Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 10
ýmsar tegundíp af leiKföngum úr tpé. Sterk, létt og þægileg leikföng, fyrír telpur og drengú Fiölbreytt úrval fyrirlígglanöí. leikfangagerð landsins. Vinnuheimiliö aö Reykfalundí Slmi um Brúarland Aöalskrifstofa í Reykjavik 9, Sími 22150 >ulreynsla Framhald úr opnu. of The Mind kom fyrst^ út í ]jew York 1961 og er örlítið stytt þýðingu. Dulskynjanir og dul- reynsla er 282 bls. að stærð, prent uð í prentsmiðju Jóns Helgason ár, ‘ Þá íiefur Fróði gefið út nýja gamanbók eftir Willy Breinholst með teikningum Léons, Konudag ar og bóndadagar, Andrés Kristj ánsson þýddi bókina sem er 159 fyls. að stærð. Borgarstjóri lJ'Framh. úr opnu. ýið sömu vandamál að stríða. r 'Það er því verkefni Lindsays Jð koma fram með jákvæðar og liýtízkulegar tillögur, og það er að fjessu leyti sem hann hefur mögu- föika til að hafa áhrif í landsmál- og ekki aðeins í New York. Kann getur gert New York að fyr- irmynd í baráttunni fyrir „stóra þjóðfélaginu“. W BREYTTAK KOSNINGA- ' VENJUR Þegar í forsetakosningunum fyrir einu ári kom í Ijós, að banda- rískir kjósendur væru farnir að gera sér grein fyrir vandamálun- um, þegar þeir veittu Johnson for seta yfirgnæfandi stuðning í bar- fcttu hans fyrir stóra þjóðfélaginu. t kosningunum i New York og nökkrum öðrum kosningum, sem fram fóru samtimis á austurströnd- iJhni og í mið-vesturhluta Banda- VÍkjanna, kom þetta einnig áþreif- ánlega í ljós. Fólk lét flokkssjón- ^frnið lönd og leið: Repúblikanar og demókratar voru kósnir eða felldir eftir því, hvort þeir hefðu ^ýnt að þeir væru hæfir til að leysa hin ýmsu vandamál eða ekki. Sagt var skilið við gamlar erfða- venjur. Blökkumennirnir í Harl- em kusu repúblikana, Gyðingar í New York brugðust fyrsta Gyð- ingnum, sem boðið hefur sig fram til borgarstjóra, þar eð þeir töldu hann ekki nógu atkvæðamikinn. Þeldökkur frambjóðandi í Cleve- land hlaut stuðning hvítra manna úr Demókrataflokknum og minnstu munaði að hann feldi frambjóð- anda demókrata, sem „flokksvél- in“ í borginni hafði tilnefnt. í stuttu máli sagt, kosningarnar 2. nóvember voru merki þess, að Bandaríkjamenn eru í þann veg- inn að losa sig við hefðbundnar kosningavenjur og krefjast nú ár- angurs og nýtízku aðferða. Þeir telja sig ekki lengur bundna við flokka. Þessi tilhneiging getur komið hart niður bæði á repúblik- önum og demókrötum. Sá flokk- ur og sú flokksdeild sem sannfær- ir kjósendur um; að þau geti leyst vandamálin sigrar, hinn bíður ó- sigur. Kjaramál Framhald af 5. síðn í kjarabaráttuni og að því sé nauðsynlegt, að enn haldist sú skipan, að einstök verkalýðsfélög cða hópar þeirra, sem eðlilega' samleið eiga, séu ábyrg um samn ingsgerðir innan þeij-ra marka, sem sameiginleg stefna heildar- samtakanna setur. ÁLYKTUN UM SKIPU- LAGNINGU. 2. Þing Verkamannasambands íslands lýsir stuðningi sínum við meginatriði viljayfirlýsinga síðustu þinga ASÍ um skipulagsmál verka lýðssamtakanna og tekur undir 1. Að Alþýðusambsnd íslands verði byggt upp á grundvelli sér- sambandanna og að þing þess verði skipað fuUtrúum þeirra að allega eða eingöngu. 2. Að kjörreglur til þlngg ASÍ til miðstjórnar þess tryggi sem bezt má verða þátttöku sérsamband ahna í stjórn heildarsambanda. 