Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 3
■ m&' c: i-mmma Reykjavík, OÓ. í gær voru opnuS á skrifstofu Vegamálastjóra tilboð um að gera jarðgöngin vegna Strákavegar. 4 tilboð bárust frá þessum aðilum: Efrafalli Reykjavík, Helga Valdi- Ziirieh (NTB-Reuter). FORSTJÓRI hollenzka flugfélags ins KLM, kona hans og tveir flug menn, fórust er tveggja hreyfla flugvél, sem þau voru í, hrapaði í svissnesku ölpunum í grennd við Davos á mánudag. Hneykslanlegir hljómleikar Leysti niður um sig ðlUSICA NOVA hélt hljóm- ' Ieika í fyrrakvöld og komu þar fram tveir erlendir gestir, kona að nafni Char- ■ lotta Moorman og Kóreu- búinn Nam June Paik. — Þeim til aðstoðar var raf- magnaður gervimaður og sitthvað fleira hafurtask. Hljómleikar þessir voru niikið auglýstir í blöðiun og var talsverð aðsókn að þeim. Flestir bjuggust við ein- hverju nýstárlegu, en fáa hefur sennilega grunað hvað þeir áttu í vændum. — Einn liður í „tónlistinni” yar sá, að Kóreubúinn opinber- aði bakhluta sinn frammi fyrir áheyrendum! 1 Áhorfendur voru að vonum hneykslaðir á þessu hátta- lagi „tónlistarmannanna” og gengu út margir hverjir. m'arssyní Garðahreppi, Magnúsi Jenssyni hf-, Reykjavik og Möl og sandi h.f., Akureyri. Boðin voru út tvö tilboð. í öðru þeirra er gert ráð fyrir einni ak- rein og hljóðaði Þar lægsta til- boð upp á 18(2 milljónir kr. og hæsta á 25,9 milljónir kr. í hinnl útboðslýsingunni er gert ráð fyr ir tveim akreinum. Þar hljóðaði ’ægsta tilboð upp á 20,4 milíj- kr, ">g það hæsta 33,8 millj. kr- Verið er að vinna úr þessum til Koðum og verður ákveðið innan hálfs mánaðar hverju þeirra verð nr tekið. Byrjað verður að vinna vlð jarðvöngin um mánaðarmótin iúní — júlí. Þegar er hafin vinna við veginn í vor og er nú unnið að gerð hans Skagafjarðarmegin í svokallaðri Heljartröð. I fjlboðunuin er gert ráð fyrir að vegurinn verði orðinn akfær 1. sent. 1966 og fullgerður 1. okt. sama ár- flokkifélags Ákursyrar \kureyri GS- Aðalfundur Alþýðuflokksfélags ins var baldinn hér á mánudags kvöld í Hótel Varðbergi. í s'jórn voru kosnir þessir menn: Formaður Þorvaldur Jónsson, varaformaður Þórir Bjömsson, rit ari Bragi Sigurjónsson, gjaldkeri Stefán Snæbjömsson( og með- stjórnandi Hallgrímur Vilhjálms son. í varastjóm voru kosnir: Em ;1 Andersen, Hjörtur Jónsson og Höskuldur Helgason. DRENGUR FiNNST iVSED- VITUNDARLAUS Á GÖTU Reykjavík. — ÓTJ. LÍTILL drengur fannst með- vitundarlaus á götu um 4 leytið í gær, og er ekkert um það vitað hver hann er, eða hvað að honum Hætt við blaða- styrk í Svíþjóð? Stokkliólmi, 18. mal. (ntb). i formi, sem Iagt er til af nefndinni og stjórnmálamenn í Stokkhólmi ALLT bendir til þess, að sæn- telja, að stjórnin reyni ekki að ska stjórnin beri ekki fram frum knýja fram slíka tillögu. varp inn ríkisstyrk til dagblaða Nefndin hafði lagt til, að samkvæmt tillögum nefndar þeirr blöðin fengju 25 milljón sænskra ar, sem rannsakað hefur blaða- króna styrk frá ríkinu, og skyldi dauðann I Svíþjóð. Öll blaðaút- upphæðinni skipt milli blaðanna gáfufyrirtæki og aðrir aðilar, sem samkvæmt hundraðstölum stjórn- málið hefur verið borið undir, málaflokkanna í tveimur síðustu hafa tekið illa í ríkisstyrk í því i kosningum. gengur. Kristján Sigurðsson hjá rannsóknarlögreglunni tjáði Al- þýðublaðinu að fólk sem fundið hefði drenginn liggjandi vestar- lega á Mýrargötu hefði tilkynnt lögreglunnl um það. Lögreglan fór þegar á vettvang ásamt sjúkraliði og var drengurinn þegar fluttur á Landsspítalann. í fyrstu var talið að ekið hefði verið á hann en við rannsókn komu ekki í ljós nein meiðsli og þegar Kristjón hafði samband við Lands- spítalann um sexleytið, vissu þeir enn ekki hvað að var, enda rann sókn ekki lokið. Drengurinn hafði að vísu verið með kúlu á enni, en hana hefði hann getað fengið við að missa meðvitund og falla. Kristján kvaðst gizka á að dreng urinn væri 5 til 7 ára gamall. SÍÐUSTU FRÉTTIR: Er blaðiö liafði samband við lögreglunni um ellefuleytið í gær kvöldi, var drengurinn enn ekki komínn til meðvitundar, og var þá ekki ljóst, hvað hafði viljað til eða hvernig. Þá var hins veg- ar vitað hver drengurinn var og hvar hann átti heima. Ekki verður hægt að rannsaka þetta mál til hlítar fyrr en dreng urinn kemur til meðvitundar og getur skýrt frá hvað fyrir kom. ★ ★ ★ Þessa dagana fer fram í skólum borgarinnar umferðarfræðsla fyrir börn, sem eiga og nota reiðhjól. Fer kennslan fram til skipt- is 1 liinum ýmsu skólum, þannig að í gær, þriðjudag, var kennt við Laugarnes- skóla, Laugalækjarskóla og Langholtsskóla. í dag við Breiðagerðisskóla, Álftamýr arskóla og Vogaskóla, og á morgun við Melaskóla, Mið bæjarskóla og Árbæjarskóla. Kennslan hefst á öllum stöð unum alla dagana klukkan fjögur síðdegis. NYR BARNALEIKVÖLLUR Reykjavík. — ÓTJ. GLÆSILEGUR nýr smábarna- gæzluvöllur var formlega opnaður við Bólstaðarhlíð í gær að við- stöddum borgarstjóra, Geir Hall- grímssyni og fleiri gestum. Eru þá gæzluvellir í Reykjavík orðnir alls 22. Þar af eru 17 með smá- barnagæzlu, og 5 almennir opnir vellir með gæzlu. Þörfin fyrir barnaleikvelli fer sífellt vaxandi eftir því sem borgin byggist út á við og sem dæmi má geta þtess að á þessa 22 leikvelli Reykja- víkur kom 47 þúsund börn. — Auk þeirra leikvalla sem áður' ér getið, eru einnig í Reykjavík140 leiksvæði búin tækjum, en þar er engin gæzla. Fjögur tilbob í jarbgöngin ALÞÝDUBLAÐIÐ - 19. maí 1965 í J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.