Alþýðublaðið - 27.04.1965, Page 12
MM
V
U
M,
m
MSiESBKS
Gamla bíó
Sfml 1 14 75
Og bræður munu berjast
(THie Four Horsemen of the
Apocalypse).
Bandarsk stórmynd með ís-
lenzkum texta.
Gienn Ford — Ingrid Thulin
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð.
Háshóláhíó
Síml 3314»
Hengmgardómarinn.
(Law of the lawless)
Hörkuspennandi bandarísk lit
myntf, sem gerist í „villta vestr
teuf. *
Aðalhlutverk:
Dale Robertson
Yvonne De Carlo
WlIUnm Bendix
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Tónahíó
íislenzkur texti.
„McLintock!“
VBífræg og sprenghlægileg,
ný amerísk gamanmynd í litum
og Panavlslon.
Joiin Wayne. ,
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
Hafnarbíó
Sími 1« 4 44
40 pund af vandræðum
Bráðskijmmtileg ný gaman-
mynd 1 litum og Panavision,
með Tony Curtis
Sjnd kl. 5, 7 og 9.
Kópavogshíó
Sími 419M
Sverð sigurvegarans
(Sword of the Conqueror)
Stórfengleg og hörkuspenn-
andi, ný amerísk-ítölsk stór-
mynd í litum og CinemaScope.
Jack Palance.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára,
féöLll
Hljómsveit
Preben Garnov
og söngkonan
Ulla Berg
Tryggið yður borð túnanlega I
sima 15S37.
Matur framreiddur frá kl. 7.
RöLil
Nýja bíó
Sími 11 5 44.
Síðsumarsmót
(Skate Fair)
Gullfalleg og skemmtileg
amerísk stórmynd £ litum og
CinemaScope.
Pat Boone — Ann-Margret
Bobby Darin — Tom Ewell
Sýnd kl. 9.
ELDIBRANDUB.
(The Firebrand)
Hörkuspennandi amerísk mynd
frá vilta vestrinu.
Kent Taylor.
Lisa MontelL
Bönnuð börnum.
Sýnd kL 5 og 7.
Bœ jarbíó
Sfmi 50184.
Heimsfræg ítölsk stórmynd
Boccaccio ’7Ó
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
— aðalvinningurinn í happa-
drætti fyrir karlmenn
Anita Ekberg
— stærsta mjólikurauglýsing í
heimi.
Sýnd kl. 7 og 9.
StjÖrnubíó
Sfml 18936
ÍSLENZKUR TEXTI
BARABBAS
Hörkuspennandi og viðburð
arík ný ítölsk-amerísk stórmynd
f litum og Cinema Scope. Mynd
in er gerð eftir sögunni „Barab
bas“ eftir Per Lagerkvist, sem
lesin var upp í útvarpinu.
Anthony Quinn, Silvana Mang
ano, Ernest Borginie.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ara.
Laugarásbíó
Sfmar 32075 - 38150.
ALAMO
Ný amerísk stórmynd í litum
tekin í Todd-ao í 70 mm-
Aðalleikarar:
Jhon Wayne
Richard Widmark
og
Laurence Harvey
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Austurbœiarbíó
o
Sími 1-13-84
Dagar víns og rósa
Mjög áhrifarík ný amerísk
stórmynd með íslenzkum texta.
Jack Lemmon
Lee Remick.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
C|p
ÞIÓDIEIKHÚSIÐ
JámlmtsiRit
Sýning miðvikudag kl. 20
TÓNLEIKAR og LISTDANS-
SÝNING
í Lindarbæ miðvikudag kl. 20
Næst síðasta sinn
Nöldur og
Sköllótta söngkonan
Sýning í Lindarbæ fimmtu-
dag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Simi 1-1200.
dh
AG
REYKJAyÍKDR'
Ævintýri á Qðngafðr
60. sýning í kyöld kl. 20,30
Uppselt.
Sýning miðvikudag kl. 20,30
HATIÐARSYNING
50 ára leikafmæli Haralds Björns
sonar.
Uppselt.
Næsta sýning föstudag.
r
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
Fjalla-Eyvindur
Sýning miðvikudagskvöld kl.
20,30.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Simi: 41985.
R afnarfjarðarbíó
Sfml 50349.
Þrjár stúlkur í París
Sérstaklega skemmtileg ný
dönsk gamanmynd í litum. Sag
an birtist í Hjemmet í fyrra.
Aðalhlutverk:
Daniel Gelin,
Ghita Nörby og
Dirch Passer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Áskriffasíminn er 14900
ttfififNVöIR
Hafnarfjörður
Okkur vantar pökkunarstúlkur og karlmenn
’ í Piskiðjuvérið.
Mikil vinna framundan.
Hafið samband við verkstjórann í símum
50107 og eftir virniu í síma 50678.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar.
LONDON
Frá og með næsta mánuði hefjum vér reglu-
bundnar áætlimarferðir
— frá LONDON tU ÍSLANDS —
M.s. Mánafoss fermir 10. maí og eftir það á
3ja vikna fresti.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Ritari óskaisf
í skrifstofu Veðurstofu íslands.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist í Veðurstofuna, Sjómannaskól-
anum fyrir 15. maí n.k.
Veðurstofa íslands.
Teiknarar
Viljum ráða teiknara til starfa.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi
umsókn.
Raforbumálaskrifstofan — starfsmannadeild.
Laugavegi 116, Reykjavík.
BIFREIÐATRYGGINGAR
Hið nýja Tryggingafélag bifreiðaeigenda
Hagtrygging h.f., hóf starfsemi sína í gær í
Bolholti 4 (skrifstofa F.Í.B),
Ábyrgðar- og kaskótryggingar bifreiða eftir
9 flokkum. Þeir sem ætla að flytja ábyrgðar-
tryggingar sínar á þessu ári til Hagtrygg-
ing h.f,, þurfa að gera það fyrir 1. maí.
HAGTRYGGING H.F.,
Bolholti 4.
Símar: 38580, 38581 og 38355.
(S\
J2 27• api'H 1965 - ALÞÝÐUBLA0IÐ