Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 13
CftRLTH., W:: DREYER ^ GERTRUD NiNA PENS RODE BÉNDT ROTH E’ EBBE RODE Gertrud Nýjasta snilldarverk Carl Th. Dreyers. Kvikmyndin hefur hlotið fjölda verðlauna og verður sýnd á sér stakri heiðurssýningu á kvikmynda hátíðinni í Feneyjum nú í ágúst mánuði. Sýndkl 9. RAUÐI DREKINN Spennandi amerískm.vnd Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. DVERGARNIR ög FRUMSKÓGA JIM Sýnd kl. 3. Síml 5 02 49 Syndin er sæt KRB.F.B8RN ..deter dejligt at syndeí »DJ»voIaa 03 do 10 bodi Jcan-ClaUda Brlaljr Danielle Darrleux ö Fcrnandol Mel Ferrer* Mlchel Slmon DIABOLSK HELVEDES . SATANISK humor morsom lattor Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 6,50 og 9. NJÓSNIR í PRAG brezk njósnamynd í litum með ís lenzkum texta. Sýnd kl. 5. SIRKUSLÍF. Litmynd með Jerry Lewis'. Sýnd kl. 3. Áskriffasíminn er 14900 ! ingardeild Vernons .... eftir vonum, ó, guð! Hún leitaði á borðinu og tautaði: skrá*n, skrá in. Önnur lína hringdi. Hún ýtti á takka, dró út línu og kom í veg fyrir að yfirhjúkrunarkonani gæti pantað hádegisverð. Bob gekk fram hjá og Hún spurði skelfingu lostin: Hvar er skráin? Hann brosti. — Ég skai svara, sagði hann og <greip heyrnartæk in-af henni. „DailyGlöbe"? hann hlustaði smá stund: —• Nei Vern ! on læknir er ekki við'. Ekki einu j sinni fyrir Daily Globe. Já þér verðið að sætta yður við það Og : hann sleit sambandið. Tina leit á hann. — Ég get ekki neitt, sagði hún. Hann hló. — A ég að segja þér hvað mér finnst? spurði hann. — Mér finnst þú dásafleg. — Nei. Ég hef áhyggjur. — Út af mér. — Nei, nei, — ekki út af þér. — Ó, sagði hann vonsvikinn, — segðu mér hvers vegna. Ég er ágætur náungi. Tina andvarpaði. — Ó Robert, ég get ékki sagt það, ekki einu sinni þér. ,— É'g veit af hverju. Ég er ekki nægilega gamall til að sk:]ja það. Þú elskar Paul, sagði hann stríðnislega. — Hann er örugg- ur, traustur, glæsilegur, feitur. Hún þagði. — Þarna sérðu, hróp aði hann. — Þetta var rétt hjá mér. Þig vantar pabba. — Já, sagði hún utan við sig. — Ég skal segja þér hvað ég skal gera, sagði hann og studdi báðum höndum á borðlð — Ég skal útvega þér viðtal við hinn fræga- sélfræðirig Robert Sterne. Hann heldur fundi hjá Papa Fierre. — Htin hristi höfuðið. — Nei Bob. Dr. Sterne getur ekki hjálpað. Ekki núna. — Þá það, sagði hann, — segðu þá Paul það en ekki mér. En mundu eftir mér ef þ!g vant ar aðstoð. —* Hann yfirgaf hana og hún. svaraði aftur í símann ! ...- eftír vonum og hún hefur hvilzt vel.. Tina- var gráti næst, en liún hafði tekið sína ákvörðun. Paul einn gat hjálpað henni .... Boh hafði áhyggjur af Tínu, þó hann hefði lilegið og gert að gamni sínu. Hann minntist á þetta við Paul þegar þeir voru tveir einir. — Því miður er hún ólæknandi, sagði hann alvarlega. Faul brá. — Við hvað áttu? — Hennar sjúkdómur elsku vinur — ert þú. — Ég? Paul starði á hann. — Einmitt. Hún elskar þig. Hánn brosti. — Þú ert heppinn. Það eru gráu vangarnir. Þegar Bob var farinn íhugaði Paul málið áhyggjufuliur. Hann hafði ekki veitt neinu eftírtekt. Hann reyndi að hugsa um það hvort hann hefði eitthvað upp örvað þessar