3. Að leitað verði samkomulags um eeskilega og hagkvæma verka skiptingu milli hieáldarsamt ak arena, sénsambandanna, fjórðungssam- bandanna, svo að komið verðl í veg fyrir ofSRlpulagningu og scm bezt nýting starfs >g f jármuna samtakanna og lifandi starf félagseininganno. þau rök, sem þar hafa verið færð fram fyrir nauðsyn þess að að- hæfa skipulag samtakanna nútíma atvinnu- og þjóðfélagsháttum og gera þau þannig betur vaxin þeim miklu verkefnum, sem þeim ber að vinna. Þingið telur, að við all ar breytingar í þessa átt beri að taka tillit til sögulegra erfða ein stakra verkalýðsfélaga og áð forð ast beri að ganga liraðar fram í grundvallarbreytingum en svo, að yfirgnæfandi samstaða geti um þær skapazt innan hreyfingarinn ar. Þingið telur að stofnun Verka mannasambands íslands, Sam- bands byggingamanna og Sam- bands málmiðnaðarmanna séu spor í rétta átt í skipulagsmálum og að með eflingu þessara sérsam banda og þeirra, sem fyrir voru innan ASÍ, séu skapaðir möguleik ar til þess að endurskipuleggja Alþýðusamband íslands, svo að til verulegra bóta horfi um fram kvæmd nýrra áfanga í skipulags málum. Þingið telur, að stefna beri að því, að næsta þing Alþýðusam- hands ísl. geti endanlega gengið frá endurbótum í skipulagsmál- unum, og að liú þegar beri að hefja nauðsynlegan undirbúning að sköpun faglegrar einingar um þær endurbætur. Felur þingið sam bandsstjórn að beita sér fyrir sam vinnu miðstjómar ASÍ, sérsamb,- anna, fjórðungssambandanna og mikilvægustu félaganna, sem enn standa utan sérsambandanna, um undirbúning málsins fyrir þing ASÍ á næsta ári. ' Þingið felur fulltrúum Verka- rriannasambandsins að hafa sér- staklega í huga eftirfarandi mögu leika: Hannes á horninu Framhald at B. gföo. eigin smæð, þvi allir eru jafnir þegár upp ev ataðið. ENN ER TÍM3 til að snúa við ef menn vilja, annars er glötunin vis. Bankastjórar halda að þeir séu herradómur og megi gera það sem þeim sýnist. Það á aff lóta þá vita, að þeir fara með annarra fé, og verða einhvemtíma að gera skil ráðsmennsku sinnar. Mér er sagt, að SÍS skuldi 100 milljónir í Áburðarverksmiðjunni. Ef svo er um hið græna tré, hvernig halda menn að þá sé um æfintýra menn og ábyrgðarlausa glanna. ALÞÝDAN VERÐUR að hafa stjórn á sjálfri sér, hver einn og samtökin í heild. Engin kauphækk un kemur að gagni, nema full að gæzla sé viðhöfð. Það á að heimta af stjórnarvöldum bæja og ríkis að hætta fjáraustri og gæta hófs. Þá aðeins hafa þau levfi til að heimta gjöld. Og bankastjórar eiga að gæta skyldu s'nnar. annars eiga þeir að fara. Við búum á landi sem ekki er stórveldi." Sérstætt cins og yðar eigið fingrafar. Ávallt fyrirliggjan«íi. Lanxaverl 138 Hi F - *«nn «88M 10 17• nóv- 1065 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Síðar í þessum mánuði er bókin væntanleg með ís- ienzkum texta. Bókaútgáfa Menningarsjóðs -Ný bók: Gjafabókin handa vinum og kunnlngjum erlerdis. Fögur myndabók um fugialíí á tsíandi. Listrænar myndir. Mjölg góð prentun. Myndir: Kaxznaain Sdhlenker. Texti: Broddi Jólhannesson og Stein- dór Steindórsson. — Bókin er þegar komin í bókaverzl- anir með enskum og þýzk- uffl texta. Hún hertir: Wings over Iceland (enskur texti) ísland-Vogelland (Þýzkur texti) Lesið álþýðublaðið Áskriflasíminn er 14900 Hárlakk ..iTnnii Bankastræti 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.