Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 15
Punktar tramhald af S. síðn eða allt við skoðanir fárra fyrirliða. Sama er uppi á teningnum í flestum félagssamtökum. Þar er lýðræðið í hættu vegna ofríkis fyrirliða í ör yggisbeltum valds, sem á hugaley i félaganna hefur búið þeim, eftir að ör\’un in til að rökræða skoðanir sínar hefur verið frá þeim tekin. Þetta hefur gerzt í verkalýðshreyfingunni og samvinnuhreyfingunni, og þarf ekki lengi að lesa sér til um upphaf þessara hreyf inga hér á landi til að sjá hve djúpstæðari ítök þær áttu þá í hugum félaga sinna en nú. Breyt'ir tímar, segja ýmsir, og að sjálfsögðu með vissum rétti, en öfugþróun Þ°, og slík, að uggvænleg verður að teljast- Forystu mennirnir þurfa að hugleiða málið vel. Fámenni vor íslendinga leggur oss þær skyldur á herðar, að hver einstakling ur verði sem beztur og mest ur maður og gegnastur þegn. Þess vegna á enn siður við hér en meðal stórþjóða vélkerfun manna í flokka og félög. Vér verðum að gera þær kröfur til einstakling anna, að þeir myndi sér sjálfstæðar skoðanir um mál og úrlausnir mála, og því hljóta allir hugsandi menn að rísa gegn flokka- og félagsofríki, hver sem fyr ir því stendur, og fyllast ömun og andúð á sýndar mennsku og auglýsinga skrumi, sem hefur það að markmiði að glepja fávísa og ósjátfstæða og ýta undir þá eiginleika. Bílarnir seljast Greifi nýtur lífsins Stjörnubíó sýnir um þessar mundir þýzku gamatlmyndina „Bobby greifi nýtur lífsins." Aðalhlutverk í henni leika Peter Alexander, Ingeborg Schöner, Gunt her Pillipp og Bill Rams ey. Má af þessu sjá að líklega er töluvert um söng og dans í myndinni Hinir glaðlyndu Vínar búar hafa mjög gaman af að segja sögur, og þegar verið er ræða um eitthvað kjánalegt atvik. eru Bobby greifi og Mucki barón oft bendl aðir við málið, þ.e.a.s- þeir eru einskonar Mol búar á þeim slóðum- í þessari mynd troða fé lagarnir upp sem leyni lögreglumemi, sem reyna að koma upp um hvíta þrælasölu. Peter Alexander býr sig út sem unga konu og hygg st nota sjálfan sig sem agn. Beitan þykir harla girnileg og margir verða til þeás tftð lita' hfinn hýru auga. Nokkrir verða lika til að gefa honum undir fótinn, með hræði legum afleiðingum, því að Peter heldur þá auð vitað vera þrælasala, og hagar sér samvæmt því Allt fer þð vel að lok um eins og við er að búast. Hjáskólabíó sýnir nú brezku gamanmyndina .Njósnir í Prag“. Aðal leikarar eru ekki af verri endanum, Dirk Bogarde, Robert Moríey og Sylvia Koscina- Dirk leikur ungan atvinnulaus ann rithöfund, sem hef ur það að aðlaáhugamáli að halda áfram að vera ungur atvinnulaus rithöf undur, og njóta með því atvinnuleysisstyrks. Til þess að fá styrkinn greiddan verður hann vikulega að bíða í langri biðröð atvinnuleysingja og sú bið fær mjög á hann. Ekki veldur þó að hann blygðist sín fyrir að láta sjá sig þar, heldur er hann alltaf dauðhrædd ur um að búið sé að finna handa honum vinnu Og þar kemur að svo fer, og hann er sendur til Roberts Morley sem / Prag er yfirmaður gLergerð ar nokkurrar. í raun og veru er Morley hátt sett ur f brezku leyniþjón ustunni og vill gera njósnara úr Dirk, vegna þess að hann talar reip rennandi tékknesku- En þar sem þeir vita báðir að Dirk er fjarri því að vera nokkur James Bond ákveður Morley að heppilegast sé að piltur inn viti ekki hverra er inda hann fer í raun og veru. Dirk fer því kátur til Tékkóslóvakíu, eins og lög gera ráð fyrir fell ur hann fyrir forkunn arfagurri tékkneskri stúlku. Daman sú er hvorki meira né minna en einkadóttir yfirmanns tékknesku leyniþjónust unnar, en Dirk kærir sig kollóttan um það því að hann hefur jú ekki minnstu hugmynd um 4- llí dl maá ■ilMyi ki /ikmyndir sU lemmtanir ., d< egurlög ofl.' að hann er njósnarl sjáifur. Þar kemur að Tékkar svipta af honum hulunni og segja hann hinn versta skálk og. ó vin alþýðulýðveldiains Þó að Dirk sé stundum dálítið annars hugar ger ir hann sér þó strax' grein fyrir því hver) ör lög bíða hans sem slíks og upnh°fst þvi mikill eltingarleikur. ■> j MOLAR ■* í þætti einum í Banda ríkjunum les stjörnufræð ingur skapgerð manna af gangi himintunglanna á fæðingadegi þeirra og ári. Þetta gerir hann án þess að vita hver persón an er. í síðasta þætti sagði hann um ,,fórnar lambið": Hún er óþrosk uð