Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.08.1965, Blaðsíða 8
COOOOOOOOOOOOOOO MYNDIR: 1) Vala Einarsdóttir klippir filmurnar. 2) Þorbjörgr Jónsdóttir viS kopieringrarvélina. 3) Ingrimundur Magnússon. 4) Ásgeir Einarsson verzlun- arstjóri Gevafoto. 5) Gunnbildur Bjarnason og Jenný Einarsdóttir at- huga myndirnar. og film- urnar. 6) Ólafía Magnúsdóttir viS ljósmyndaþurrkuna. — Jæja, svo að við snúum okk- ur að efninu aftur; hér er film- unum safnað saman og þær síðan fluttar inn á Suðurlandsbraut 2, sagði Ásgeir, og síðan stigum við út í SAAB-bifreið fyrirtækisins og héldum sömu leið og filmurnar. í framköllunarstöð Gevafotos var mikið að gera, þegar við litum þar inn. Ingimundur Magnússon, fyrrverandi ljósmyndari hjá Visi, stjórnaði framkvæmdum og hafði í kring um sig hóp glæsilegra stúlkna, sem unnu hin ýmsu störf, sem þarna þarf að vinna. Þegar filmurnar koma inn frá þeim stöðum, sem safna þeim sam- an, eru þær flokkaðar eftir stærð- um áður en þær eru settar í fram köilun. Þegar því er lokið, eru þær framkallaðar 30 stykki í einu í sérstökum geymum, sem innihalda þrjá mismunandi vökva, framkall- ara, vatn og fixer. Eftir að þær koma úr fixerbaðinu þola þær venjulegt dagsljós og eru þá skol Texti og myndir QLAFUR RAQNARSSON um slíkt sjá og bíða svo nokkra daga, þar til þeir mega sækja mynd irnar sínar. En þeir eru víst ekki margir, sem vita hvað gerist eftir að film- unni er skiiað til þess, sem sér um framköllun og kopieringu á henni. í þeim tilgangi að forvitnast og fræða aðra um þessi mál, snéri Alþýðublaðið sér til GEVAFOTO H.F. — Það var fyrir níu árum. — Þá var framköllunin og kopier- ingin til húsa uppi á lofti hjá Zimsen í Hafnarstræti 22, en það- an var svo flutt inn á Suður- landsbraut 2 fyrir 5 árum. — Hvar takið þið á móti film- um til framköllunar? — Á þremur stöðum hér í Reykjavík: hjá Fótóhúsinu í Garða stræti, Filmum & Vélum, Skóla- vörðustíg og svo að sjálfsögðu í myndavélar og ýmis tæki til Ijós- myndagerðar, sem eru á boðstól- um hjá Gevafoto, en samkvæmt upplýsingum Ásgeirs verzlunar- stjóra selja þeir allt, sem við- kemur ljósmyndagerð annað en stækkunarvélar. Það er ekki rúm mitt að taka á móti filmu frá ein- um viðskiptavini, sem bað um framköllun og kopieringu. — Hefur ekki komið inn mikið af filmum núna eftir verzlunar- mannahelgina, Tryggvi? — Jú, það hefur komið þó nokkuð. Þessi tími er tími sumar- leyfanna og þá er mest tekið af myndum. Þarna inni í verzluninni voru einnig nokkrir, sem voru að skoða fyrir þær þarna í búðinni við Lækjartorg, en verður vonandi, þegar fyrirtækið flytur í nýtt hús- næði við Austurstræti á komandi hausti. aðar í rennandi vatni í u.þ.b. hálf tíma. Eftir að því er lokið eru filmurnar þurrkaðar áður en þær fara inn í kopieringarherbergið. Þar sitja fjórar yngisrheyjar í rauðleitu ljósi. Tvær þeirra sitja sín við hvora kopieringarvél, en aðrar tvær sjá um að baða mynd- irnar upp úr þeim vökvum, sem talið er nauðsynlegt. Kopieringarvélarnar eru þann- ig gerðar, að þær lýsa hverja mynd á pappírinn strax eftir að stúlkan við vélina hefur sett filmuna yfir þar til gert gler. Nokkur hundruð metra pappírs- rúiia er efst á vélinni og vefst ofan af henni jafnóðum og vélin sker pappír í hverja mynd. Sjálfkrafa merkir vélin svo hverja mynd með mánaðarheiti og ári áður en hún skilar henni á færiband, sem Fylgst með framköllun og kopieringu hjá Gevafoto Að svo komnu máli, var ákveðið að halda niður í Gevafoto við Lækjartorg til þess að fylgjast með ferðalagi filmunnar frá byrjun. Þegar þangað kom, var Tryggvi Páll Friðriksson sölumaður ein- NÚ þessa dagana eru menn sem óðast að taka filmurnar úr myndavélunum, eftir að hafa tekið fjölda mynda af öllu því skemmti- legasta, sem fyrir augun bar í sumarfríinu. Mikill meirihluti þeirra, sem fást við Ijósmynda- töku, sendir filmur sínar til fram- köllunar til þeirra fyrirtækja, sem Ásgeir Einarsson, verzlunar- stjóri, tók þessari málaleitan vel, er við hittum hann á skrifstofu hans hjá Sveini Björnssyni & Co. og leysti hann fúslega úr þeim spurningum, sem fyrir hann voru lagðar. — Hvenær hóf Gevafoto þessa starfsemi sína? Gevafoto við Lækjartorg. — Auk þess höfum við umboðsmenn á 14 stöðum úti á landi. — Hvað tekur framköllun og kopieríng langan tíma? — Við höfum reynt að skila filmum og myndum 4 stundum eftir móttöku, en það er nær úti lokað að afgreiða þetta á styttri tíma yfir sumarið, því þá er oft mjög mikið að gera. — Takið þið allar tegundir af filmum til framköllunar? — Já, allar svart-hvítar filmur, en ekki litfilmur. — Hvenær farið þið út í lit- myndaframköllun? — Það verður seint, því að markaðurinn ber varla svo dýr framköllunar og kopieringartæki. Þau gætu ekki verið í gangi meira en klukkutíma á dag. Það er of lítið til að þau borgi sig. g 8. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.