Alþýðublaðið - 27.04.1965, Síða 5
Herútboð á Indlandi
vegna átaka í Kutch
\ Nýju Delhl, 26. apríl (NTB-
, Reuter.)
Indverska hernum var skipað
fað vera viS öllu búinu í dag og
öll leyfi hermanna voru aftur-
kölluð, begar frétzt hafði að pak
Istönsk herdeöd hefði ráðist á
Jndverskar stöðVar í hinjx um
deilda landamærahéraði Kutch.
Y. Chavan landvarnarráðherra
ekýrði frá því á þingi, aS Pak
ístanar hefðu ráðizt á indversk
nr stöSvar í Bia Bet í gærkvöldi
t»g gert aðra árás í morgun- For
mælandi stjórnarinnar sdgði í
kvöld, að skipzt hefði verið á skot
um £ dag.
Forroælandinn sagði, að þrír
Bkriðdrekar og þrir brynvarðir
bflar hefðu gert árásina í gær.
Chavan sagði að indverska stjómin
hefði ekki beðið um íhlutun ann
arra ríkja. Astandið hefði aftur
fi móti verið rætt við brezka
etjórnarfulltrúann, John Freeman
og bandaríska sendifulltrúann-
Teppahreinsun
Fullkomnar vélar
Hreinsum teppi og húsgögn
1 beimahúsum, fljótt og vel.
Teppahraðhreinsunin
Sími 38072
Vinnuvélar
til leigu
Leigjum út litlar rafknúnar
steypuhærivélar o. m. fi.
LEIGAN S.F.
Sími: 23480
ÉG LEYSI
VANDANN
Gluggahreinsun.
Hand- og vélahreingerningar.
PANTIÐ í TÍMA
I síma 15787
og 20421.
Frá Ferðafé-
lagi íslands
Ferðafélag íslands ráðgerir
flugferð til Vestmannaeyjar á
föstudagskvöldið 30. apríl og kom
ið til baka á sunnudagskvöld.
Farið verður um Heimaey og
til Surtseyjar.
Upplýsingar í skrifstofu félags
lns Öldugötu 3, símar 19533 og
11798.
Chavan færði þau rök fyrir her
útboðinu í þingræðu sinni, að pak
istönsk yfirvöíd hefðu fyrirskipað
almernt herútboð ,og að Pahist
anar hefðu gerzt sekir um árás
á Kutch-liérað- t Karachi neitaði
pakistanskur formælandi því, að
almennt herútboð hefði verið fyr
irskipað. Hann sagði, að stjórnin
í Nýju Delhi væri að koma af
stað stríðsæsingu.
Chavan sagði, að Indverjar
(lifðu é e\rfliðum tímum. Hanín
kvað það uppörvandi hve baráttu
hugur indversku hermannanna
væri mikill. Indverska þjóðin
værl staðráðin í að berjast gegn
sérhverri- sókn. inn á landssvœði
hennar hvað sem það kostaði.
Formælandi pakistanska utan-
rfkisráðuneytisins sagði í dag að
Pakistan gæti ekki fallist á nokk
urt vopnahlé í Kutch héraði með
an indversar hersveitir héldu
hinu umdeilda svæði norðan við
24. breiddarbaug hersetnu.
í New York sagðj U'Thant,'
framkvæmdastjóri SÞ, að dfeiia
Indlands Og Pakistan hefði tek
ið alvarlega stefnu. Hins vegar
taldi hann ekki. að deilan myndi
breiðast út.
Gresnargerö frá
flugmönnum
í MARZMÁNUÐI s. 1. hófust
viðræður fulltrúa F.Í.A við full-
trúa Loftleiða hf. og Vinnuveit
endasambandsins um samnings-
gerð varðandi kaup og kjör flug
manna sem starfa á flugvélum af
gerðinni RR 400.
Flugmenn höfðu þá þegar starf
að á þessum flugvélum frá því í
júní 1964 gegn því, að laun yrðu
síðar greidd skv. þeim samningi,
sem gerður yrði.
Allar samningaviðræður hafa
einkennzt af tregðu viðsemjenda
F.Í.A. til að semja.
F.Í.A. lækkaði kröfur sínar fyrir
verkfall um 25%, en Loftleiðir h.f.
hafa hins vegar til þessa ekki vilj
að greiða nokkra kauphækkun og
tilkynntu jafnvel -á einum fundi,
að af félagsins hálfu væri gerð
krafa um kauplækkun.
Auk þess sem deilt er um kaup
er mikill ágreiningur um vinriu-
tíma, bann hluta vinnutímans, sem
telst flugtími.
F.Í.A. lítur svo á, að frumvarp
það til laga um lausn á kjaradeilu
atvinnuflugmanna, sem hefur ver
ið lagt fyrir Alþingi sé ma. skýr-
ingin á tregðu Loftleiða h.f. til
að semja um ágreiningsefnin. þ.e.
að forráðamenn Loftleiða h.f. hafi
meðan verið var að vinna að samn
ingum átt von á slíku lagafrum-
varpi og verið því samþykkir, að
það vrði lagt fram
F.Í.A. hefur áður orðið fyrir barð
inu á ríkisvaldinu, er bráðabirgða
lög voru sett um bann við verk-
falli atvinmiflugmanna, er félagið
stóð í kjaradehu árið 1960.
