Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 14
f DAG ER 19. maí, tungl lægst á lofti. ViS flettum 25 ár aftur í tímann og gluggum í Alþýðublaðinu um stund. í pistli Hannesar á horninu eru þessar fyrirsagnir: Neftóbaksneyðin sverfur aö. NeySaróp hinna eldri nef- tóbaksmanna. Rjól hvergi framleitt nema f Danmörku. Á forsíSu sama blaSs er sagt frá loftvarnaræfingu og hvernig bæjarbúar höguSu sér, þeg ar neySarmerkiS var gefiS. Akranes sigraöi... Frta. af 10. síðn. >urt þóf innan vítateigs Breiða- >bliks. Skömmu fyrir leikslok lenda ýþeir illa saman, Jón Ingi mark- >vörður og Guðmundur Jónsson ihægri innherji Breiðabliks og yfir >gáfu þeir báðir völlinn. Var Guð- 'mundur fluttur í sjúkrahús og fhafði hann miklar þrautir í fæti. >Ekki er mér kunnugt um hve al- jvarleg meiðsli hans voru. Dómari leiksins var Guðmund- >ur Haraldsson úr KR og skilaði fhann sínu hlutverki vel. veðrið Hægviðri og léttskýjað með köfl- um. I gær var hægviðri og létt- fikýjað sunnanlands, svalt hins vegar fyrir norðan og austan. í Reykjavík var norðnorðaustan gola, hiti 9-stir, skýjað, vkyggni 50 kílómetrar. Bræðrafélag Nessóknar. fundur í Bræðrafélaginu verður miðviku daginn 19. þ- m. kl. 8,30. Sr- Frank M. Haiildórsson flytur erindi um guðsþjónustuna. Stjórnin. ★ Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sígii 12308. Útlánadeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, n®,a laugardaga, kl. 9—16. _JS—---------------------- KR hafði heppnina með sér gegn Fram í Reykjavíkurmót inB í kqattspyrnu í gær kvöldi og sigraði með 1—0 en mest allan tímann var Fram beri aðilinn. . . . TÍMINN. ★ Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka f skrif1 stofu Skálholtssöfnunar, Hafnar-' stræti 27. Símar 18354 og 18105. Dregið var í happdrætti boðans 14. maí sl. Þessi númer komu upp: 5930, 5653, 1951, 1296, 4830, 3026, 581, 1124 3204, 580,'74, 2268, 4720, 4106, 960, 4828, 4,365, 643, 3078, 2366, 2366, 384 4694, 5142, 1479, 1760, 263,. Kjöt . . . Framh. af bls. 1. >sýni með því að framleiða nokkurt 'magn af holdanautakjöti, alikálfa ^kjöti, svínakjöti og fuglakjöti, en >þeir geta ekki fullnægt eftir- ispurn og að minnsta kosti sumar 'tegundir alifugla eru alls ekki 'framleiddar hér. Þá telja veitingamenn, að >flokka megi betur ýmsar vöru- >tegundir, sem á markaðnum eru, »og þannig gefa fólki kost á úr- ’ valsvörum fyrir eitthvað hærra fverð. Vor-< 4857, 3851, 1657, 5953, 1242, Upplýsingar á skrifstofu Verka kvennafélagsins Framsóknar frá, kl. 3—6 alla virka daga nema laug 1 ardaga. Sími 12931. Allinn kann að hugsa PÉTIJR Hoffmann Salómonsson hefur gefið út bækling um ála-, veiðar, sem hann nefnir „Állinn kann að hugsa“. Bæklingurinn er kostaður af höfundi og fæst ein- ungis hjá honum, en hvergi í verzlunum. Ef vel viðrar næstu daga verður hægt að kaupa ritl- ingínn hjá honum „Þar sem ég' stend og styð við Landsbankann", eins og hann komst sjálfur að orði. OPEL . . . Framhald af 7. síðu. Þess má geta til gamans, að á >Russelheim verksmiðjusvæðinu, 'sem er tæplega 2,5 milljónir fer ,metra að flatarmáli eru færi- jböndin samtals 82,9 kílómetrar >að lengd, en fyrsta færiband verk Jsmiðjunnar var aðeins 45 m- langt. Verksmiðjurnar eru einhverjar >þær fullkomnustu í heiminum >sjálfvirkni er beitt þar í mjög rík >um mæli. Við framleiðslu bílanna er eins ,og í öðrum GM verksmiðjum not >aður rafeindaheili, þannig að marg >ar gerðir eru í framleiðslu í einu >Á eftir tveggja dyra fólksbíl á 'færibandinu, sem ætlaður er fyr úr innanlandsmarkað, kemur ef >til vill stationbíll, sem á að fara lil íslands og síðan fjögurra dyra >bíil sem ef til vill á að fara til ’Ástralíu. Rafeindaheilinn sér um ,að á réttu augnablikj og á réUum >stöðum komist passandi hlutir í >hvern bíl. í flestum bílaverk'-miðj >um er fyrirkomulagið anna'-s þann >ig, að framleiddir eru til dæmis, ,1000 fjögurra dyi-a fólksbílar, síð ooooooooooooooooooooooo<oooooooooo00000000-0 OOOOOO- an 1000 tveggja dyra, en hér er sem sagt annað fyrirkomulag, sem vafalaust á eftir að ryðja sér víð ar til rúms. Við Opelverksmiðjumar eru miklar reynslubrautir, þar sem bílarnir eru ireyndir við ólíkustu og erfiðustu aðstæður, sem hugs ast geta- Þar er til dæmis „þvotta bretti“, holuvegur, vegur úr bruna gjalli, 400 metra braut með upp steyptum smáþúfum með stuttu millibili, og svo mætti áfram telja. Að lokum má svo geta þess, að árið 1948 framleiddu verksmiðj urna.r alls 13 þúsund bíla, og af þeim voru 1500 fluttir út. Árið 1964 var framleiðslan hins vegar 688 þúsund bílar og 318 þúsund voru flut*ir út. Sundmót . . . Framhald. af 16. sfðn Keppni í 1500 m- skriðsundi karla fer fram í Sundhöll Reykja víkur 10- júní n.k. einnig verða þá syntar, sem aukagreinar: 400 m. bringusund karla- 800 m. skriðsund kvenna, Keppt verður um Pálsbikarinn er hr. forseti Ásgeir Ásgeirsson gaf til keppninnar. Vinæt bikar inn fyrir bezta afrek mótsins, sam kvæmt stiga'öflu- Þátttökutilkynningar skulu ber ast bréfleg? til Sundsambandg ís lands. iþró'tamiðstöðinni Laugar dal, Reykjavík, fyrir 1. júní 1965 Athuga ber að keppt verður í sömu röð og greinar eru auglýst ar. Sundknattleik nieist’ramót ís- lands fer fram í Sundhöll RevVia víkur 24. maí n.k. Einnig verður kermt í eflirtöidum sundgreinum- 100 m. flugsundi karla. 200 m. bringusundi karla- 100 m. baksundi kvenna. 50 m. skríðsundi kvenna. Cowonf Framhald af 2. síflu enH. pn lpv^i VipW híns ve«rar pVki fpncrirf nnma fvri»» hplmi-n^n- nm af hví. Pfncrir sapfii. a?i prninr sfovnnc^ö^va hpr í T?pvkia- vík víPrn miöcr n^nspp^ir mp?í fvr- irkomnla^i^ á s^mpnfcölunm hér. Hanri honfi á. a« *finr en Sern- pnfsvprksm’-'^ian Tnk til starfa V»pf«n Qfpvmiqfö^vapigpndnr í ■Ppvkiavfk qi^Kir finft inn SPment ncr fpncrí« 5 hvf frialfifrpst o? ekki hnrft aft afcala <?ór smácöliiáiímn- fncrnnni fil annnrra. TTann SagíÍÍ útvarpið Miðvikudagur 19. maí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 13.30 Lestur fornrita: Hrafnkels saga Freysgoða Andrés Björnsson lýkur lestri sögunnar (4). 20.15 Kvöldvaka: a. Oscar Clausen rithöfundur segir frá Hrappseyingum; — fyrsta erindi. b. íslenzk tónlist: Lög eftir Árna Björnsson. . „ c- Egill Jónsson les frásögn eftir Helga Har- aldsson á Hrafnkelsstöðum: Fyrsta mjólkurbúið. d. Heimir Steinsson les Ijóð og stökur eftir Fyrsti Iiður kvöld- vökunnar, sem hefst klukkan 20,15 í kvöld er erindi, sem Oscar Clausen rithöfundur flytur. Að þessu sinni segir * Oscar okkur frá Hrapps- eyingum. ' OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' Einar Guðjónsson frá Heiðarseli. 