Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 14
Hll f DAG er fimmtudagur 10. júní. Tungl í hásuðri klukkan 22.02. Þennan Cag áriff 1925 segir frá því f erlendum fréttum, aS leiSangursmenn séu famir af stað til SvalbarSa til þess aS leita aS Amundsen. Frá Cairo er sfmaS aS átta menn hafi allir veriS dæmdir til dauSa fyrir morS á ein- um manni, Sir Staek. HöfuSgrein þessa dags fjaliar um drykkjuskapinn f höfuSstanum og ber fyrirsögnina.- VoSi á ferSum ... veðrið Austan kaldi, mistur og sums fitaðar rúrmng, hiti 9—12 stig. I gær var hægviðri norðanlands, en austan strekkingur undir Eyja fjollum. í Reykjavík var suðaust an strekkingsgola, hiti 12 stig og. hoka. Frá Náttúrulæ^ninfi'afótagi Reykjavíkur. Fundur verður í N.L.F.R- fimmtudaginn 10. júní n.k. kl. 8.30 s.d. í Ingólfsstræti 22 (GuðspekifélagslúKnu) Flutt verður stutt ávarp, Haraldur Z- Guðmundsson verzlunarstjóri sýn ir litskuggamyndir úr Evrópuferð, m.a. af heilsufæðisbúðum í sjö töndum; píanóleikur og fleira. Veit jngar í anda stefnunnar. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. EYJAFLUG Nýlega opinbemiðu .trúlofun sína, ungfrú Ása Guðrún Ottósdótt ir hjúkrunarkona Hringbraut 78, Rvík og Albert Stefánsson stýri- maður, Seljaveg; 7, Rvík. Á hvítasunnudag opinberuðu trú lofun sína. Ingigerður María Jó hannsdóttir, Suðurgötu 15, Hafnar firði og Reynir Guðnason, gagn fræðaskólakennari Hofteig 28- Konur í Kópavogi. Orlof hús mæðra verður að þessu sinni að Laugum í Dalasýslu dagana 31. júlí til 10. ágúst- Upplýsingar í símum 40117 — 4Ú002 — 41129. Frá þjóðdansafét'agi Reykjavíkur Æfing í kvöld kl. 8-30 að Fríkirkju vegi 11. Framhaldsaðalfundur kl. 10- Stjórnin. Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í Reykjavík. Gengst fyrir skemmti ferð um Borgarfjörð sunnudaginn 20. júní nk. Öllum Skagfirðingum heimil þátttaka í ferðalaginu, nán ar auglýst síðar. Stjórnin- Verkfall? Framh. af bls. 1. Fundur hófst í gærkveldi klukk an níu með sáttasemjara og full trúum Dagsbrúnar, Hlífar, Fram sóknar og Framtíðar. Var það fyrsti fundur þessara aðila, eftir að samkomulag náðist fyrir norð an og austan. Félag starfsfólks í veitingahús um hafði boðað verkfall frá og með miðnætti á föstudagskvöld. Því verkalli hefur nú verið frestað fram til 1. júlí nae~tkomandi. Ekki hafa verið haldnir fundir með fulltrúum iðnaðarmanna hér syðra og vjðsemjendum þeirra síð an fyrir hvítasunnu, og í gær höfðu engir fundir verið boðaðir með þessum aðilum. MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA, AFGREIDSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SÍMAR: ___ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFIUGVEILI 22120 Afríka og Asía Framhald af 2. síðu búizt við, að nema um 40 ríki þiggi boðið. Sum ríki hafa neitað að senda fulltrúa, og önnur ríki hafa ákveðið að senda ekki full- trúa á undirbúningsfund utanríkis ráðherra. 24. júní verður tekin ákvörðun um það. hvort bjóða skuli Sovét- ríkjunum og Malaysíu til ráðstefn unnar. Þrátt fyrir eindregna and- spvrnu nokkurra ríkja, einkum Kína og Indónesíu, bendir ýmis- legt til þess, að Sovétríkjunum og Malaysíu verði leyft að .taka þátt í ráðstefnunni. Franskt skip Framhalð af siðn 3. sjómannanna um borð í togurum, sér þeim fyrir kosti og um borð er aðstaða til að veita hverskyns læknishjálp og tæknilega aðstoð ef bilanir verða- Skipið var byggt í skipasmíða s*öð í Lorient, og hófst smiði þess 3. apríl 1959 og var þvi Meypt af .stokkunum 15. lapríi 1961 og tekjð í notkun 15. september sama ár. Sá sem sklpið heitir eftir var franskur sjóliðsforingi á 19. öld sem meðal annars tók þátt í Krím stríðinu. Á skipinu er 178 manna áhöfn 17 foringjar, 44 sióliðsforingóaefni og 117 undirforinsriar og hásetar. Stakkur Keflavík, með 257,3 kg. meðalafla og þriðji Sæborg, KefJa vík með 252,3 kg. meðaiafla á keppanda. Mikill fjöldi veglegra verðlauna gripa var veittur keppendum sem sköruðu fram úr og einnig skip stjórum á þeim bátum, sem öfluðu mest. Voru þeir afhentir í hófi, sem haldið var í lok mótsins. Synti særöur Framh. af 1. síðu. sjúkrahús og í kvöld var sagt, að hann virtist úr hættu. Bandaríski herstjórinn í Vestur- Berlín gaf í dag út harðorða yfir- lýsingu þar sem austur-þýzkir landamæraverðir eru sakaðir um grimmd og ómannúðlegt athæfi, sem sé dæmigert fyrir fyrirlitn- ingu Ulbricht-stjórnarinnar á mannslifum. Hundruðum