F. í. A. lítur mjög alvarlegum
augum á lasafrumvarp það. sem nú
hefur verið lagt fram.
Verði bsð samþykkt er félagið
svift gmndvaliarréttindum laun-
þegasamtaka í lýðfrjálsum lönd-
um. samningafrelsinu.
Flugmenn viiia ekki og munu
ekki una því að taka laun fyrir
starf sitt, nema skv. frjálsum
samningum við vinnuveitendur
sína.
Vinnutími flugmanna getur skv.
samningum komizt upp í 22 klst.
á- sólarhring og befur hann fyrir
baráttu flugmanna þó verið færð-
ur niður frá því sem áður var.
í þessari kjaradeilu er krafizt
breytinga á flugtíma til lækkunar
fyrst og fremst til að forðast of
þreytu flugmanna út af næturvök
um og vegna þeirrar röskunar,
sem mikill timamismunur á á-
fangastöðum og hvíldarstöðum
veldur.
F.Í.A. telur óhæft með öllu að
ætla öðrum en flugmönnum sjálf
um 5 samráði við vinnuveitendur
sína að ákveða vinnutíma at-
vinnuflugmanna.
Mundi slíkt sennilega einsdæmi
meðal lýðræðisþjóða.
Með vísan til þess, sem að fram
an segir og af fleiri ástæðum heit
ir F.Í.A. á hæstvirt Alþingi að
fella nefnt lagafrumvarp og telja
má víst að samningar milli F.Í A.
og Loftleiða h.f. kæmust þá fljótt
á. Stjórn FÍA.
Bragi Norðdal.
(Sent formönnum allra þing-
flokka).
SKIPAUTGCR0 RIKISINS
Heriólfur
fer til Vestamannaeyja og Horna
fjarðár á miðvikudag.
Vörumóttaka til Hornafjarðar
£ dag.
SERVIETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Frá
T ónlisfarskólanum
í Reykjavik
Inntökupróf í Tónlistarskólann í Reykjavík
fyrir skólaárið 1965-—66 verða miðvikudag-
inn 28. apríl kl. 3 síðdegis að Skipholti 33.
Inntökupróf í söngkennaradeild verða aug-
lýst síðar.
Skólastjóri.
Benzínsala Hjólbarðavrðgerðir
Opið alla dága frá kl. 8—23,30.
HJóIbarðaverkstæðið Hraunholt
Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900.
K
Vantar trésmiði til mótavinnu.
Sími 40877 og 40377.
Útbreiðslu og dreifingarstjóri
Alþýðublaðið óskar að ráða útbreiðslu- og
dreifingarstjóra.
Þyrfti að geta tekið til starfa sem allra fyrstv
Umsóknir merktar „Utbreiðslu- og dreifing-
arstjóri“ sendist Alþýðublaðinu fyrir 1. maí;
f
Haraldur
Framhald af 16. síðu
nær 50. Þá hefur Jaraldur leikið
323 hlutverk í útvarp Hann hef
ur þýtt mikinn fjölda lencrita og í
10 ár gaf hann út leiklistartímarit
ið Leikhúsmál. Enn eru ótalin fjöl
mörg störf sem Haraldur h»far
unnið í þágu leiklistar á íslandi.
Hann hefur stundað leiklistar-
kennslu, skipulagt leikferðir um
landið og haldið fyrirlestra um leik
list. í þjóðleikhúsráði sat hann í
11 ár og hann hefur verið formað
ur Leikfélags Reykjavíkur og er
hann nú heiðursfélagi þess. Har-
aldur Björnsson er fyrsti leikar-
inn sem hlaut silfurlampann.
Þetta er í annað sinn sem ís-
lenzkur leikari á 50 ára leikaf
mæli, hinn var Gunnþórunn Hall-
dorsdóttir.
Eins og áður er sagt verður há
tíðarsýningin á hinu vinsæla leik
riti Ævintýri á gönguför og leikur
Haraldur þar assesor Svale. en
hann hefur oft leikið þetta hlut-
verk áður hjá félaginu. Þetta er
61. sýning á leiknum að þessu
sinni en alls hefur það verið sýnt
224 sinnum í Iðnó, fyrst leikárið
1897-98, sem var fyrsta starfsár
Leikfélags Reykjavíkur og er það
löngu orðið hefð hjá Leikfélagina
að taka það til sýninga á 10—13
ára fresti.
Næsta verkefni Leikfélagsins e»
Gömul kona í heimsókn eftir
Dijrreumatt. Verður leikritið væi>0
anlega frumsýnt eftir tvær vikur.
Leikstjóri er Helgi Skúlason. Með
stærstu hlutverkin fara Gestur
Pálsson, Regína Þórðardóttir,. Har
aldur Björnsson og Guðmundur
Palsson. Þýðinguna gerði Halldór
Stefánsson og leiktjöld Magnús
Pálsson.
Símtal hlerað?
Frh. af 1. síðo.
fram á því, hvort símar forráða-
manna FÍA og annarra flugmanna
eru, eða hafa verið hleraðir."
(Undirskriftir).
Bi-éfið er dagsett í dag,' 2G. ap-
ríl. Sveinn Sæmundsson rannsókn
arlögreglumaður hefur fengið mál
ið til meðferðar, en hann gat ekk-
ei-t um það sagt £ dag. Aðeins að
unnið væri að rannsókninni.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. apríl 1965 £