Alþýðublaðið - 10.06.1965, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Qupperneq 9
~ 4 |i Hafnarfjörður - Enskunárrískeiö ’ 1 og 2ja mán. talnámskeið, er miðast fyrst og fremst við ' þarfir þeirra, sem hyggja á utanlandsferð. Sérflokkur í fyrir ungl., sem ætla í erl. skóla. (Direet method; kennt ; að mestu leyti á ensku). Uppl. og innritun í síma 50753 í þessari viku. Halldór G. Ólafsson kennari, B.A. semi, lítið sem ekkert að gert. En nú hefur Irving Cooper gerzt brautryðjandi um nýja skurðtækni — sem er í því fólgin að frysta og eyðileggja þær skemmdu heila- frumur, sem sjúkdómnum valda. Aðrir læknar- hafa beitt þessari Með aðstoð röntgen-tækja var síðan hægt að fylgjast með við- brögðum heilans og stefna nálinni á réttan stað. * * * Þegar nálin hafði „hitt í mark“ kom svohljóðandi skipun frá dr. burðaræfingu enskrar tungu: „Around the rugged rock the ragg ed rascal ran“. Steve endurtók þessa erfiðu æfingu — og allt virtist með felldu. * * * „Einu sinni var hann bæklaöur . . . en fjórir iSandi fingur sýndu að lækn- arnir vóru á réttri leiö . , skurðaðferð til að. eyða bólgúm, skera upp augu og annars þess háttar. * * * Heilaskurðaðgerð þessi er kvala laus og hefur sama sem engar blæðingar í för með sér. Hún er framkvæmd á sjúklingi með fulla meðvitund. Sérstaklega útbúnum prjóni er stungið í hinar sjúku heilaseUur'. Prjónn þessi er holur innan og í gegnum hann dælt nitrogen-vökva undir frostmarki, sem frystir heilavefinn í kringum oddinn. Hverfur þá blæðingin að mestu leyti þegar í stað. Siðan er hitastigið enn lækkað til muna til að'^anga að hinum skemmdu sell- um dauðum fyrir fullt og allt. Hvað Steve snertir má geta þess, að hann hafði vitjað ótal lækna og gist fjölda sjúkrahúsa til að fá bót., meina sinna, áður en hann leitaði á fund dr. Coooers. Svo rann upp sá dagur, er honum var ekið til St. Barnabas spítalans í Nýju-Jórvík, þar sem byrjað var á því að krúnuraka höfuð hans. Einn læknanna gaf honum dá- lítiS gas og annar framkvæmdi staðbundna deyfingu á höfuðkúpu hans. Síðan boraði dr. Cooper skildingslaga holu í höfuðkúpu drengsins, stakk í hana þunnri leiðslu og dældi nokkru lofti hægt og rólega inn á lieilahvelin. Ir. Cooper nákvæmlega með getu í því skyni að fylgjast með því, t rétta hluta heilans. Coóper: „Lækkið hitastigið í mín- us 10 (Fahrenheit)". Tæknimaður . gerði eins og læknirinn lagði fyrir og Steve leið strax betur. „Krepptu hnefann", hvíslaði læknirinn ró- lega. Og Steve kreppti hnefann. Og til að ganga úr skugga um, að talstöðvar heilans hefðu ekki ver- ið laskaðar, bað Cooper siúkling- inn að endurtaka hina kunnu fram Skjálftinn var horfinn úr hand- legg drengsins og krampinn úr fótlegg hans og dr. Cooper var þess fullviss, að hann væri á réttri leið. Hann lét enn lækka. hita- stigið og beið svo átekta í þrjár mínútur. Síðan framkvæmdi hann einá nálstungu til viðbótar og lækk aði enn hitastigið . . . Hálftíma seinna sat Steve upp- réttur og brosandi í sjúkrastof- unni, — hann var sem annar mað- ur: Nú var hann þess megnugur að halda vatnsglasi án þess að það haggaðist og vefja foreldra sína örmum — í fyrsta skipti á ævinni. Steve . . . fyrir affgerðina. Hægri fótleggur hans var undinn og dr. Cooper varð að styðja hánn til gangs. AUTAF FJðLGAR VOLKSWACEN S'imi 21240 HEILDVERZLUNIM HEKLA hf Laugavegi 170-172 Það er alltaf ósköp Ieiðinlegt að þurfa að skipta um hluti í bílum. En er þó ekki ennþá leiðinlegra að geta ekki fengið þá hluti, sem mann vantar? Ef þér eigið 6—8 ára bíl og þurfið aff skipta um hluti, t. d. vatnsdælu eða hurð þá gæti þaff reynst yður all erfitt og kostnaðarsamt aff fá þá. Þegar bílar breytast mikið á hverju ári, er það nijög erfitt fyrir umboffin að eiga nægilegar varahlutabirgðir fyrir eldri árganga. Volkswagen breytist ekki svo mikið á hverju ári, þess vegna getur Volkswagen-umboðið boffiff yður betri og fullkomnari varahlutaþjónustu. Það er eitt að kaupa bíl og annað að eiga Vantar yður varahluti? ® ® © Sýningarhíll á staðnum Komið — Skoðið og reynsluakið Verð kr. 147.000 ALÞÝÐÖBLAÐIÐ - 10. júní 1965 Qfe

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.