Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 8
1
- j -i
Yy4&z-
4* a ,* '•
m
WM
<• ■ ■<-'■'
<♦
Mr-
að
og
NEW YORK sunnudaginn 30.
maí 1965, hitinn er 32 stig og
vþðrið einstök sumarblíða. Eg hef
djValizt hér tvær nætur og einn
d ig. og get því naumast talizt
h efur að lýsa heimsborginni
niiklu, hef raunar svipazt um í
rJégrenninu og litið inn í söfnin
fiægu kennd við Guggenheim og
njútímalist, en slíkt mun aðeins
býrjun þess að kynnast völundar-
Msinu. Maður fellur í stafi að sjá
þessa furðusmíð, heldur sig annað
hvort orðinn dverg eða sjónarvott
þ vílíkra ærsla, að ofvöxtur hafi
h laupið í húsin og allt umhverfið.
1 iðbrigðin eru sýnu meiri en voru
f /rir sunnlenzkan ungling
koma til Vestmannaeyja
I eykjavíkur á kreppuárunum áð
r r er. seinni heimsstyrjöldin fór
e Idi sínum um lönd og álfur.
J Iinneapolis er á stærð við Kaup-
r íannahöfn og þó líkust sveita-
þorpi í samanburði við þetta fer
1 ki. Geíur mannshöndin hafa ver-
i í hér að verki? Já, þessa er henni
euðið, ef hún nýtur stórfelldrar
tekni og ævintýralegra fjármuna.
J á byggir hún svo stórt, að ein-
s taklingurinn hverfur í fjöldann
(ins og dropi í hafið. Eg er sam-
nála Halldóri Laxness, að maður
rtiuni hvergi eins einmana og í
ýúrri borg. Þá grípur gestinn úr
íslenzku fásinni einkennileg lam-
; ndi innilokunarkennd, hann er
; llt í einu einn og yfirgefinn í
ftraumþungri hringiðu fjöldans og
Éraðans og vildi helzt vera horf-
^nn heim til fjallanna bláu og
1 fændabýlanna lágu á grænum tún-
■im. Eg missti af sauðburðinum í
'■ r og hreppti í staðinn heims-
borgina New York. Munurinn er
ærinn — að fara á mis við það
að sjá nýfædd lömb rísa á legg
og gista hrikalegasta bólstað ver-
aldarinnar.
Heimsborgin kann sér ekki læti,
en notar hvert tækifæri til um-
svifa. Kjósendur í Minneapolis
vel.ia sér borgarstjóra 8. júni, en
voru enn i vikunni, sem leið,
stilltir eins og fermingarböm. All-
ir virtust una því, að Arthur Naf-
talin myndi endurkosinn. Hér
bregður öðru vísi við, þó að enn
séu fimm mánuðir til stefnu kjör-
dagsins. Repúblikanar hafa boðið
fram ungan og vígreifan fullhuga,
John Lindsey að nafni. Hann
gengur í verzlanir, skrifstofur og
íbúðir, tekur í höndina á hverjum,
sem til næst, og biður um at-
kvæði háttvirtra kjósenda. Blöðin
í gær birtu mynd af honum í rak-
arastofu, þar sem hann gekk á
milli stólanna og heilsaði við-
skiptavinunum. Mér er sem ég
sjái Geir Hallgrímsson heyja slíka
kosningabaráttu hjá Eyjólfi rakara
í Bankastræti. En svona er Ame-
ríka. Og nú bíður New York þess
í ofvæni, hvort Robert Wagner
horgarstjóri gefi kost á sér til
framboðs fyrir demókrata eða
ekki. Hann fer sér hægt og þykist
vera í vafa, ber við aldri sínum
og heimilishögum. Wagner er 55
ára gamall, en missti konu sína
í fyrra og segist þurfa að helga
sonum sínum tveimur meiri tíma
en annir borgarstjórnarinnar leyfi.
Afleiðingin er vitaskuld miskunn-
arleysi amerisku blaðanna. Þau
spyrja Wagner í þaula: Ætlar
borgarstjórinn að giftast aftur?
Síðan r|kja þau nákvæmlega, hve-
nær hc^jum hafi orðið misdægurt
á kjörthnabilinu, sem er að líða.
