprautum, málum auglýsingar
á bifretðar.
Trefjaplast-viðgerðir, hljóð-
einangrun.
BÍLASPRAUTUN
JÓNS MAGNÚSSONAR
Réttarholti v/Sogaveg
Sími 11618.
Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför eiginkonu minnar,
Erlu Sigurðardóttur.
Hörður Björnsson.
ALÞÝÐUBLA0I0 - 21. febrúar 1965 |£