tilfiilningar. Nei 9 alls ekki. Hann hafði verið vin gjarnlegur og kurteis ekkert annað. Kannske hafði hann sagt eitthvað .... Hann var reiður við sjálfan sig. Honum fannst hann haga sér eins og fífl. Af hverju var hann að hafa áhyggj ur af þessum vandræðaungling? Hann leit í spegilinn Aðrir menn lentu ekki í svona vanda, þeir létu ekki smávegis viðhald hafa áhrif á sig og urðu ekki áhyggjufullir. Hann rétti úr sér. Hvað var hann? Karlmaður? Jú að vísu. Hann tók sjálfur sínar ákvarðanir. Hann yrði að losa sig við hana sem fyrst. Reka liana. Hvenær? í kvöld? Kann- ’ske' ekki í kvöld. EMitt svona upp úr þurru. IilmannJegt. Ef liún færi nú að gráta? Ef hún segði frú Webster allt? Hann settist jafn áhyggjufulíur og fyrr. Klukkan hringdi í mat. Hann fór inn í borðstofuna og nam staðar mjög undrandi í gættinni. Tina stóð við fágað maghoniborð ið föl og falleg í kertaljósinu. Hann leit á silfrið, stífaða- pentu dkana, fínu krystalsglösin. — Hvað gengur á? — Matur. •— Fyrir tvo? — Fyrir mig og þig. — Ó. Hann settist og starði á borðið. — Frú Webster á víst frí í kvöld, sagði hann. Hún jós súpu á diskinn hans. — Og Boh verður að vinna til níu, — Ég skil: Paul reyndi að finna eitthvað öruggt umræðu- efni. Hann gat það ekki og þögn in varð sífellt meira þvingandi. — Góð supa, sagði hann. —- Meira? — Nei takk, ég, er ekki svang- ur. Hann óttaðist að hún myndi taka frumkvæðið og þá væri hann húinn. að vera. Hann tók í sig kjark. — Þú ert myndarleg húsmóð ir. Af hverju ertu. að hugsa um mig? Ég er ekki ungur eða róm antískur. Hann reyndi að hlæja en hóstaði í stað þess. — Un jour sans vin, vitnaði hún lágt, — est un jour sans so eil. Hann starði á hana. — Hvað? — Þú ert ekki gamall. — Eftir þessum orðum að dæma er.tu að hugga mig, sagði hann og neyddi sjálfan sig til að brosa. Tina tautaði eitthvað á frönsku. Svo mættust augu þeirra. — Chéri. Hann kipptist til. — Ég er ekki chéri, Tina . . . líttu á mig. Þetta var blátt á- fram neyðaróp. Hún starði á hann og studdi hönd undir kinn. Honum leið sí fellt ver og ver. Hann haliaði sér fram yfir borðið. — Hvern á kertaljósið að blekkja? spurði hann. — Mig eða þig? — Chéri. Paul missti stjórn á sér. — Hættu að kalla mig þessu nafni. Þetta er hlægilegt, sagði hann reiður. — Þú talar eins og við vær- um hjón. — Við erum það ekki. Ég á konu. Hann. vildi ekki vera igrimmur en hann varð að segja þetta. Svona átti samtalið ekki FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða '"-’fj, Sanngjarnt verff. Skipholt I. — Síml 16846. } SÆNGUR Endurnýjum gömhi sængnrnar. . SéUum dún- og fiðurheld tm. NÝJA FIDURHREINSUírUf t Hverfisgötn 57A. Sfml 16188 SÆNGUR , i REST-BEZT-kodda* Endumýjum gömla sængurnar, elgnm dún- og fiðurheld vwr. Seljum æðardúns- *g gæsadúnssængnr — og kodda af ýmram stærðum, DÚN- OG FIDURIIREINSUN Vatnsstíg 3. Sfml 18749. >WMMMMMMMM%MMMMMI Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar L Magnússon Löggiltir endurskoðendnr Flókagötu 65, 1 hæð, simi 17909 Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Síml 11043. ALÞÝDUBLAÐIÐ - 8. ágúst 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.