Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 1
Sunnudagur 8. ágúst 1965 - 45 árg. - 175. tbl. - VERÐ 5 KR. UMHVERFIS LAND Á BIFHJÓLUM LARSEN OG TAL JAFNiR MEÐ hverju ári eykst ferða- mannastraumurinn hingað til lands, og segja má að til ís- lands komi allar tegundir ferða manna. Rikir Englendingar veiða hér lax, eða gerðu áður en íslendingar urðu sjálfir svo ríkir að þeir fóru að drepa tímann méð laxveiðum. Hingað koma mörg stór skemmtiferða- skip á hverju sumri, og þá fyll- ast götur höfuðborgarinnar og Þingveilir af fínu fólki, þá kemur hingað fjöldi fólks í pokabuxum og stórum skóm, sem stendur meðfram öllum þjóðvegum með bakpoka og veifar bílum til að sníkja far. Sumir hristast á hestum um lándið þvert og endilangt og enn aðrir láta sér bara nægja að búa á Hótel Sögu í nokkra daga. En það vakti furðu okk- ar að sjá þrjá ferðalanga þeyt- ast um á mótorhjólum, farar- tækjum sem virðast löngu úr- elt á íslandi, eða eins og hest- arnir voru orðnir áður en borg- arbúum datt í hug að hafa þá sem tómstundagaman. Þessir ferðalangar eru allir þýzkir stúdentar, sem farið hafa um- hverfis landið á mótorhjólun- um, og hefur ferðalagið tekið um mánaðartíma. Þeir hafa gengið á fjöll víða um land, búnir mannbroddum, ísöxum, köðlum og öllu þvi liafurtaski sem fjallapríli tilheyrir, enda eru þeir allir vanir fjallgöngu- menn og hafa iðkað þessa í- þrótt í he'malandi sínu. Tveir þessara stúdenta stunda nám í IÞessir þýzku stúdentar hafa Y ferðast í kring um landið á X farskjótunum, sem við sjá- X um hér hjá þeim á mynd- 0 inni. V Myndina tók JV á tjald- 9 svæðinu við Sundlaugaveg, X x>oooooooooooooo verkfræði og sá þriðji í veður- fræði. Á ferðalagi sínu um- hverfis landið og í fjallgöng- um gerðu þeir veðurfræðilegar rannsóknir. Þeir sögðu að Bled, 7. ágúst. — Níunda skák þeirra Bent Larsens og Mikhail Tals .fór í bið í dag eftir 41 leik. Skákin verður tefld á morgun ____ sunnudag. Larsen hefur betri stöðu og bú- izt er við að hann vinni. — Þeir Larsen og Tal hafa báðir hlotið 4 vinninga i einviginu. Sjálfstæði i Rhodesiu? Salisbury, 7. ágúst. (NTB-Reuter.) ^orsætisráðherra Rhodesíu, Tan Smith, lýsti því yfir í dag, að nokk ur lönd hefðu heitið því að veita Rhodesíu opinbera viðurkenningu ef yfirvöld Rhodesíu tækju mál- in í sínar hendur í sjálfstæðis- málinu. í ræðu á landsfundi flokks síns, Rhodesíufylkingarinnar, sagði Smith enn fremur, að barátta fyr- ir því að gera kröfuna um sjálf- Framhald á lð. siðu þeim hefði gengið vel að ferð- ast um ísland á farartækjum sínum, nema þein urðu að fara sjóleið milli Hornafjarðar og Víkur í Mýrdal, því ekki er mögulegt að fara á mótorhjól- um yfir brúarlaus straumvötn og gljúpa sanda. Stúdentarnir þrír munu dvelja hér fram eft- ir mánuðinum og fara í SVEINBJÖRN ODDSSON AKRANESI, LÁTINN Framh. á 15. síðu. skemmri ferðir um nágrenni Reykjavíkur. SVEINBJÖRN ODDSSON, fyrrum bókavörður á Akrahesl, lézt. á sjúkrahúsinu þar í bæ aðfaranótt laugardags. Hann var tæplega átt- ræður að aldri, og hafði átt við langvarandi vanheilsu að stríða. Sveinbjörn var einn ötulasti frumherji jafnaðarstefnunnar og verkalýðshreyfingarinnar, og helg- aði þeim hugsjónum krafta sína frá æskuárum fram til æviloka. Hann var bóndasonur úr Borgar- firði, en settist að á Akranesi 1905. Gekk hann að' ýmsum störf- um, var sjómaður, verkamaður, DiHonshús er fjölsótt Góð aðsókn er alltaf að Dillonshúsi við Árbæ. Þar eru bornar fram veitingar alla daga vikunnar, nema mánudaga og þegar vel viðrar er hægt að drekka kaffi fyrir framan veitinga húsið og er þetta eini veitingastaðurinn á íslandi seni jafn- framt er útiveitingahús. Allar kökur sem þarna eru franireidd ar eru bakaðar í Dillonshúsi og framreiðslustúlkurnar ganga um beina í íslenzkum búninguin og er myndin af einni þeirra. Mynd: JV.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.