og barnaleg oersóna. Elskar auð og alsnægtir og hatar karlmenn Hiaturshugur henrt- ar kemur fram í þvi að hún reynir að særa >á. Persóna þessi var Eliza beth Taylor. Frambald af síðu 16. verða afarvinsæll hér, því það er svo langt í frá að við önnum eftir spurninni. — Við fengum fimmtíu bíla í einni sendingu fyrir nokkrum dög um og eru þeir allir seldir. Við fá um innan skamms aðra 30, sem einnig eru reldir og nú sem stend ur eigum við ekki einn einasta bíl óseldan, af neinni gerð, svo við höfum ekki yfir neinu að kvarta, nema þá helzt því að eiga ekki bíla á lager til að geta annað eftir spurn- Sígarettur Framhald af 6. síðu ið tekin upp i framkvæmd við framleiðslu venjulegra sígarettna, svo sem notkun sía, nákvæmara val á tóbaksblöðum o. s. frv. En ennþá lætur hin „örugga“ sígaretta bíða eftir sér. Og því er enn öruggasta ráðið — að h æ 11 a . Síldin Framh. af 1. síðu sunnan Langaness og allar þrær á því svæði löngu fullar, nema á Seyðisfirði sem fyrr segir. Hið 70000 mála. rými á Raufarliöfn er nú að verða fullt og er bræðsla ekki hafin- Ú'lit er því fyrir að obbinn af skipunum verði að leita vesturfyrir Sléttu til að fá löndun sennilega einkum á Eyjafjarðar hafnir og til Siglufjarðar. Þessi skip tilkynntu afla sinn til Raufarhafnar. Þórður Jónasson 1800 mál, Höfrungur III 1950, Ó1 afur Friðbcrt’S. 1100, Sólrún 1300 Loftur Baldvinsson 1200, Lómur 1800, Sigurvon 1200, Jörundur III 2000, Margrét 1600, Keflvíkingur 1300, Bjarmi 700, Guðrún Jóns dóttir 950, Héðinn 1100, Hugrún 1400, Helgi Flóven+sson 1200, Jón Þórðarson 600, Guðbjartur Kristj án 1200, Áskell 750 Sigurður Bjarnason 1600, Reykjaborg 2300 og Sæþór 1100,. Alls eru þetta 21 skip með 28150 mál. Eftirtalin skip tilkynntu afla sinn til Síldarleitarinnar á Dala tanga: Einar 600 mál, Krossanes 1300, Þráinn 700, Sigurður Jóns son 1100, Mímir 600 Ársæll Sig urðsson 800, BarðJ 1000. Gullberg 1200, Víðir II 1000 Heimir SU 1600 Jón Kjartansson 1800, Ingiber Ó1 afsson II 1600, Dagfari 1700, Helga Guðmundsdóftir 1700, Arnarnes 700, Aðunn 1350, Jörundur II il800. Bérgur 1500, Glófaxi 650, Bei'gvik 600 Steinunn 750, Þórs nes 900. Guðbjörg ÍS 1000, Elliði 1200, Gullfaxi 1600, Einar Hálf dáns 700 og Gunnar 1100 mál. Alls 27 gkip með 30250 mál. Eins og áður segir er þetta met afli sem fengist hefur á svona mörg skip, eða 7884 tonn alls eft ir sólarhringinn. Dagstfarnan Framliald af 2. síðu. Að breytingunum loknum er gert ráð fyrir að Dagstjarnan geti flutt 9000-10000 tunnur. Dag- stjarnan hf. á Bolungavík gerir skipið út. Hluthafar eru Einar Guðfinnsson hf. að tveimur þriðju hlutum og Fiskimjöl hf. á ísafirði að einum þriðja. Skipstjóri verður Sigurður Þorsteinsson, Guðmund- ur Arason, 1. stýrimaður og Sigur- vin Hannibalsson 1. vélstjóri. Afköst síldarverksmiðjunnar á Bolungarvík eru 1500 mál á sól- arhring. Starfræksla síldarverk- smiðjunnar og síldarflutningarnir eru mikið hagsmunamál fyrir Bol- víkinga. Einar Guðfinnsson gerir eftir- talda báta út á síld: Hugrúnu, Hafrúnu, Dagrúnu, Sólrúnu, Heið rúnu, Guðmund Péturs og Einar Hálfdáns. Útgerðarfélagið Græðir gerir út Pál Pálsson GK 360, en framkvæmdastj óri þess fyrirtækis er Benedikt Bjarnason. Lundahl Framhald af 2. síðu. flokksbróður sínum. Lundahl seg ir að hann hafi verið foringi flokksjns og að hann hafi platað sig til að skrifa undir plögg sem hann hafi síðan falsað. Þegar upp komst um starfsemi flokksins flúði Grönquist, sem er gyðingur, til ísrael þar sem hann M.i. Yuki Hansen fer frá Reykjavík miðvikudag- inn 16. júní n.k. til Færeyja og Kaupmannahafnar. Tilkynningar um flutning ósk- ast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. óttaðist um líf sitt I SvíþjóS. Hann hefur neitað að snúa aftur til Svíþjóðar en hefur verið yfir heyrður af sænskum lögreglumönn um í Tel Aviv. Verjandi Lundahls hefur sýnt fram á að sögusagnir um að hann og flokksfélagar hans hafi ætlað að gera vopnaða uppreisn gegn ríkinu sé ekkert annað en stór brotin lýgi. SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængumar, eigum dún- og fiðurheld ver,. Seljum æðardúns- og . gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN J Valnsstíg 3. Sími 18740. ' y ,, AÍÞÝÐUBLAÐIO - 10. juní 1965 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.