Var ekki borgarstjórinn óvenju
fölur yfirlitum á dögunum? Hvers
vegna fór hann í læknisskoðun
fyrir þremur mánuðum? Og svo
er hringt í Hvíta húsið í Wash-
ington og spurt, hvort Wagner
eigi von á nýju embætti, ef hann
vist Elisabetar drottningar á
kurteisissýningunum. Eitt þeirra
gerðist svo djarft að spyrja,
hvenær þeir myndu greikka spor-
ið á nýjan leik. Hins vegar láðist
því að spá, hvert leið þeirra
kæmi þá til með að liggja. En
framhleypni þess á ekkert skylt
við, að minningardagur fallinna
amerískra hermanna er á morgun.
í HEYRANDA HUÓDI
eftir Helga Sæmundsson
vilji skipta um atvinnu. En kann-
ski eru þettá látalæti til að vekja
athygli og eftirvæntingu kjós-
enda.
Blöðin í New York spegla heim-
inn í myndum og frásögnum. Þau
deila um utanríkisstefnu John-
sons.forseta, segja frá Þýzkalands
heimsókn Elísabetar Bretadrottn-
ingar, bardögunum í Suðaustur-
Asíu og heilsufari hertogans af
Windsor í tilefni þess, að ævisaga
hans hefur verið kvikmynduð, en
hann var nýlega skorinn upp af
dr. Michael DeBakey í Houston,
og íeynir sér ekki, að það dæmist
fréttnæmara en frægðarverk dr.
Kirklin í Rochester á vesaling
mínum. Kvikmyndin er víst'álit-
legt gróðafyrirtæki: Hefðarfrú,
sem sá hana í París, gaf henni
beztu meðmæli! Aftur á móti efa
sum blöðin, að þýzku hermennirnir
verði alltaf jafn prúðir og í ná-
Eg sit í gistiherbergi mínu á
elleftu hæð, sem er tæpast í
miðju húsi. Mannfjöldinn niðri á
Breiðstræti mjakast áfram eins og
maurar, og þó eru allir að flýta
sér líkt og fiskiganga. Eg held
samlíkingunni áfram: Hverjuin
gefst þessi veiði? Útgerðin leynir
sér varla. Allir þessir einstaklingai-
eru þátttakendur í samkeppni ó-
fyrirleitinnar og vægðarlausrar
auðsöfnunar. Sérhver Bandarikja-
maður ætlar að verða ríkur, vakn-
ar til þeirrar umhugsunar að
morgni og sofnar frá henni að
kvöldi. Og hér er margur dala
kúturinn, en því fer fjarri, að
allir hreppi skildinga að vild
sinni. Nýríkir íslendingar myndu
una bærilega hlutskipti amer-
ískrar heppni, þar sem dollarinn
er • fljótteknari einseyringnpm
heima, en ég vildi ekki vera at-
Frh. á 10. siðu.
DRENGURINN, sem við sjáum á
þessum myndum^ er að gangast
undir heilauppskurð — stálprjónn
hefur verið rekinn tvo og hálfan
þumlung inn í heila hans, en 'samt
er sjúklingurinn glaðvakandi, því
að hann er jafnframt læknum sín-
um til aðstoðar.
• Nærri tveimUr árum eftir að
-móðir hans fyrst veitti því áthygli,
að sonurinn ætlaði að verða inn-
skeifur og boginn í báki, Var:farið
■með hinn níu ára gamla Steve
Schiavo til fundar við Nýjú-Jór-
vikur lækniijn Irving Cooper.
Steve þjáðist af sjúkdómi, sem á
læknamáli nefnist Dystönia, bækil
Ún. sem fóigiri er í bognu baki,
hnýttum fótlegg.og. skjálfta f hönd
um og fótuin.
Árum saman gátu læknár, sem
ítríddu við Dystoniu, Parkirrssons
veiki og aðra sjúkdóma, sem höfðu
í för með sér óeðlilega vöðvastarf-
Læknir mælir út staðinn á höfði
Steves, þar sem nálin á að ganga
inn í heilabúið. Steve andar að
sér gasi á meðan.
Meðan á aðgerðinni stóð fylgdist
Steve til að hreyfa fingur sína —
hvort nálin hefði frys
• 8 10. júní 1965 - flLÞYÐUBLAÐIÐ