Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 2
lieimsfréttir ....siáastHdna nótt ★ WASHINGTON: — í boðskap þeim, sem Johnson forseti Iief ur fengi'3 frá Nkrumah forseta Ghana er ekkert að finna er leitt geti til sáttaumleitana í Vietnamdeilunni, að því er bandarískar heimildir herma. ★ NEW YORK: — Sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, Arthur Goldberg, hefur rætt við fulltrúa hinna sex kjörnu fulltrúa í Örygg isráðinu í sambandi við áskorun Bandaríkjamanna um, að SÞ reyni að koma á sáttaumleitunum í Vietnamdeilunni. ★ PEKING: — Kínverska tímariið „Rauði fáninn“ hefur sak að Rússa um að fygja öfgakenndri endurskeðunarstefnu í landbún aðarmálum. Blaðið segir að Rússar haldi áfram að gagnrýna hina imarxistísku-lenínistísku línu, sem Kínverjar hafi fylgt í landbún aðarmálum, enda þótt reynsla Kínverja síðastliðinn áratug sýni að þessi gagnrýni sé óréttmæt. Rússar séu að leggja samyrkjustefn una á hilluna og geri allt sem í þeirra valdi standi til að koma á Ocapitalisma. Kínverjar ráöast á sovézkan landbúnaö ústæða árásanna sé sú, að Rússar fylgi öfgakenndri endurskoðunar- stefnu á þessu sviði og svíkí þA landbúnaðarstefnu, sem Lenin hafi markað. Rússar séu að hætta við samyrkjubúskap og geri allt sem í þeirra valdi standi til að koma aftur á kapítalisma í Sovét ríkjunum. — Krústjovskir endurskoðunar- sinnar brjóta í bága við marxism- ann-lenínismann og stefna þeirra er dæmd til að mistakast, segir „Rauði fáninn.” Tímaritið játar, að alþýðu-sam- yrkjubúin í Kína standi enn and- spænis mörgum erfiðleikum, en segir, að beztu tilraunir séu mik- Framhald á 15. aáða 27 ÁRA gamall ungverskur eimreiðarstjóri, flýði fyrir 2 dögum til Austurríkis á stoln- um eimvagni. Hann stanzaði hagen í Austurríki og baðst þar hælis, sem pólitískur flóttamaður. Myndin er af ungverjanum, sem flýði sæluna og stendur hann við vagninn, sem hann flýði í. Vagninn vorður að isjálfsögðu sendur til ung- versku ríkisjárnbrautanna. París, 7. ágúst. (NTB-AFP). Frseðirit kínverska kommún istaflokksins, „Rauði Jáninn,” sak aði Rússa í gær um að fylgja ,öfgakenndri endurskoðunarstefnu’ í landbxinaðarmálum. Greinin er rituð í tilefni þess, að tvö ár eru liðin síðan alþýðusamyrkjubúum var komið á fót i Kínverska al- þýðulýðveldinu. „Rauði fáninn” segir, að „krúst- jovskir endurskoðunarsinnar” haldi áfram að ráðast á lúna marx istísku-leninistísku línu, sem Kín \ verjar hafi fylgt í landbúnaðarmál um. Þessar árásir séu gerðar enda þótt reynsla Kínverja undanfar- . Ín tiu ár sýnt, að þessi gagn- ; rýni sé óréttmset. I Tímaritið segir, að raunveruleg ★ PEKING: — Li Hsien-piao varaforsætisráðherra hyllti Rúm -ena í gær fyrir sjálfstæða stefnu þeirra og glæsilegan árangur í „uppbyggingu sósíalismans". Nánari tengsl Rúmena og Kinverja tsýni að sjálfstæðisstefna Rúmena sé vænleg til árangurs og auki áhrif þeirra á alþjóðavettvangi. ★ SAIGON: — Bandarískir formælendur efast um sannleiks gildi frétta um, að Kínverjar berjist við hlið kommúnistískra skæru liða í Suður-Vietnam. Nguyen Khanh fv. forsætisráðherra hefur verið sviptur herforingjatign og embætti sínu sem farandsendiherra. Forsætisráðherra Suður-Vietnam, Nguyen Cao Ky, segir að í fram verði loftárásir gerðar á herstöðvar Vietcong í erlendum ríkj mm og mun hann hér eiga m.a. við Kambódíu. ★ FRANKFURT: Senn dregur að lokum Auschwitz-réttarhald anna, sem staðið hafa í 20 mánuði. 20 fangaverðir eru ákærðir fyrir þátttöku í fjöldamorðum. ★ NÝJU DELHI: — Aðalræðismaður Norður-Vietnam í Nýju Delhi sagði i gær að Norður-Vietnammenn mundu ekki set.iasS; að samningaborði þótt Bandaríkjamenn hættu loftárásum. ★ BERLÍN: — Samningaviðræður hefjast bráðlega um fram lengingu samningsins um heimsóknir til Austur-Berlínar. Núgild nndi samningur rennur út 24. september. Kveöja frá blindum börnum teikningar eftir blindu börnin og birtum við tvær þeirra hér að ofan. Skólinn, sem börnin sækja mun á næstunni gefa út bók með teikningum blindu barn- anna og á bókin að heita „Ichininmae”, sem nánast mun þýða „sjálfstæður maður”. — Titill bókarinnar á að tákna það að börnin hafi unnið að nokkru bug á þeim hindrun- um, sem blindunni fylgja. Þau fá enga aðstoð eða leið- sögn við teikningarnar heldur gera þær algjörlega eftir sínu eigin höfði. Myndin Móðurhendur er teiknuð af ellefu ára gamalli stúlku, Takako Eirako. Mynd- in Ósk er teiknuð af Hiroyoski, fimmtán ára gömlum pilti. Einn af nemendum blindraskólans í Kobe að teikna. ALÞÝÐUBLAÐINU bar-st í gær kveðja frá blindraskóla í borginni Kobe i Japan. Kveðjunni fylgdu allmargar 2’ 8. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.