Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 11
:jíp»5ÍW»ip*íS!?í^ 'íNS'f:: ••f-: X:. ' ■■ "Jtíi -x-'x-yt' Saga heimsmets- ins í 5000m. hlaupi Á FÖSTUDAG vann Ástralíu tmaðurinn Ron Clarke það fræki lega afrek að hlaupa 5000 m. á 13 mín. og 25,8 sek- á frjálsíþrctta móti í Los Angeles, sem er glæsi legt heimsmet, 7(8 sek. betra en gamla me*ið, sem hann átti sjálf ur. Það met hefur þó ekki enn verið staðfest, en staðfesta metið á Rússinn Vladimir Kuts, sett í Róm 1957. Þetta hlaup, 5000 m. er ein af hinum klassísku greinum frjáls íþrótta: í áratugi voru Norður landabúar einráðir í 5000 m. hlaupi allt frá því að Finninn Hanne- Kolemainen sigraði Frakk ann Jean Bouin á Olympíuleik unum í Stokkhólmi 1912. Tími Kolemainens þá var 14:36,6 mín- og þótti næsta ótrúlegur. Heims metið var í höndum Norðurlanda búa þar til Emil Zatopek, Tékkó sióvakíu bajfti hið' frægaj þietl Gunders Hágg 13:58,2 mín- 1954 og hljóþ á 13:57,2 mín. Fyrstur alira til að hlaupa 5000 m. á betri tíma en 14 mín. var Gunder Hágg. Hér birtum við sögu heimsmets ins frá 1912 til 4. júní 1965: Ron Clarke í methlaupinu í Los Angeles á föstudag ÍBK - VALUR í KVÖLD VALUR og Keflvíkingar eigast við í I. deild í kvöld á Laugardals vellinum, leikurinn hefst kl. 20,30. Þetta verður síðasti leikurinn í þriðju umferð. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa, og ekki er að efa, að viðureignin verður liin skemmtilegasta. 14.36.6 H. 14.35.6 14.28.2 14.17,0 L. 14.08,8 13.58.2 13.57.2 13.56|6 '13-51,6 13.51.2 13.50.8 13.46.8 13.40.6 13.36.8 13.35.0 13.34.6 13-33.6 13.25.8 Kolehmainen Finn. P- Nurmi Finnl. P. Nurmi Finnl. Le*hinen Finnl. T- MSki Finnl. G. Hagg Svíþjóð E. Zatopek Tékk- V. Kuts Sovét . Chataway Engl. V- Kuts Sovét S. Iharos Ung. V. Kuts Sové+ S- Iharos Ungv- G. Pirie England V. Kuts Sóvét R. Clarke Ástral- R. Clarke Ástral. R. Clarke Ástrai. 1912 1922 1924 KR og Fram 1932 1939 1942 1954 1954 Leikur KR og Eram í I. 1954 deild íslendsmótsins í fyrra 1954 kvöid var allsögulegur ser 1955 staklega vegna hrottvikning 1955 1955 ar GuðlSons Jonssonar af leik 1956 velli. Myndirnar a siðunm 1957 eru fra leiknum, su efri er 1965 tekin við mark Fram, KR 1965 ingar eru í hörkusokn, en 1965 boltinn fór framhjá maridnu ★ Metz, Þýzkalandi, hljóp 100 m. á 10,2 sek. á annan í hvíta- sunnu, en það er bezti heimstím- inn til þessa á keppnistímabilinu. i þetta sinn. A neðri mynd ínni sækja Framarar, en ekki tokst Fram að skora. Myndir: Bj- Bj. ★ Alan Simpson hefur sett brezkt met í míluhlaupi, hann hljóp á 3.56,6 mín. á „British Ga- mes” í London um helgina. De- rek Ibbotson átti gamla metið, en það var 3.57,2 mín. Davies sigraði í langstökki, 7,78 m. Graham, N.- írlandi sigraði í tveggja mílna hlaupi á 8,33,8 mín., annar varð Allonsius, Belgíu, á sama tíma; árangurinn er belgískt met. ★ Chuvalo, Kanada, sigraði Burns frá Boston á rothöggi í 1. lotu í þungavigtarkeppni í St. John. ★ Mækinen, setti ný finnsk met í kúluvarpi og kringlukasti kvenna á sunnud., kastaði kringlu 49,40 m. og varpaði kúlu 14^82 m- ★ Weum, Noregi, hefur hlaup- ið 110 grindahlaup á 14,1 sek., en meðvindur var of mikill, til þess að afrekið verði staðfest sem met. íþróttablaðið er komið út ÍÞRÓTTABLABIÐ, maíhefti 25. árgangs er nýkomið út. Af efni blaðsins má nefna grein um heim sókn enska liðsins Coventry, frá- sögn af heimsmethafanum í kúlu varpi, Randy Matson, og þróun heimsmetsins í kúluvarpi. Viðtal er við Magnús Pétursson dómara. Frásögn er af íþróttalífi i Skaga- firði, bikarkeppni í körfuknatt- leik, íþróttaannáll o. fl. Forsíðu myndin er frá I. dcildarkeppn- inni í knattspyrnu. ★ Mjög góður árangur náðist á mótinu í Los Angeles í ýmsum fleiri greinum en 5000 m. hlaupi og míluhlaupi í lok síðustu viku. Drayton sigraði í 200 m. hlaupi á 20,7 sek. Williams varð fyrstur 1 440 yds. á 46,4 sek. Bill Crothers, Kanada, varð hlutskarpastur í 880 yds á 1.48,7 mín. Silvester kast> aði kringlu lengst eða 62,01 m., en Danek, Tékkóslóvakíu varð' annar með 61,10 m. Dobothy og Löwe stukku 2,08 m. í hástökki. ★ Alls taka 24 þjóðir þátt 1 Evrópubikarkeppni í frjólsíþrótt- um, sem fram fer í sumar. — Úrslitakeppnin milli sex beztw þjóðanna fer fram í Stuttgart 11. —12. september. ★ Á Evrópumeistaramóti í hnefa leikum, sem fram fór í Áu.-BerKn hlutu Sovétríkin langflesta meist- ara eða 8. Pólland hlaut 1 meist- ara og V-Þýzkaland 1. ★ Lausanne varð svissneskui meistari í knattspyrnu 1965 og tekur þátt í Evrópubikarkeppni. ummtwwwwww Norskur dómari í Jeik j íslands ogDanmerkurj í handbolfa Norski dómarinn Knut Nils- son á að dæma annan leik íslands og Danmerkur í undankeppni heimsmeistara keppninnar í handknattleik kvenna. wmwwwwwwmmvmW ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 10. júní 1965 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.