Alþýðublaðið - 27.04.1965, Page 3

Alþýðublaðið - 27.04.1965, Page 3
Beiting atomvopna í Vietnam útilokuö WASHINGTON, SAIGON og LONDON, 26. aprU (NTB-Reuter). — Landvarnaráðherra Bandaríkj- anna, Robert McNamara, sagrði á blaðamannafundi í dagr, að enga hernaðarlega nauðsyn bæri til að beita kjarnorkuvopnum í styrjöld- inni í Vietnam. Aðspurður sagði hann, að hann teldi tilgangrslaust að bollalegrg-ja um fjai'lægra mögu leika á því, að slík vopn reyndust nauðsynleg. Landvamaráðherra sagði, að loftárásir Bandaríkjamanna á skot mörk í Norður-Vietnam hefðu ver ið mjög nákvæmar og árangursrík ar. Árásunum yrði haldið áfram, að svo miklu leyti sem nauðsyn- legt reyndist til að sýna kommún istum fram á, að þeir yrðu að Nýtt innlent skuldabréfalán Reykjavfk, 26. apríl — EG NÝTT innlent skuldabréfa- eða spariskírteinalán, að upphæð 75 milljónir króna verður væntan- lega boðið út innan skamms, en frumvarp um það efni var lagt fram og jafnframt tekið til 1. um- ræðu i efri deild Alþingis í dag. Gunnar Thoroddsen fjánnálaráð lierra (S) mælti fyrir frumvarpinu. Minnti hann á samþykkt frum- varps um þetta efni á Alþingi í nóvember sl. Spariskírteini að upphæð 75 milljónir hefðu þá ver- í haust um helming, eða um 75 milljónir króna. Kvaðst ráðherra vonast til að frumvarp þetta fengi greiðan gang gegn um þingið, því ið boðin út í tveim áföngum og selzt upp á mjög skömmum tíma. Fjármálaráðherra sagði að afia þyrfti lánsfjár til ýmissa fram- kvæmda á yfirstandandi ári og hefði því verið ákveðið að fá sam- þykki Alþingis til að hækka láns- fjárupphæð frumvarpsins frá því ætlunin væri að bjóða skírteinin út, ef til vill i tvennu lagi, nú á næstunni. Skilmálar verða hinir sömu og í fyrra nema hvað breyt- ing verður líklega á vöxtum í sam- ræmi við vaxtalækkunina um sl. áramót. Frumvarpinu var vísað umræðulaust til 2. umræðu og fjár hagsnefndar. hætta árás sinni gegn Suður-Viet nam. McNamara sagðii að árás Norð ur-Vietnammanna á Suður-Viet- nam væri orðin æ opinskárri og skefjalausari. Það síðasta sem benti í þessa átt væri, að heil herdeild úr fastaher Norður-Viet nam hefði laumazt inn í Suður- Vietnam. McNamara sagði, að mttþreng- ing hermanna og hergaena frá Norður-Vietnam til Suður-Vietnam væri hersveitum Vietcong iífsnauð synleg, en á þennan hátt fengju þær bæði liðsforingja, tæknifræð inga, vopn og skotfæri til uppreisn ar sinnar 'gegn stjórninni f Saigon. Óyggjandi sannanir sýndu, að 5— 8 þús. menn hefðu kormð frá Norður-Vietnam til Suður-Vietnam í fyrra. En talsverðan tfma tæki að staðfesta slíkar skýrslur. og því væri huasanlegt að minnst 10.000 menn hefðu laumazt inn í S-Viet nam úr norðri í fyrra. Frá Saigon berast bær fréttir, að stór bandarísknr flngfloti hafi í dag ráðizt á. mikiivæea brú við Bai Duc Thon í Norðnr-Vetnam annan dagrinn í röð, án bess að takast að eyðileg-gr.ia brúna. Alls vörpuðu 45 þotur af eerðinní F- 105 50 lestum af sprengjum á brúna, sem er 45 metra löng. Framh. á 15. síðu. Greiöa 20% arð eftir 8 mánuði ATTIIBUÐINA IEOT AR ALÞÝÐUBLAÐiÐ ivefur um langt árabil notað hvert tæki færi, sem gefizt hefur, til að berjast gegn hinu magnaða húsabraski- í samræmi við það birtir birti blaðið fyrir helgina tvær tilkynningar úr einu og sama eintaki af Kaup sýslutíðindum um kaup og sölu einnar íbúðar. Bolli Sigurhansson hefur nú bent blaðinu á, að svona ein föld séu þessi mál ekki. Hin ir eiginlegu braskarar kunna líka að halda sér utan við sviðljó ið og fela viðskipti sín á margvíslega hátt. Enda þótt Alþýðublaðið standi við allt það, sem það hefur sagt um liúsabrask og til formælingar því, telur blaðið sjálfsagt að hafa það heldur sem sannara reynist og biður Balla Sigur hans on afsökunar á því, að hann skyldi hafður fyrir rangri sök- Hér á eftir fer athugasemd frá honum: VEGNA undanfarinna skrifa Alþýðublaðsins um fasteigna- brask vil ég undirritaður auð- mjúklegast skjóta þeirri stað- reynd að lesendum, að hin margumtalaða braskarastétt hefur hingað til orðið að kom- ast af án minnar þátttöku í dansinum og svo hlýtur enn að verða, a. m. k. um sinn. Skyndigróðinn af íbúðarsöl- unni, sem blaðið fann í mínum vösum, er nefnilega ekki tll nema í prentsvertunni. Umrædda blokkaríbúð að Háaleitisbraut 43 keypti ég upp haflega fokhelda fyrir