skota var skotið á Neuman og sum skot- in stofnuðu mannslífum í hættu 1 Vestur-Berlín. Hjólba rSavíSgerðiF OPIÐ AULA DAOA (UÍKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FEÁ KL, 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h/f SklphoiU 35, Beykjavfk, Stangaveiðimót Framhald af 3. síðu. Jóhannsson stærsta ufsann 3 kg. Guðmundur Ólafsson stærstu löng una 2,8 kg. Steinunn Roff veiddi stærstu keiluna 4,8 kg. Andri P- Svein son Akureyri stærsta stein bPinn 7 kg. Reinhard Lárusson stærsta háfinn 3,6 kg. Alfreð Elí asson Reykjavík stærstu lúðuna 3,4 kg. Rafn Magnússon veiddi stærsta karfann 1,5 kg. Sfærstu lýsuna Þórhallur Helgason Kefla vík, 1 kg. Stærsta rauðsprettan var veidd af Svönu Tryggvadótt ur, Reykjavík sem vóg 2,3 kg. Fyrir annan dag keppninnar ,Toru veitt gull og silfurverðlaun -if Evrópusambandj sjóstangaveiði manna til tveggja aflahæstu kepp “nd’nna. Gullið hlau* Krútinn vinnbogason, Reykjavík, sem v°iddi þann dag 167,6 kg. og silfrið Tóhann Gunnlaugsson, Reykjavík "vr.r 167,1 kg- Hæstí bátur yfir mótið var mialdTir úr Keflavík með 272.1 kg. meðalafla S keppanda- Næstur NorÓurlandafundur Framhald af 3. sfWu. fræðingur, forstj. byggingarþjón- ustunnar í Stockholm. Stjórn íslandsdeildar samtak- anna skipa þeir Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins (form.), Tóm- as Vigfússon byggingarmeistari, Axel Kristjánsson framkvæmda- stjóri, Guðmundur Halldórsson byggingarmeistari og Gunnlaugur Pálsson arkitekt, sem jafnframt er framkvæmdastjóri íslandsdeildar N. B. D. Aðalverkefni þessa stjórnar- fundar er að ræða þá möguleika, að næsta allsherjarmót verði hald ið á íslandi árið 1968, en þá er röðin komin að okkur til þess að bjóða til slíks móts. Síðast var mót N. B. D. haldið í Kaupmannahöfn og mættu þar 2000 manns frá Norðurlöndunum öllum. 1 Áætlað er, að um 1500 manns muni sækja mótið í Gautaborg nú í haust, og gert ráð fyrir að eigi færri en 65 þátttakendur verði frá íslandi. Verkefni mótsins er um endur- byggingu og skipulag borga (Stads fornyelse). 7.00 12.00 13.00 15.00 16.30 18.30 18.50 19.20 19.30 20.00 útvarpið Fimmtudagrur 10. júní Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Á frívaktinni: Dóra Ingvadóttir sér um sjómannaþáttinn. Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — íslenzk lög og klassísk tónlist. Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik, (17.00 Fréttir). Danshljómsveitir leika. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir. Píanókonsert „Concerto giocoso" eftir Avery Claflin. Gísli Magnússon og Sinfóníuhljóm- sveit Islands leika; William Strickland stj. 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Þorsteins frá Hamri. Flytjendur: Sólveig Hauksdóttir, Gils Guðmundsson, Jóhannes úr Kötlum og höf undurinn sjálfur. Einar Bragi býr þáttinn til flutnings. 21.05 Gestur í útvarpssal: Alexandrei Ivanoff hassa söngvari frá Sovétríkjunum syngur við undir leik Valentins Victoroff. 21.30 Norsk tónlist: Johan Svendsen. Baldur And- résson cand. theol. flytur erindi með tón- dæmum. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Hagg- ard. Séra Emil Björnsson les (18). 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Árnason velur músik- ina og kynnir hana. 23.00 Dagskrárlok, Móðir okkar og tengdamóðir Vilborg Bjamadóttir, sem andaðist 8. þ. m. verður jarðsungin frá kirkju Óháða safnaðar ins föstudaginn 11. þ. m. — Blóm vinsamlega afþökkuð. Guðrún Guðmundsdóttir Halldóra R. Guðmundsdóttir Einar Astráðsson Sigurður Maguússon. Hjartans beztu þakkir færi ég öllum þeim nær og fjær sem sýnd mér samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför systur minnar Guðlaugar Bjarnadóttur, Hverfisgötu 8, Hafnarflrði, sem andaðist á Elliheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 8. mai s.l. Sérstaklega þakka ég hjónunum Valgerði Brynjólfsdóttur og Ingvari Björnssyni, sem reyndust henni alla tíð eins og góð syst- kin síðustu 25 árin, sem þau voru henni samtíða. Sömuleiðis Berg- steinunni Bergsteinsdóttur og Sigríði Benjamínsdóttur, sem léttu henni sjúkdómsbyrðina af sérstakri fórnfýsi. Elísabet Erlendsdótt- ur hjúkrunarkonu, Eiríki Björnssyni lækni og svo læknum og hjúkr unarliði á Sólvangi. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Ingveldur Bjarnadóttir. 14 10. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.