Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.05.1965, Blaðsíða 7
1 VANTAR HÉR! EHLENDIS fer umferðarkennsla i skólum mjög víða fram á þann veg, að kennslan er raunhæf, þann ig, að börnin aka um í litlum bíl um á sérstökum „götum“( önnur hafa það hlutverk að stjórna um ferðinni, og enn önnur eru veg farendur. Hafa börnin síðan hlut verkaskipti og kynnast þar af leið andi öllum hliðum umfeirðarinn ar. í Danmörku eru allmargir um ferðarskólar, eins og að framan hefur verið lýst, og hér birtast myndir af. Fullkomnasti skólinn er í Hróarskeldu, og þar fór ný- lega fram keppni er nóði til alls landsins, en þátttakendur í henni voru börn úr sjöttu bekkjum barnaskólanna. Þau fjögur börn( sem hlutskörp ust urðu í keppninni tóku síðan Milljón Fordar Brezku og þýzku Fordverksmiðj unran settu framleiðslumet á síð astliðnu óri, eins og raunar f.leiri bílaverksmiðjur, því seint virðist ætla að verða lát á eftirspurn inni. Sam j(nlag'b framleiddui þessar verksmiðjur meira en milljón bíla á árinu, og mun heildarsalan raunar hafa orðið 1,1 milljón eða þar um bil, ef allt er talið með isvo sem dráttarvélar o.þ.h. Þetta er annað árið í röð( sem Ford í Englandi er stærsta út- flutningsfyrirtæki samveldisins, því að á síðastliðnu ári voru seld ir bílar til Bandaríkjanna fyrir 420 milljónir dollara. Ford Cortina, er sem áður að alframleiðslan og vinsældirnar sfvaxandi. - þátt í svipaðri keppni, þar sem saman voru komin börn frá flest öllum Evrópulöndunum- Fór sú keppni fram í Hamborg á föstu daginn var. Að sjáifsögðu er talsVerður kostnaður við að koma slíkum umferðarskóla á fót. í Hróars- keldu var það Lionsklúbbur ásamt kostaði byggingu skólans. Bankar og önnur fyrirtæki í borginni Frh. á bls. 15. Umferðarskólinn í Hró arskeldu er talinn sá full komnastj sinnar tegundar í Danmörku. Myndin er frá skólasvæðinu og sýnir hvern a ig kcnnslan fer þar fram A Ful'.örðna fólkið á mynd V inni er leiðbeinendur barn- Y anna, sem sjálf stjórna um a ferðinni og leika öll hiut A verk vegfarenda. <XOOO<OOOO<OOOOOOO< Renault verksmiðjurnar hafa nú keypt 50% hlutabréfa í fyrirtæki á Spóni, sem sett hefur saman Renault bíla með einkaleyfi verk smiðjanna. Ætlunin er að auka framleiðsluna þar verulega á næst unni. Til tfróðleiks og skemmtuna fara hér á eftir nokkur atriði ú sögu OPEL verksmiðjanna og f ein orð um verksmiðjurnar ein og þær eru í dag. 1862: Það er fyrst til að tak að Þjóðverji að nafni Adam Opr byggði litla verksmiðju í Riissc heim þetta ár til framleiðslu saumavélum. 1887: Þegar hér er komi sögu, byrjar Adam Opel að frai leiða reiðhjól- 1191: Framleiðslu saumavél í Opél verksmiðjunum er nú hæ1 en þá höfðu verið framleidda milljón saumavélar. 1924: Nú,hefst bílaframleiðsl í stórum stíl og færibandatækni er tekin í notkun. 1929: Hlutafélagið Adam Opel verður að meirihluta eign Gener al Motors í Detroit- 1937: Reiðhjólaframleiðsdan lögð á hilluna, eftir að 2,5 millj- ónir hjóla höfðu verið framleidd ar. VOXTUR OG VIDGANGUR OPEL VERKSMIDJANNA VEGUR OG virðing OPEL bíl- j 1962: Bllaframleiðsla hefst í , 1964: Á þessu ári höfðu alls anna má segja að hafi farið vax verksmiðjunni í Bochum. verið framleiddir í verksmiðjum iandi með ári hverju, og ef til vill | 1963: Þetta var fyrsta árið Opel fimm miljónir bíla og tvær aldrei verið meiri en nú, eftir að ! sem Opel verksmiðjurnar fram milljónir verið fluttar út. hin snotru nýju módel komu á leiddu yfir hálfa milljón bíla. I Framh. á 14. síðu. markaðinn. ÝMSIR hafa hreyft þeirri hugmynd, að þörf væri að stofna hér umferðarskóla í líkjngu við þann, sem sagt er frá hér á síðuimi. Það má segja þetta með öðrum orðum. Þetta er ekki þörf heildur nauðsyn. Umferðarmenning hér á landi verður aldrei viðun andi( meðan ekki er beitt áhrifaríkari kennslutilhögun við börnin en nú tíðkast, þótt annars sé allt gott tun hana að segja. Tryggingarfélögin hér á landi eru fjársterk fyrirtæki og eiga ef til vjll meira und ir sér en flesta grunar. Það er þeim í hag, að umferðar menninngin batni og ótrú- legt er að sjá mundi á sjóð um þeirra, þótt þau samein uðust um að koma á fót slík um skóla, sem hér um ræð ir. Hið opinbera mundi vafa laust ekki telja eftir sér að kosta rekstur hans. Telji tryggingarfélögin sér þetta ofviða væri ekki úr vegi, að ætla að ýmis samtök t d. Lionsklúbbar sem hafa menn ingar og mannúðarmál á stefnuskrá sinni beittu sér fyrir stofnun umferðar skóla. Hver sá aðili, sem beitir sér fyrir að hrinda þessu máli í framkvæmd mun hafa af því mikinn sóma og þökk hins vegar er til- vanza að láfca það dragast lengi úr því sem komið er. E.G. ÞETTA er Opel Rekord Coupé, eða sportmódelið í Opel fjölskyldunni. í þessum bíl eru franisætin aðskilin, og hægt er að halla bökunum aftur. „Bakkljós“ er standard og ljós hjá vél og í hólfi. í aftursætinu er færanlegur armur sem hægt er að leggja niður eða fella inn í sætisbak- ið. Þessi útbúnaður er mjög svipaður því sem er í Rekord „L‘,‘ en það sem einkum gerir þenn- an bíl frábrugðinn, er að hann er búinn sterkari vél, (75 hestöfl) og gírar eru fjórir með gólf- skiptingu, sem nú þykir ómissandi í sportbílum. öllum. ’OOOOOOOO' ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo< ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 19. maí 1965 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.