efni og vinnu við raflagnir þessarar sömu blokkar. Gengið var frá samningum um þessi viðskipti 22. október 1963. Ég lét svo einangra og múrhúða íbúðina og seldi hana síðan og ætla ég og vona, að mér hafi verið það frjálst. Atvinnurekstur minn er nefnilega með þeim sjaldgæfu annmörkum, að helzt þurfa að fást peningar fyrir unnin verk, og það því fremur sem verkin eru stærri og tilkostnaður meiri. Hitt er annað mál, að ýms formsatriði urðu þess valdandi, að ekki var hægt að þinglýsa afsali til mín fyrr en 30. des. sl., enda sjálfsagt ekki fýsilegt fyrir seljanda, Byggingafélagið Blokk hf„ að lýsa mig réttan eiganda íbúðarinnar fyrr en sýnt var, að ég mundi ljúka greiðslum, þ. e. umsömdum raf- lögnum byggingarinnar. En þá var heldur ekki beðið með að ganga frá afsali mínu til Ingibjargar Erlendsdóttur, sem þá var farin að búa í íbúð inni, hafði enda greitt veru- legan hluta af kaupverði til mín og hafði fengið leyfi til að veðsetja íbúðina fyrir láni úr sínum lífeyrissjóði. Til frekara gamans má hér fylgja yfirlit yfir helztu kostn- aðarliði íbúðarinnar meðan ég „átti” hana: 1) Smærri breytingar og viðbætur 9.625.25 2) Einangrun, léttir vegg- ir og múrhúðun 83.164.48 3) Stimpilgjöld og þinglýsing 12.237.50 4) Sölulaun 11.600.00 og reikni nú skyndigróðann hver sem vill. Reykjavík, 24. apríl 1965. Bolli Sifiurhanssou, lögg. rafv.m. Reykjavík, 26. apríl — J.V. Rekstur Eyjaflugs h.f. hefur hefur gengið veí, þá átta mánuði sem liðnir eru frá stofnun þess- Á aöalfundi sem haldinn var ný lega, voru lagðir fram reikningar félagsins til áramóta og ákveðið að greiða 20% arð af hlutafé. Einnig var ákveðið að gefa þeim Vestmannaeyingum sem áhuga hafa á, tæikifæri til að gerast hluthafar, og til þess að afla fjár til byggingar flugskýHs í Eyjnm, að gefa út 250, eitt þúsund kr. hlutabréf. Blaðamönnum var í dag boðið í flugferð með flugvél Eyjaflugs, Helgafellinu, sem er 9 farþega vél, af De-Havilland gerð. Með í ferðinni var Sigfús Johnsen, sem er einn hluthafa. Hann skýrði blaðinu frá eftirfarandi um starf semi Eyjaflugs: Frá því í ágúst í fyrra hefur verið haldið uppi flugi milli Reykjavíkur og Vest mannaeyja, og auk þess fastar ferðir á Skógarsand og tU Hellu. 3670 farþegar flugu með vélinni á leiðinni Rvík-Vestm.eyjar til ára móta. Það, að ekkert flugskýli er í Eyjum hefur útilokað að stað- setja mætti flugvélina þar- En með hlutafjáraukningunni er ætl unin að bæta úr þvf, með bygg- ingu skýlis- Sótt var um leyfi fyrir föstu áætlunarflugi til Eyja, en það hefur ekki enn feng ist, hvað sem síðar verður. Marg ar farþegapantanir liggja fyrir í sumar, og er ætlunin að gefa ferðamönnum kost á helgarferð um, með innifalinni ferð um Heimaey og út í Surtsey. Helgafeliið er nýkomið úr árs skoðun, og voru keyptir í það tveir nýir mótoraR, tinnar va(r settur í strax, en hinn er til taks ef á þarf að halda. Ivar Eskeland Formaður útvarpsráðs Noregs í heimsókn hér Reykjavík, 24. april Hingaö til lands er kominn Ivar Eskeland, rits'jóri, frá Ósló. Eskeland, sem er formaður norska útvarpsráðsins mun á miðviku- daginn kemur flytja erindi um Útvarp, sjnóvarp og dagblöð hjá smáþjóðum, á vegum félagsins ís- land — Noregur. Fyriríesturinn verður haldinn í Tjarnarbúð (Odd fellowhúsinu) miðvikudiaginn 28. apríl, kl. 17.30. Ivar Eskeland, sem er 37 ára gamall, er sonur hins kunna ís- landsvinar Severins Eskeland, sem var rektor á Storð- Föður- bróðir Ivars var Lars Eskeland skólastjóri lýðháskólans á Voss en þar dvaldist fjöldi íslendinga við nám. Ivar Eskeland er cand. philol. frá Óslóarháskóla, og fjallaði pró ritgerð hans um Halldór Kilj- an Laxness, en hún var gefin út í Ósió árið 1955. Síðan hefur hann þý+t margar af bókum skálds ins á norsku, m a. Gerplu, Para- dísarheimt og Brekkukotsannál. Fleiri bækur hefur hann einnig þýtt úr íslenzku og ritað mikið um islenzk málefni einkum bók- menntir í norsk blöð. Frá 1960 hefur Eskeland verið leikhúsráðunautur við Det Norske Tea+eret í Ósló, en það hefur á síðustu árum blómgast mjög, og er nú talið meðal leiðandi leik húsa á Norðurlöndum. Ennfrem ur hefur hann verið ráðunautur Framh. á 14. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1965 3 M. ■■ ■ ■ ■ 'A-a

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.