Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 11
Mikil þátttaka i sundmóti skólanna Hinu fyrra sundmóti skólanna | skólaárið 1965 — ‘66 verður að [ tvískipta vegna þess hve þátttak i endafjöldi er orðinn mikill (um og j yfir 400 en Sundhöll Revkjavík- ur tekur til fataskipta rúml. 100) og fer því fram í Sundhöll Reykja víkur fimmtudaginn 25. nóvember n.k. fyrir eldri flokka og mánudag inn 29. nóvember fyrir yngri flokka skólanna í Reykjavík og nágrenni og hefst báða dagana kl. 20.00 (klukkan átta að kvöldi). Forstaða mótsins er í höndum íþróttabanda lags framhaldsskóla í Reykjavík Qg nágrenni (Í.F.R.N.) og íþrótta kennara sama svæðis. Sundkennarar skólanna eru í. F.R.N. til aðstoðar um undirbún ing og framkvæmd mótsins. Sund kennararnir munu koma sundhóp um skólanna fyrir til æfinga sé haft samband við þá í tíma. Gætið þess að geyma ekki æfingar fram á síðustu daga. íþróttakennarar, ræðið mótið og æfingar við nemendur þá, sem þér kennið. Nemendur fáið íþróttakennara skólanna til þess að leiðbeina um æfingar, val sundfólksins, niður röðun liða og til aðstoðar ykkur á mótinu sjálfu. Frá því 1958 hefur sá háttur verið hafður á þessu móti, að nem endur í unglingabekkjum (1. og 2. bekk unglinga-, mið- eða gagn- fræðaskóla) kepptu sér í unglinga flokki og eldri nemendur, þ.e. þeir sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvarandi prófi, kepptu í eldri flokki. Sami háttur verður hafð ur á þessu móti og tekið fram, að nemendum úr unglingabekkjum verður ekki leyft að keppa í pldra flokki, þótt skólinn sendi ekki unglingaflokk. — Er þetta gert &OOOOOOOOOOOOOOC Torpedo rúss- neskur meistari TORPEDO frá Moskva varð rússneskur meistari í knatt spyrnu 1965. Þetta er í 2. skipti, sem félagið sigrar i mótinu. Torpedo vann einn- ig 1960. í öðru sæti varð Dynamo Kiev. til þess að forðast úrval hinna stóru skóla og hvetja til þess, að þátttaka verði meiri. Eldri flokkar fimmudaginn 25 nóv. n.k. Yngri flokkar mánudaginn 29. nóv. n.k. Keppt verður í þessum boð sundum. l. UNGLINGAFLOKKUR: A. Stúlkur: Bringusund 10x3310 m. Bezta tíma á G. Keflavíkur 4. 55,1 mín. meðaltími einstaklings 29,5 sek. Keppt um bikar Í.F.R.N. frá 1961, sem Gagnfræðaskóli Hafn arfjarðar vann þá á tímanum 5.13,1 mín. en G. Keflavíkur 1962 á 4.55,1 og 1963 á 5.03,0 og Gagnfræðaskóli Austurbæjar 1964 á 4.55,7 mín. B. Piltar: Brmgusund 20x33Víi m. Keppt um bikar Í.F.R.N., sem unninn var af Gagnfræðaskóla Hafnarfjarðar 1958 (tími 9.36,8) 1959 af Gagnfræðadeild Laugarnes skóla (tími 9.28,5), 1960 af sama skóla (tími 9.28,5) 1961 af Gagn fræðaskóla Hafnarfjarðar (tími 9. 20.8 og 1962 af G. Hafnarfiarðar (tími 9,17.3) og 1963 af Gagnfræða deild Laugarnesskóla (tími 9.27.2) og 1964 af Gagnfræðaskóla Austur Öíeiar (tími 9.37,6). Bezti meðal tími hvers manns um 27,9 sek. II. EIDRI FLOKKUR: A. Stúlkur: Bringusund 10x33Vá Bikar Í.B.R. vann Gagnfræða- skóli Hafnarfjarðar til eignar 1961 (5.12.9) Árið 1962 vann Kvenna sk. í Reykjavík (5.20.5) Árið 1963 vann Gagnfræðaskóli Keflavíkur á tímanum 5.00.1. Árið 1964 vann Gangfr.sk. Keflavíkur á 4.47,2. Verðlaun voru keramikd'skur. Nú er kennt um ný verðlaun. Beztan tíma á bessu sundi á Gagnfræða- skóli KeflavikUr 4.47,2 eða meðal tíma einstaklings 28.8 sek. B. Piltar: Bringusund 20x33% m. Bikar Í.F.R.N. vann sveit Mennta skólans í Reykjavík til eignar 1961 (tími 8,28,7 eða meðaltími 25,4 sek.) Árið 1962 vann Kenn araskóli íslands (8.03,5 en 1963 vann sveit Menntaskólans í Reykja vík á 8,39,5 og sami skóli vann 1964 á 8,25.8. Meðaltími 25,2 sek Nú er keppt um verðlaun, sem skóli sá fær til eignar, sem sigrar. VARÚÐ: Kennarar og memendur varizt að etja til keppni þá, sem