Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 15
Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BfLASKOÐUN Skúlag'tu 34. Sími 13-100. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYLi RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Síml 30945 Áskorun Framhald 'af 1. síðu. og fór liann úr bílnum skammt frá heimili isínu og gekk einn heim. Sýslumannsembættinu í Hafnar- firði hafði ekki borist krufningar- skýrsla í gærkvöldi, en nœr full- víst þykir að dauðaorsökin sé fyrr nefnt höfuðhölgg. Ekki hefur tek izt að fá upplýst hvernig á rysk- ingunum istóð, en þær munu ekki hafa staðið yfir nema örskamma stund og var gengið á milli. Hilmar Ingimundarson hefur undir höndum nöfn og heimilis- föng nær allx-a þeirra sem vom á dansleiknum í Hlégarði á laugar- dagskvöldið og>stóðu umfangs- mikiar yfirheyrslur yfir í allan 'gærdag og verða allir beir sem á .dansleiknum voi'u, yfirheyrðir ef I þurfa þykir. Mjög auðvelter að ná til ’beirra, 'iseni þarna voru, vegria þess að um kvöldið Igekk um húsið áskOrenda listi, sem senda átti Ríkisútvarp i-nu, þess efnis að hljómsvéit iiúss in,s yrði fengin til að leika í út- varp. Hljómsveitín er Tónar. Lang flestir ef ekki aHir sem voru þama umrsett kvöld rituðu nöfn sín og heimilisföng á þennan lista og er hann nú í vörzlu sýslumannsem- bættisinis í Hafnarfirði: Múnaður Framhald af 1. siðu. manna, en þegar fréttarltarar fóru að vatninu í dag var enga skemmtiferðamenn að sjá. En sex hvftir Rhodesíuhermenn voru á verði og horfðu í sjónaukum til Zambíu. Á veginum til Tea Room voru skriðdrekar. Zambíumegin landamæranna voru tveir óvopn- aðir, afrískir lögreglumenn á verði. Karibaorkuverið starfar eftir áætlun. Rhodesía og Zambía eiga orkuverið í sameiningu, en orku- stöðin er Rhodesíumegin. Stöðv- arinnar er stranglega gætt. Frétta ritarar telja, að Zambíumenn muni telja Breta ábyrga, ef Rho- desíumenn koma í veg fyrir orku- flutning frá Kariba til Zambíu. Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfit Miðbæ Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Miklubraut Melar Hverfisgötu, neðri Seltjarnarnes I. Laufásveg Lindargötu Laugaveg efri Kleppsholt Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. HjólbarðaverkstæðiS HraunKiolt Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Simi 23900. TILKYNNING TILINNKAUPASTJÓRA Einangrunargler Framleltt elnungls tr trvalsgleri — # ára ábyrgB Pantið timanlera Korkfðjan hf. SkálBKÖtu S7 — Síml ItiM Ný búS Framhald af 2. síðu. arins. Samkomur ■ þessar tókust með miklum ágætum og voi’u vel sóttar. Verzlunarstjóri deildarinnar í Gx’indavík er Bragi Guðráðsson, en deildai-stjórnina skipa: Svavar Árnffson formaður, Guðsteinn Einarvson og Helgl Hjartarson. * BILLINM Rent an Icecar PÉTUR PETURSSON HEILDVERZLUN SUHURGÖTU 14. — símar 19062 — 11219. Eins og undanfarin ár höfum við mikið úrval af GJAFAVÖRUM SNYRTIVÖRUM SILFURPLETT- VÖRUM TINVÖRUM LEIKFÖN GUM JÓLATRJÁM JÓLATRÉSSKRAUTI SPILUM INNISKÓM KARLMANNASKÓM Salt CEREBOSí HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Fæst í næstu búö ALÞÝBUBLAÐIÐ - 17. nóv. 1065

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.