21.30 Á svörtu nótunum Lokaþáttur Svavars Gests, hljómsveitar hans, Ellý Vilhjálms og Ragnars Bjarnasonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (5). 22.30 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. pnnfrpmnr. a?? plcrondnr fjfpvmi- c+öflvp annars s+aftq,. á landínn Pn f 'RpvlHavík ng á Akranp<;i £?e+ii 1a®T. 150 Vrónnr á tonn*^ pf sem- pnfirm pn hÓT' f Fpvkiavfk fpr mpc'mð af hpínri ála?ninen til ^prnpnfsvprkcmí^hinnar ^lálfrar. cpm annflct söhma hér. Vi?? prnm hofi'i'ar sko^nnar. "Rirpin p<* inVmri. a?? mnflnft spmpnt ?pti or«i« ódvrara en baff. sem her er framieift. en hessn veríSur revnslan a.fí siá1fsöp??n afí skera Úr. oe hecs vepna ap+him vif? a«5 rftvna hetfa. i^ú er 35% tollur á innfhittn sementi o? pr ekki laneT sífian h?>nn var h^pkk- aðiir úr 24-<%. F.f vel tekst til nm hennan fvrirhncrafia fnnfhitninc? er ekki ólíklecrt aft hann ccefl nr*í- if? t.il hess af? hnlöa fitovniivp^i óbrevttii f snmar. hrátt fvrir ha?? þótt nokkrar kannhaekkaniV ver«i 14 19. maí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ FLUGFÉLÖG eru óskabörn þjóðanna nú á dögum. Hvert sjálfstætt rxki reynir að konra upp sem bez'u flugfélagi og er þaff eitt hiff fyrsta, sem nýfrjálsar þjóðir gera- Flest ríki hafa neyðzt til aff greiffa stórfé fyrir þaff virffingar merki, sem flugfélagi fylgir, þar sem flugiff er dýrt og verffur aff vera ve? rekiff, ef þaff á aff komast hjá rekst- urslialla. ■k íslendingar hafa hlotiff ríf legan skammt af þeim sóma sem fylgir vel reknum flugfé- lögum, og þykir þaff í frásög Ur færandi, aff hvorki Loftleiff ir effa Flugfélag íslands hafi fengiff cfpinheran styrk. Hitt mun íslendingum syjáífum þykja miður, aff nú virðist hafa sletzt upp á vinskapinn milli fiugfélaganna. ★ Örn Johnson hefur iagt spil in á borðið fyrir þjóðina og á þakkir skildar fyrir að hafa gert baff á hreinskilninisleg- an og hressilegan hátt í tveim ræffum- Þaff fylgir a<3 vísu frjáÞræði kapitaíismans, aff hfútali^cf gangii kaupum og sölum, og „hlu'*abréfastríff“ um yfirráff fyrirtækja eru al- geng til dæanis í Ameríku. En íslendingar munu vera lítt hrifnir af því, ef Loftleiffir ætla að nota nýfengin pen- inga'áff í svo vafasömum til gamgj aff tjaldabaki. Flugfélag iff h'.'ýtur aff snúast til varn ar og hefur gert þaff. ★ Fyrir nokkrum árum þóttl íslenzkum yfirvöldum æski- legt aff sameina flugfélögin og var gerff opinber tilraun til þess. Síðustu ár hefur þó lítiff veriff talaff um samein- ingu, og er óvíst, 'aff hún væri tii bóta fyrir landsfólkiff. Flug félögin gegna geróííkum hlut verkum- FÍ. annast mikla þjón 'fPu t>yri* ísltrndingþ sjálfa innanlands og meff flugi til næstu fanda, en Loftleiffir flyt.la miklu meira af útlend ingum en í'lendingnm. Ef LoftleíAir fengju yfírhöndina f FTiigfélaginu. er hætt viff að innanlandsflugiff vrffi horn- reka, bar «-e»n oft, víli verffa tan á snmiim leiðimnm og þiÁts flng er ekkj eins og XxOf+'piftir hnfa ná? af R’i’Tiilogiini v»r1fofniini fyr ir nnnimra cínn. hóff féla&rið efti; pW; f»* fpnxíCrnvfprq. Vilt cpm«l plmprniinorc f pr-ar^ fé- hpcinc lipfiit* hnff. rnHrlg J)ýtf inpn ^vfir iwíf. oer veerf var linoinrnr1 o f Ann a Tl pnfli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.