eru ó- hraustir eða hafa ekki æft. ATH. Aðeins er unnt að taka þær | usa sigraði í 100 m. hlaupi, sveitir til keppinnar, sem til ,l io,3 sek. Moreno, Chile á sama Olympiuleikvangurmn i Tokyo við setningu OL 1964. ★ JAPANSKA meistaramótið i §rí ^r vafalaust Randy Matson, í frjálsum íþróttum fór fram ný- heimsmethafi í kúluvarpi. Hann lega á Olympíuleikvanginum. — Iijima sigraði í 200 m. hlaupi á 20,9 sek., en varð að hætta við keppni í 100 m. hlaupi vegna meiðsla. Savaki varð meistari í 5 og 10 km. hlaupi á 13:59,8 m. og 29:14,3 mín. Yui varð fyrstur í 400 m. grindahl. á 51,9 sek. og Morita stökk hæst á stöng, 4,70 m. — Árangur í langstökki var jafn og glæsilegur, Okasaki sigraði og stökk 7,80 m. Negano 7,64 m. Abe 7,62 m. Hashimoto 7,55 m, Þess skal getið, að bezti lang- stökkvari Japana, Yamada, gat ekki keppt vegna meiðsla, en hann á bezt 7,88 m. ★ Stórmót fór nýlega fram i Sao Paulo. Beyer, Vestur-Þýzka- landi sigraði í sleggjukasti, 66,09. Vestur-Þjóðverjar sigruðu í 11 greinum af 16. Auk Þjóðverja kepptu einnig Bandaríkjamenn, Argentínumenn og að sjálfsögðu heimamenn. ★ MÓT til minningar um Pier re de Coubertin var haldið fyrir nokkru í Buones Aires. Randolph keppti alls 22 sinnum á árinu og í 15 skipti varpaði hann lengra en 20 metra og i tvö skipti yfir 21 metra, lengst 21,51 m., sem er núverandi heimsmet. Meðaltal 15 beztu afreka Matsons er 20,18 m. sem er stórkostlegt afrek. — Lakasti árangur hans er 19,17 m. og þess má einnig geta, að næst- beztur á heimsafrekaskránni 1965 er Neal Steinhauer, hann varpaði lengst 19,34 m. Beztu afrekin eru: 21.51 m. College Station 8 maí 21,05 m. Austin, 30. apríi 20.70 m. College St. 9. apríl 20.70 m. College St. 14. maí 20.65 m. Austin 8. apríl 20,63 m. Umeaa, Svíþjóð 12. ág. 20,44 m. Waco 14. apríl 20,43 m. Lathi, Finnl. 18. ág. 20,33 m. Coilege St. 27. febr. oa n< H-' J---a. Ar- 20,27 m. Kiev 31. júli 20.23 m. Nkeroinen, Finnl. 19. áé. 20,13 m. Corpus Christi 27. ág. 20,13 m. Houston 29. maí. 20,12 m. Varsjá 7. ágúst Sýning: 20.64 m. Houston 10. júlí. ^ :ti ★ ÞAÐ er ekki langt þangað til kringlunni verður kastað 70 m. segir Ludwig Danek, heimsmegi hafi í blaðaviðtali í Prag. MeðaV tal Daneks á fjörutíu mótum e» 61.23 m. og á 10 beztu mótunum 63,64 m. Danek tapaði aðeins eint» sinni í kringlukasti á þessu órX en það var fyrir Jay Silvester Los Angeles 4. júní, 62,01 gegn 61.08 m. Hann kastaði 29 sinnujpa yfir 60 metra, en lakasta afreíi hans var 57.68. m. Auglýsiiigasíminn 14906 Áskriífasímlnn er 14900 kynnt liefur verið um fyrir kl. 16. 00 miðvikudaginn 24 nóvember n.k. Tilkynningar um þátttöku sendist sundkennunxm skólanna í Sundhöll Reykjavíkur fyrir kl. 16.00 þann 24. nóvember n.k. Hið síðara sundmót skólanna 1965 — 1966 fer að öllum líkindum fram í Sundhöil Reykjavíkur fimmtudaginn 3. marz n.k. tíma, en Knickenber, Vestur- Þýzkalandi hljóp á 10,4 sek. — Arreehea, Colombia setti S.-amer- ískt met í 110 m. grindahlaupi, hljóp á 13,9 sek. Loks sigraði Dyrzca, Argentínu í 400 m. gr,- hlaupi á 51,1 sek. ★ ÞAÐ nafn, sem hæst ber í heimi frjálsíþróttanna á þessu Randy Matson. Monfreal vill fá Olympíu- leikana 1972 Montreal í Kanada ætlar sækja um að fá framkvæmd OV ympíuleikanna 1972. Jean Lesage borga^etjóri skýrði frá þessu ,4 biaðamannafundi í fyrradag. °>r ympíunefnd Kanada mun fjalja um málið á fundi 20. nóvembeý nk. Umsóknin verður að vera komin fyrir 1. janúar næstk. tij aiþjóðaolympíunefndarinnar. — Nefndin mun síðan ákveða hvaða borg fær leikana á fundi sínum í Lausanne i Sviss í apríl í \ox» ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 17. nóv. 1065 a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.