Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 10
iiiiinimhiiíiliimiitniiiiiiimiiiiiuiiliiiiiiiimiiiuiiiMjt Bréfakassinn. Framhald úr opnu. um við brunnið, að íhaldinu væri annað betur gefið en að bera umhyggju fyrir þeim, sem þarna eiga hagsmuna að gæta. Rétt er að geta þess, að þau frávik, sem heimiluð voru í Reykjavík, voru einnig heimil- uð á ísafirði, auk þeirra mikils- verðu atriða, sem ekki voru heimiluð þar. Þá má einnig minna á það, að á ísafirði eru svo til öll gjöld almennings til bæjarfé- lagsins, önnur en fasteigna- skattur, vatnsskattur og lóða- leiga, innifalin í útsvarsupp- hæðinni, en ekki lögð á sér- staklega, t. d. sem sorphreins- unargjald, gangstéttagjald, skipulagsgjald o. fl. eins og framkvæmt er í Reykjavík. Þar verða t. d. húsbyggjendur að greiða til borgarsjóðs verulega upphæð fyrir að fá byggingar- lóð undir hús sín, og er það alls ekki léttbær aukaskattur á allan almenning. Slík skatt- heimta er óþekkt á ísafirði. út- svörin eru látin nægja til að standa undir þeim kostnaði sem leiðir af gatnagerð, vatns- og skólplögnum o. s. frv. Aftur á móti hafa ísfirðingar, með framlögum úr bæjarsjóði, sem aflað var og er með útsvörum, myndað sérstakan sjóð, Bygg- ingalánasjóð ísafjarðar, sem hefur það hlutverk að lána þeim, sem íbúðarhús byggja í kaupstaðnum, allt að 75 hiíc. und króna lán með hagstæðum kjörum, (afborgunarlaus tvö fyrstu árin, vextir lágir, lánað út á 3. eða 4. veðrétt) Þetta er mikilvægur stuðningur við hús- byggjendur, og mætti m. a. verða öðrum til eftirbreytni, þar á meðal höfuðborginni. Af framangreindu má sjá, að það er næsta villandi þegar höfundur Reykjavíkurbréfsins og aðrir málsvarar Reykjavík- uríhaldsins eru að reyna að telja almenningi trú um, að út- svörin séu lægri þar en ann- ars staðar, enda sést bezt hve fátt er til fanga, sem af er að státa hjá þessum herrum, þeg- ar þeir seilast svo langt í sjálfs hólinu og blekkingariðjunni, að geta þess sérstaklega sem mik- illar tillitssemi við þá snauðu að þeir hafi fellt niður öll út- svör 1500 kr. og lægri, þar sem almenningur veit það vel, að í kaupstöðum er skylda sam- kvæmt útsvarslögunum að fella umrædd útsvör niður. Og þetta atriði, að fara í þessu efni eftir landslögum, er aðalskrautfjöðr in í útsvarsálagningu höfuðborg ar íhaldsins. ísfirðingur. Skólastjórar - Kennarar vegna vaxandi notkunar á Linguaphone tungumálanám- skeiðum í skólum, eru það vinsamleg tilmæli vor að þér gerið pantanir yðar sem allra fyrst. Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. Hafnarstræti 1. — Sími 13656. Alþýðublaðið vantar barn eða ungling til blaðburðar, um tíma á Hvjrfisgötu efri. Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23.30. Hlélbarðaverkstæðið Hraunbolt -lorni Llndargötu og Vitastígs. — Síml 23900 í. s. í. LANDSLEIKURINN K. S. í. ISLAND - IRLAND fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal á morgun (mánudag) og hefst kl. 20.00. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19,30. Dómari: Einer Poulsen frá Danmörku. — Línuverðir: Magnús Pétursson og Guðmundur Guðmundsson. Aðgöngumiðar og leikskrá selt úr sölutjaldi við Útvegsbankann í dag og á morgun og við leikvanginn frá kl. 18,45 mánudag. Börn fá ekki aðgang að stúku, nema gegn stúkumiða. — Vérð aðgöngumiða: Sæti kr. 150.00. Stæði kr. 100,00. Barnamiðar kr. 25,00. Forðist þrengsli og kaupið miða tímanlega Knattspyrnusamband íslands. » Happdrætti Háskóla íslands Á þriðjudag, verður dregið í 8. flokki 2.300. vinningar að fjárhæð 4.120.000 krónur. Happdrætti Háskóla íslands Á morgun eru seinustu forvöð að endur- nýja- 8 flokkur. 2 á 200.000 kr. 400.000 kr. 2 á 100.000 — .. 200.000 — 52 á 10.000 — . . 520.000 — 180 á 5.000 — . . 900.000 — 2.060 - 1.000 — .. 2.060 000 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. .. 40.000 kr. 2.300 4.120.000 kr. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiijiiiiimiiiiiMiiimiiiiiuiiiiiiimiiiiiHitiiuininiiUiiiiimiiimimiiiuumiumuMuiiHnmHmmmmmmmmHumHiHmMummmm! m iiiiiimiiimimimmmimiimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimimmmmmimmmiumiimmii imiimm 10 8. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ r fiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiuiHiiiiimiimiiiiiimmmiiiimm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.