Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 16
« Ekkert land. nenia ísland á Alþingi, þai- sem þing mennirnir greta flutt ræSur sinar í bundnu máli — und .búninsslaiist — Eksírabladet Og svo þegar maðu' er búinn að lifa dyggilesa eam kvæmt ráðíeggingunt Hjarta vemdarfélagsins í áraraðir — þá hleypur illska í nýrun og drepur mann- . . Bílarnir seljast allir jafnóðum 45. árg. - Fimmtudagur 10. júní 1965 — 127. tbl. A borði og sæng ÞAÐ BORGAR SIG sjaldnast að gera sig digurbarkalegan á veit ingahúsum- Þó eru til undantekn ingar frá öllum reglum eins og kunnugt er og sannast það á eft irfarandj skopsögu. Hann var stór og stæðilegur og drakk bersýnilega fyrir hærri upp hæð en hann vann sér inn. Hann minni og enn þá digrari en hún Samkomulagið hjá þeim var ekki upp á marga fiska í seinni tíð og loks var svo komið, að hún leitaði til lögfræðings. Þegar hún hafði skýrt honum frá ákvörðun sinni, hallaði lögfræðingurinn sér aftur á bak í stólnum, teygði úr sér og sagði: — Þér viljið sem sagt skilja við hann á.borði og sæng. — Getum við ekki undanskilið þetta með borðið, spurði frúin. — Nei, það er ómögulegt. Þann ig er þetta orðað- — Þá held ég, að ég vilji ekki skilja við hann. Það væri svo á takanlegt. Hann elskar nefnilega mat. . • . . . pantaði sér hvert glasið á fætur öðru og loks var svo komið að veit ingaþjónninn neitaði að láta hann hafa meira. — Láttu mig hafa einn til við bótar; annars geri ég allt vitlaust hérna, sagði rumurinn, og fékk sínu framgengt. Þetta endurtók sig nokkrum sinnum unz sjálfur yfirþjónninn greip í taumana, kom að þorði óróaseggsins og sagði: —■ Herra minn- Má ég benda yður á, að þetta er j-ólegt og virðu legt veitingahús, en engin sóða krá. Hér fer allt fram með friði og spekt og stranglega bannað að hafa í frammi háreisti og ólæti. — Dásamlegt, dásamlegt, hróp aði rumurinn upp yfir sig. — Ég var farinn að óttast að það kynni að draga til tíðinda þegar ég færi Ég á nefnilega ekki grænan eyri fyrir reikningnum. ★ ★ Danir elska mat, og eftirfarandi saga gæti þar af leiðandi hvergi gerzt nema í Danmörku Hún var lítil og svolítið þybb in og maður hennar var enn þá — Hann hefur veriö í bíó - aö sja James Bond - Vektu pabba, elsltan.. Qot Kallinn er ósköp vansæl! núna: Engin spiKing bjá bítlalýðnum yfir hvítasunn una og ég meira að segja edrú. . . • SÚ HEFUR verið reynsla undan farinna ára, að bílainnflutningur inn hefur gengið í bylgjum. Sum árin voru aðeins fáir bilar flutt ir inn; en önnur mátti sjá nýja bíla á næstum hverju götuhornh Að því kom að bílainnflutningur var gefinn frjáls og jókst að sjálf sögðu gífurlega þá þegar. Nú eru nokkup ár liðin síðan bílainnflutn ingur hætti að vera háður leyfum og dreifist nú innflutningur jafn ar á árin og er stöðugri, en áður. Það kom fram í blöðum fyrir skömmu, að bílainnflutningurinn oooooooc-oooooooooooooooooooooooo- Sólskinshnoð Er sól á heiðum liimni skín hressist ég á taugum, hleyp þá (ekki heim til mín) heldur suð'ur í Nauthólsvík. (Til að glápa á tátuna mína í topplausri flík). Spakur ligg á mínum spengilega hrygg með spegilgler fyrir augum. LiÆVÍS. K>0000000000000000000000000000000' hefði farið minnkandi um skeið og af því tilefni snérum við okk ur til Ragnars Jóhannessonar, framkvæmdastjóra Tékkneska bif reiðaumboðsins og inntum hann frétta. — Við getum sannarlega ekki tekið undir það, að innflutning urinn sé að minnka eða um sam drátt sé að ræða, sagði hann, því hjá okkur hefur aldrei verið meira að gera. Innflutningurinn hefur farið vaxandi með hverju ári. — Hvenær hófst innflutningur bíla frá Tékkóslóvakíu? — Fyrstu bílarnir komu hingað til lands árið 1947, eða nær strax og framleiðsla hófst á ný að stríð inu loknu- Síðan liafa verið flutt ir inn tugir og stundum hundruð bíla á hverju ári. Það spáðu því sumir þegar bílainnflutningurinn var gefinn frjáls að þá mui'\i hætt að flytja bíla frá Austur— Evrópu. Þetta hefur síður en svo orðið raunin hjá okkur, heldur þver.t á móti, jnnflutningurinn hef ur stóraukizt eftir að samkeppnis aðstaða bifreiðainnfiytjenda var jöfnuð. Nákvæmlega sömu sögu er að segja frá Noregi- Þar var ástand ið svipað og hér, — bílar voru háðir leyfum, en er innflutning ur var gefinn frjáls jókst salan. — í livaða verðflokkum eru ykk ar bílar? —■ Ódýrasti fólksbíllinn kostar 125 þúsund, en sá dýrasti sem er stór stationbíll kostar 152 þúsund krónur. Nýlega er kominn á mark áð ný gerð af Skoda bílum. Skoda 1000 MB, sem kostar 149 þúsund krónur. Þessi bíll virðist ætla að Framhald á 15. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.