Alþýðublaðið - 10.08.1965, Page 14

Alþýðublaðið - 10.08.1965, Page 14
C~3 Læknafélag Reykjavíkur, upplýs lngar ura læknaþjónustu í borg lnnl gefnar í símsvara Læknafé lags Reykjavíkur síral 18888 Verkakvennafélagið Framsókn fer sitt vinsæla ódýra sumarferða- Iag að Kirkjubæjarklaustri helg- toa 14.—15. ágúst. Allar nánari upplýsingar á skrif 6tofunni frá kl. 2—7 síðd. Fjölmennið og bjóðið vinum ykkar og venzlafólki að taka þátt f ferðinni. Gerum ferðalagið á- nægjulegt. — Ferðanefnd. Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Skeið- arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta- sundi 69, Verzl. Njálsgötu 1, Goð- heimum 3, laugard. sunnud. og þriðjud. Frá Mæðrastyrksnefnd- Hvildar vika mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkotl i Mosfellssveit, verður 20 ágúst. Umsóknir sendist nefnd inni sem fyrst. Allar nánari upp- lýsingar í síma 14349 milli kl. 2—4 síðdegis daglega. Minnlngarspjöld styrktarfélags vangefinna, fást á eftirtöldum stöð um. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif stofunni Skólavörðustíg 18 efstu hæð. Minningarspjöld kvenfélags Laugamessóknar fást á eftirtöld tim stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, símj 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlíð 3, sími 32573 og Sigríði Ásmundsdóttur Hofteigi 19, sími 34544. I Ameriska Oókasafnið er opið yfir sumarmánuðina mánudaga tli föstudags frá kL 12 til 18. 30. júlí voru gefin saman í Nes- kirkju af séra Frank M. Halldórs- syni ungfrú Sigrún Reynarsdóttir, Hvassaleiti 91 og Finnbogi Guð- mundsson, Mávalilíð 44. — Studio Guðmundar. iCnattspyrnan Eramh. af 11 síöu um margt allvel, og átti oft góðar sendingar, og eitt sinn fallegt skot að marki, þar sem mjóu munaði, boltinn sleikti stöngina ofanverða. Hins vegar er hann ekki lengur sá ógnvaldur og hann var, sem vart er heldur von. Vörnin, sem svo mjög hafði fyr- irfram verið vantreyst, reyndist er á hólminn kom, standa vel í stöðu sinni, og Þorsteinn Friðþjófsson, sem kom inn í liálfleik, fyrir Árna Njálsson, eftir að hann meiddist, gegndi sínu lilutverki með prýði. Báðir framverðir stóðu sig og vel, einkum sýndi Ellert Schram, mik- inn dugnað, bæði í sókn og vörn. Eins og áður segir, báru ír- arnir af um knattmeðferð og sendingar þeirra voru yfirleitt nákvæmari; hins vegar var skot- hæfni þeirra ekki sérstök. Glæsi- legasti leikmaður þeirra var mið- framvörðurinn Browne og vörn- in var yfirleitt ákveðin. Vissulega áttu írarnir sín tækifæri, sem framlínu þeirra mistókst vissu- lega að nýta, ekki síður en okkar. írarnir léku oft mjög fast, og það svo, að tveir leikmanna okkar urðu að yfirgefa völlinn, auk Árna Njálssonar; einnig Heimir markvörður, en þá kom Helgi Dan. sem var varamaður, í hans stað, þó að eins allra síðustu mín- úturnar, en fyllti þar með 25. þátttöku sína í landsleikskeppni sinni. — EB. ICnattspyrnan Framhald af 11. síðu- ur lék einleik í gengum írsku vöm ina og skaut þrumuskoti á írska markið, en McCormack varði merstaralega. Á áttundu mínútu geysast írarnir fram völlinn og komast í gegnum vörnina og O1 Connor skorar en markið var ó- löglegt vegna rangstöðu. Næsta hálffmann skiptast liðin á f sókn. íslendingarnir dreifa spilinu vel á útherjana og við það skipast marg ar hættur upp við mark íra, en óheppnin eltir okkar menn í skot iim. sérstaklega Evleif og Bald- vin. Upplilaup íranna ganga mun hraðar fyrir sig en koma oftast 'ion miðiu vallarins. bar sem vörn in þjappar sér saman í vítateign um oe stöðvar þau. Emk'im var bað Jón sem þar átti hlut að máli. Á 30 mín. skall hurð nærri hælum við íslenzka markið. þegar Con- wav skallaði í þverslá. Seinustu fimmtán mínúturnar, reyndu íslendingar tveeeia mið- heria-leikaðferðina en írar voru fljótir að finna svar við henni. Rétt fyrir leikslok brunar Con- way í áttina að marki, en Heimir hleyour út á hárréttu augnabhki og slær knöttinn frá. Þegar rúm mínúta var til leiksloka varð i Heimm svo að yfireefa völlinu eft ' ir samhlaup við einn írann og kom ; h'"n gamla kempa Helgi Daníels- son inn í staðinn fvrr hann Oe þótt Helgi fengi ekki að snerta knöttinn nema einu sinni var hon um mikið fagnað af áhorfendum. Sðan flautaði danski dómarinn Ein er Paulsen leikin af. Um hann er það að segja að hann leyfði írun um að mínu áliti alltof mikla hörku en dæmdi nokkuð vel að leyti. emm. OOOOOOOOOOOOOOOOOCXXXXXXX 7.00 12.00 13.00 15.00 16.30 17.00 18.30 18.50 19.30 20.00 20.20 {0.20 útvarpið Þriðjudagur 10. ágúst Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Við vinnima: Tónleikar. Miðdegisútvarp: Síðdegisútvarp. Fréttir — Endurtekið tónlistarefni. Harmonikulög. Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. Fréttir. Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag flytur þátt- inn. „Himmerlanad" dönsk rapsódía eftir Emil Reesen. Hljómsveit danska útvarpsins leikur; höfund ur stj. Á Skáldholtshátíð Þorsteinn með fyrsta farminn Reykjavík, EG ÞORSTEINN Þorskabítur, sem nú er gerður út til síldarflutninga, er væntanlegur til Siglufjarðar síð ari hluta dags með um það bil 1700 tunnur af ísaðri síld í köss- um, sem salta á á Siglufirði. sem skipið tók úr bátum á miðunum. Hér er um að ræða tilraunaflutn inga, og er þetta fyrsta ferð Þor steins í sumar. Þessir flutningar, eru kostaðir af ríkisstjórninni og er það í samræmi við samkomulag milli hennar og verkalýðsfélag- anna fyrir norðan frá því í vor. Jóhann Hannesson skó]ameistarl á Laugar. vatni flytur erindi (Hljóðritað í Skálholts- dómlcirkju 18. f.m.). :0.40 „Sjö söngvar í þjóðlagastíl“ eftir Manuel de Falla. Victoria de Los Angeles syngur. Píanóleikari: Conzalo Soriano. 20.55 Á leikvanginum Sigurður Sigurðsson ta]ar um íþróttir. 21.10 Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Leos Janácek. Walter Barylli og Franz Holets- chek leika. 21.30 Fólk og fyrirbæri Ævar R. Kvaran segir frá. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Litli-Hvammur“ eftir Einar H. Kvaran. Arnheiður Sigurðardóttir magister les (1). 22.30 „Syngdu meðan sólin skín“ Guðmundur Jónson stjórnar þætti með mis- léttri músik. 23.20 Dagskrárlok. Minnisvarði um dr. Alexander Reykjavík — AM — GA FLUGMÁLASTJÓRI, Agnar Koe- fod-Hansen, bar fram tillögu þess efnis á Flugdeginum á Sauðár- króki um síðustú helgi, að kom- ið yrði upp minnisvarða um próf. Alexander Jóhannesson, hinn mikla frumherja flugmála á ís- landi, að fæðingarstað hans Gili í Skagafirði. Fékk tUlagan hinar beztu undirtektir og var þegar hafizt handa um fjársöfnun í þessu skyni. Gil í Skagafirði er um 5 km. leið frá Sauðárkróki, nánar tiltekið leiðinni til Varmahlíðar. Prófessor Alexander var alla ævi mjög mik- ill áhugamaður um flugmál. Verið að Ijúka við hitaveituteikningar Reykjavík. — GO. FJARHITUN S.F. hér l Reykja- vík er i þann veginn að Ijúka teiknlngum að hitaveitu í öll hús vestan Elliðaánna. Nú í svipinn er unnið að lagningu hitaveitu í Langholtin og Leitin og víðar og alltaf eru að bætast við ný hverfi, sem táka þarf með á heildaráætl- unina, sem gerð var fyrir 4—5 árum. Fyrirtækið reiknar með að hita- veita verði komin i öll samfelld byggðahverfi á þessu svæði um mitt næsta ár. Framkvæmdir hafa, gengið mjög vel og útlit fyrir að ekki verði lát á. Áætlanir eru nú á döfinni um hitaveitulögn frá annaðhvort Krýsuvík eða Hengilssvæðinu og vel má þá vera að nærliggjandi kaupstaðir og hreppsfélög sæki um aðild að þeim framkvæmdum. Fjarhitun hefur þegar byggt kyndistöð fyrir eitt nýtt hverfi í Kópavogi, hið svokallaða Sig- valdahverfi við Digranesveg. Ekki er útilokað að sú veita verði færð eitthvað út í nærliggjandi hús og þar að auki stendur til að leggja sams konar hitaveitu í annað liverfi, sem á að fara að reisa þar syðra. Reykjavík — ÓTJ VONSVIKINN innbrotsþjófur sneri tómhentur frá Klapparstíg 8 í nótt, en þar hafði hann reynt að auka veraldarauð sinn á kostnað Rúllu- og hleragerðarinnar. Braut hann upp peningaskáp fyrirtækis- ins með miklum látum, en skáp- urinn var þá tómur. Innbrotsþjóf- urinn mun hafa notað logsuðu tæki við að opna skápinn. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA 1. hópur: Vikan 9. ágúst til 13. ágúst. Kaupmannasamtök íslands: Verzlun Páls Hallbjömssonar, Leifsgötu 32. Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efsta- sundi 27. MR-búðin, Laugavegi 164. Verzlun Guðjóns Guðmunds- sonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjöln- isvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborg- arstíg 43. Verzlun Björns Jónsson- ar, Vesturgötu 28. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg hf. Búðargerði 10. Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Bar- ónsbúð, Hverfisgötu 98. Verzlunin Vísir, Laugavegi 1. Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1. Skúlaskeið hf. Skúlagötu 54. Silli & Valdi, Háteigsvegi 2. Nýbúð, Hörpugötu 13. Silli & Valdi, Laugavegi 43. Melabúðin, Hagamel 39. Kaupfé- lag Reykjavíkur og nágrennis: KRON, Langholtsvegi 130. VS [R PRENTNEMI ÓSKUM EFTIR NEMA í SETNINGU. Prentsmiðja AlþýÖublaðsins 10. ágúst 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.