Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 1
Loftsteinarnir leif- ar af haiastjörnu Rvik, ÓTJ. LOFTSTEINAE J»eir sem nokkra undajifama daffa hafa skreytt himininn yfir Reyk,ia\'ík og víðar, nefnast Leonidar, en þeir eru frá stjörnnmerkinu Leo. Alþýffublaðið ræddi í gær við Þorstein Sae- mundsson, stjörnufræðiug1, sem sagr'ði að þetta væri sú frægasta af lieim 30 1 oftsteinaþyriMjignm sem jörðin fer f gegnum árlega. Frá 1872 hefði hún lengi vel sést regltUega ár hvert ög sérstak lega áherandí á 33 ára fressti. Sam kvæmt útreiknmgum hafði því átt að ibera mikið á henni 1968 — ’67, en auðsrjáanlega vœri hún irokkuð á undan áætlun núna, Gevur það verið vegna truflana fhá Júpiter, eðá einhverri annarri reiikistjörnu. Leonidarnir eru eius og jörðin, á brautu umhverfis sólu, og einu isinni á ári skerast hrautirnar og sjást þá mikil stjömuhröp. Held ur 'lítið héfur horið 'á þeim 'siðustu Dauðaslys viö Akranes Akraiies. — H.Dan-GO. DM klukkan 4 í dag varð datiðaslys á Akranesvegi, skammt frá bænum Litlu-Fellsöxl í Skil- mahnahreppi. Ung íslenzk kona beið bana, er bíll er varnarliðs- maður ók fór út af á beygju og vaít. Bíllinn, sem cr Volkswagen 1600 með JO númeri, fór út af skammt frá beygjunr.i og virðist sem ökumaður hafi misst stjórn á honum eftir að hann tók beygj- una. Stúlkan lézt á leiðinni á sjúkrahúsið á Akranesi, en bíl- stjórinn meiddist nokkuð, þó ekki lífshættulega. Bíllinn virðist ekki mikið skemmdur. Ekki er hægt að birta nafn hinnar látnu konu að svó stöddu en hún var 25 ára gömul. áratugina, ag var þvi farið að hall- ast að því að þyrpingin væri far- in að minnka. Virðist nú «em það hafi ekki við rök að styðjast Tal ið er að saihband sé miUi Iæonid- anna og halastjömu sem „týnd- ist‘ ‘árið 1852. Hún sást fyrst 1826 otg eftir það reglulega á 6,6 ára fresti. Siðast sáist til hennar 1952 og var hún þá klofin f tvennt. Er talið að eftir það hafi hún al- igerlega splundrast, og þaðan sé þyrpingin upp run/nin, en hún sást fyrst 1872. Aðspurður hvort hann teldi að hialastjarnan hefði splundr ast veigna árekstrar við aðra stjömu, eða sprengingar, sagði Þor steinn að það þynfti ekki endilega að vera. Þrátt fyrir stærð sína séu 'halastjömur mjög lausar I sér, og ekki þurfi mikið til að kljúfa bær. Önaiur loftsteinaþyrping er væntahLelg 22. desember næstkom- andi og eru þar á ferðinni Gem- initar, fiiá 'stjömunni Gemini. Má 'búast .við mörgum fögrum ljósum við það tækifæri. Loftsteinar geta farið með allt að 100 km hraða á sekúndu, clg byrja að hrenna upp í um 60 mílna hæð, þegar þeir koma inn í Igufulwolfið. Hefur það otft komið fyrir að sérlega stórir steinar nái alla leið niður á jörð- ina áður en beir ná að brenna upp, og hafa þeir nokkrum sinnum fimdizt rétit eftir að þeir lentu. Er þá jafnan hátíð mikil hiá geim vísindamönnum. Steinarnir geta orði'3 svo gcylil^ga bjartifr að þeir gefi ekki eftir tunglinu eins ög það er á skýlausum 'himni, eru bess mörg dæmi að loftsteinar 'nafi lýsrt upp heil héruð, íbúunum ingar. Þorsteinn kvað loftsteinana ekki koma fram á norðurljósa- myndum þeim sem teknar eru sjólf virkt lál mínútu fresti. Búið væri að framkalla filmu frá þetm tíma er þeir isáust, en leiftria hefðu aö öllum líkindum verið of hröð. Að Framhald á 10. Kiða. Féll út um glugga MAÐUIt féll út um glugga á Hótel Skjaldbreið klukkam að ganga tólf í gærkveldi, og flutrti sjúkrabifreið hann á Slysavarðstof una. Tildrög- slyssins voru ókunn, er blaðið hafði samband við log -egluna í gærkveldi. OOOOOOOOOOOOOOOÓ< Það var hált víða í borginni í gærdag. Gangstígarnir á Arn- arlióli voru sumir hverjir flughálir og kunnu ekki allir jafnvel að meta það og telpumar, sem Við sjáiun hér á myndinni. Þær voru svo forsjálar að ná sér í pappaspjöld, sen» iþær síðan notuðu til að renna sér á fleygiferð niður Iiallann. lVlynd JV. oooooooooooooooo á hinn seka að gefa sig fram Keykjavík OÓ. ENN hefur ekki hafst uppi á manni þeim, sem greiddí oiltinum höf uðhöggið í Hlé- I mikillar undrunar og oft skelf I garði sl. laugardagskvöld, og sem Viðbúnaður við Kariba - sfærstu stíflu heims Hersveitir Rhodesíu og Zamb- íu standa andspænis livorri ann- arri við stærsta gervivatn heims, sem sér hinni frægu Kariba-stíflu fyrir vatni. Yfir þessa stíflu liggur vegur og öðrum megin eru hvítir lögreglumenn á verði en hinum megin svartir. Vegurinn er ennþá opinn, og ferðamenn verða ekki varir við mikla pólitíska ólgu á þessum slóð um. Tollverðirnir Rhodesíumegin koma kurteislega fram við ferða menn frá Zambíu, en rannsaka bílana nákvæmlega. Þegar frétta- ritari Reuters, Godfrey Morrison, fór yfir landamiærin varð hahh að skilja eftir eintak_af blaðinu „The Times of Zambia,” þar sem það er bannað í Rhodesíu_____ Á hæðinni við stífluna er stöðu vatnið Tea Room, sem er mjög vlnsælt meðal skemmtiférða- Framh. a tb. siðu leiddi liarm síðar til bana. Hilm ar Xngimundiarson, fulltrúi sýslu- manns í Hafnaufirði, hefur mál þetta til ranusóknar og eru ein- dregin tilmæli hans að Sá sem höglgið greiddi gefi sig fram hið bráðasta. ELnnig eru allir þeir sem upplýsingar geta gefið um rysk- ingamar ibeðnir um að hafa sam band við fuUtrúann. Nokkrir kunn.ingjar piltsins úr Hafnarfirði voru með honum á danslei'knum og var hann 'þeim síðan samferða 'heim. Kun'ningarn ir hafa allir verið yfirheyrðir, en enlginn þeirra veit nafn mannsins sem pilturinn lenti í útistöðum við. Kunningamir bera að þilturinn hafi tovartað um verk vinstra meg in í höfði á heimleiðinni, en þeir fóru í leigubíl frá Hlégarði til Hafnarfjarðar. Samt var ekki að sjá að hann væri mikið siasaðiu: Framhald á 15. síðu MUNIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.