Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 2
iæimsfréttir ....sidastlidna nótt ★ WASHINGTON: — Dean Rusk, utanrikisráðherra Banda ríkjanna, sagói í síónvarpsViðtali í gær, að sennilega kæmi til liarðra átaka með bandarískum hermcnnum og hermönnum Viet- cong í Suður-Vietnam. Yfir 100 stjórnarhermenn og 150 skæru- liðar hafa fallið í harðri orrustu í Suður-Vietnam. ★ MOSKVU: — Sovézka tunglflaugin „Luna sex“ heidur á- fram ferð sinni til tunglsins, og í gær var hún í 230.000 km. fjar lægð frá jörðu. ÖII tæki störfuðu samkvæmt áætlun. ★ TOKYO: — Þúsundir japanskra stúdehta og verkamanna tóku þátt í mótmælaaðgeröum í gær gegn stefnu Bandaríkjanna £ SuÖ'ur-Vietnam. Ellefu lögreglumgtnn og álíka margir stúd- entar meiddust þegar lögreglan reyndi að stöðva mótmælagöngu stúdenta. Verkamenn söfnuðust saman fyrir utan bandaríska eendiráðið og hrópuðu slagorð. ★ ALGEIRSBORG: — Ben Bella, forseti Alsír hefur sent sérlega fulltrúa út af örkinni til að afstýra alvarlegum deilum á ráðstefnu Afríku- og Asíuríkja 29. júní. Ákvörðun um þátttöku Itússa og Malaysíumanna á ráðstefnunni verður tekin 24. júní. Búizt er við að þeim verði leyft að senda fulltrúa þrátt fyrir endúð Kínverja og Indónesa, ★ ALGEIRSBORG: — Fyrrverandi forsætisráðherra bráða- fcirgðastjórnar alsírsku þjóðfrelsishreyfingárinnar (FLN), Ferr- iiat Abbas, hefur verið sleppt úr haldi og býr hann nú í Algeirs- feorg að því er góðar heimiidir herma. ★ MÚNCHEN: — Júgóslavneska ræðismanninum í Miinchen, Andreas Klaric, var sýnt banatilræði á götu úti í bænum Meers Cuirg I Suður-Þýzkalandi í fyrrakvöld, og er hann hættulega særð «r. Tilræðismaðutinn komst undan og ekki er vitað um ástæðu •norðtilraunarinnar. Nokkrum klukkustundum áður kom Tito for Beti Júgóslavíu í opinbera heimsókn til Austur-Þýzkalands. ★ NEW YORK: — Frakkar kröfðust þess á fundi Öryggisráðs Ins í gær að fulltrúi SÞ í Domingo-lýðveldinu rannsakaði ofbeld 4sverk og árásaraðgerðir í lýðveldinu. U Thant framkvæmdastjóri •vveðst munu athuga málið. ★ BERLÍN: — Þrátt fyrir fjölda skotsára tókst 22 ára gömlum Austur-Berlínarbúa að synda í gærmorgun yfir ána Spree, sem er 300 m. á breidd, og komast heilu og höldnu til Vestur-Berlínar. ★ PARÍS: — Stærsta sýning sem haldin hefur verið' í heimin «im á flugvélum, eldflaugum og geimferðaútbúnaði var opnuð á Le Bourget-flugvelli við París í gær. ★ KAUPMANNAHÖFN: Svo virtist í gær sem danska bjór verkfallinu, sein staðiö hefur í 5 vikur, væri að ljúka. ★ BONN: — Forsætisráðherra Dana, Jens Otto Krag, ræddi £ gær efnahagsleg vandamál við Erliard kanzlara. Krag lýsti yfir Stuðningi við stefnu Bonn-stjórnarinnar í Þýzkalandsmálinu. Vest «r-Þjóðverjar hétu því að tryggja Dönum ívilnanir í sambandi við Útflutning landbúnaðarafurða í væntanlegum viðræðum í EBE. ■tti I ! •' ■ ^ Lundahl látinn Stokkhólmi, 9. júní (NTB). Sænski nazistaleiðtoginn Björn Cundahl var í dag látinn laus úr ^æzluvarðhaldi og er réttarhöldun um yfir honum lokið í bili, rann sókn á starfsemi nazistaflokksins nun þó lialda áfram. Það að Lund ahl var látinn laus bendir til þess aft' starfsemi flokksins hafi ekki verið jafn viðamikil og látið liefur verið í veðri vaka og að Luhdahl verður ekki ákærður fyr ir vopnað samsæri gegn löglegri stjórn landsins en ef svo væri yrði liann dæmdur í minnst 6—10 ára dax^gelsi. Mánuður er nú liðinn síðan Lundahl var handtekin eftir að Lvöldblaðið Expressen fékk lög reglunni í hendur sannanir fyrir því að Lundahl væri foringi fyrir nýnazistaflokki- Var hann þegar handtekinn ásamt sex deildarfor ingjum sínum, en þeir voru látn ir lausir nokkrum dögum seinna. Sönnunargögnin sem Expressen lét iögreglunni í té sýndu fram á að Lundahl og félagar hans höfðu haft í frammi ólöglega starfsemi æfingar í vopnaburði, áætlanir um að drepa gyðinga, njósnir fyrir Arabíska sambandslýðveldið og fleira- Lundahl neitaði sakagiftum og sagði að hann væri ofsóttur af náunga að nafnl Göran Grönquist en hann var áður meðlimur sænska nazistaflokksins og það AFRÍKU OG ASÍU RÍKJA HINGAÐ UM ALGEIRSBORG, 9. júní. (ntb-rt.) | Forseti Alsír, Ben Bella, hefur sent sérlegan fulltrúa til ýmsra landa Afríku og Asíu til að af- stýra meiriháttar stjórnmáladeilu á ráðstefnu Afríku og Asíu þjóða, sem á að hefjast I Algeirsborg 29. júní. Alsírstjórn hefur eftir beztu getu reynt að tryggja góðan árang- ur á þessari mikilvægu ráðstefnu konunga, forseta og forsætisráð- herra úr tveimur heimsálfum. En Ben Bella gerir sér grein fyrir því, að ágreiningur ríkir með mörgum þeim ríkjum, sem senda fulltrúa til ráðstefnunnar, og þess vegna lætur hann hina sérlegu fulltrúa sína beina þeim ein- dregnu tilmælum, að forðazt verði að bei’a upp umdeild mál á ráð- stefnunni. Asíu og Afríkuríki vona. að ráð stefnan hafi þann árangur í för með sér, að nánari samvinna tak- lans var hann sem útvegaði Expressen sönnunargögnin gegn fyrrverandi Framhald á 15. síðu ist með Afríku, Asíu og Rómönsku Ameríku. Nær öruggt er talið, að ríkjum Rómönsku Ameríku verði boðið að senda áheyrnarfulltrúa, og vonast er til að þetta leiði til fundar æðstu manna Afríku, Asíu og Rómönsku Ameríku. Óvíst ep enn hve mörg ríki munu senda fulltrúa til ráðstefn- unnar. Þótt 60 ríkjum hafi verið boðið að senda fulltrúa er ekki Framhald á 15. síðu ingxium eru beztu kjaraá- kvæði að því er varð'ar tolla, innflutningsgjöld og sigling ar- Greiðslur skulu fara fram í sterlingspundum eða öðr um frjálsum gjaldeyri- Gild istaka samnmgsins er háff fuligildingu, en hann giídir síðan til eins árs og fram Iengist s(:álíkrafa nm eitt ár í einu sé honum ekki sagt upp meS þríggjta mánaffa fyrirvara miffaff viff 31 des emher ár hvert. Samninginn undhTjtuffu Guffmundur f. GuffmunrKson utaxirfkisráff heTra og frú Stana Tomase vic sendihcrra Júgóslavíu. DAGSTJARNAN VÆNÍAN- LEG Bolungavík. — ÍS.-GO. GERT er ráð fyrir aff síldar- dæluskipið Dagstjarnan fari frá Þýzkaiandi um næstu helgi og beint á miðin. Jónatan Einarsson framkvæmdastjóri liefur veriff í Þýzkaiandi undanfarið til aff fylgj- ast meff breytingunni á skipinu. Sett verður sterkari dæla í skip ið, en sú sem var sett í það í fyrra til reynslu og einnig sjó- kælivélar í einn tankinn og er ætl- HELGINA unin að flytja sjókælda síld til söltunar af miðunum. Ef þessi mei'ka tilraun heppnast getur hún haft mjög mikla þýð- ingu fyrir hagnýtingu síldaraflans og atvinnulífið í heild. Upphafs- maður að tilrauninni er hinn kunni framkvæmdamaður og brautryðj- andi, Einar Guðfinnsson ásamt son um sínum og tengdasyni, Haraldl Ásgeirssyni vcrkfræðingi. Framhald á 15. síðu REYNT AÐ BJARGA FUNDI Miðvikudaginu 9. júní var undirritaður í Reykjavik viðskiptasainniiigur milli ís iands og Júgóslavíu. í samn Fastar á miðri götu Eftirfarandi frétt birtist fyrir skömmu í Degi á Akureyri- Vegfarendur á'.tu þess kost í fyrradag að virða fyrir sér tvær virðulegar konur, fastar á hellu lagðri gangstétt í miðbænum og var skammt á milli þeirra. Þær voru að vonum vandræða ',‘egar meðan þær rembdust, eins og snaraðir fuglar á fleka við að losa sig- En hvort þær öðluðust einhverja skilnings- glóru á ókostum hinna ill ræmdu og mjóu stálhæla, sem sátu fastir milli gangstétta hcílanna, skal ósagt látið. En skó af þessu tagi æ'tu konur ekki aff nota, livorkj innan húss né utan. Þarna hafa Aureyringar auð sjáanlega komið sér upp hin um ágætustu kvennagildrum með Því að hafa bil á milli gangstéttahellanna og værj at hugandi fyrir Reykvíkinga að koma sér upp sams konar t.d. á Rúntinum. 2) 10. júní 1965 - ALþÝBUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.