Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 2
mwm imsfréttir sidastSidína nótt ★ SALISBURY: — í gærkvoldi var enn símasambandslaust wi$ embættisbústað Sir Humpbrey Gijjbs, landstjóra í Salisbury, <<g' 'Skýringum á íþessu bar ekki saman. ★ NEW YORK: —. Öryggisráðið frestaði í gær um óákveðinn (tíráa umræðum sínum lum Rhodesíumálið þar sem ekki hefur náðst tsamkomuiag um isameiginlega ályktunartillögu. Tvær ályktunar- itillögur 'hafa verið ibornar fram, önnur frá Afríkuríkjum, ‘liin frá Bretum. ★ SYDNEY: -—• Ástralíumenn hafa ákveðið að beita Rhod- e.'jíu efnahagslegum refsiaðgerðum en segjasit ekki vilja taka þá.ct í því að vopnavaldi verði beitt gegn landinu. ’ ★ MOSKVU: — Bandarísk þingmannanefnd undir forsæti SVLike Mansfield, leiðtdga d.emókrata í Öldungadeildinni, er lögð af .istað í ferð til Austur-Evrópuríkja, og þótt leynd hvili yfir ferð- inrti er talið að tilgangur hennar sé sá að útskýra stefnu Banda i’íkyastjórnar í Vietnammálinu og ef til vill undtrbúa samninga- vi.ðræður. Auk Mainsfield eiga sæti í nefndinni, seni kom til Var- tsjá. í igær og heldur áfram til Moskvu í dag, tveiir repúblikanar Ög tveir demókratar. Nefndin mun ræða við helztu leiðtoga Rúsisa. ALGEIRSBORG: —• Bouteflika, utanríkisráðherra Alsír, lýsti jþví yfir ‘á útifundi í Algeirsborg í igær, að stjórn Alsír mundi KC-:nda sjálfboðaliða og ,vopn tii Rhodesíu. Frelsishetiur frá Rhod- esíu ammdu fá þjálfun í herbúðum i Alsír. Boutefiika gag.irýndi •affigerðir Breta í Rhodesíumálinu og taldi að íþær igerugju ekki Uvágu langt. ★ MOSKVU: — Pravda gagnrýndi Pekingstjórnina harðlega í (gær og sakaði hana um að 'liafa sýnt Sovétríkjunum og leiðtog- um þeirra fjandskap með meiðandi ummælum. Blaðið sagði, að staðhæfingar Kínverja um, að Rússar hafi reynt að Ihj'á.lpa Banda í'ífcjamönnum' úr ógöngunum í Vietnam, væru úr lausu lofti gripn lar. Blaðiö neitaði því, að Rússar væru að innleiða kapitalisma og sagði að Kínverjar rejmdu að gera deilu landanna óbnianlega. Með tþetísu er talið, að Rússar hafi Igefið upp alla von um að forðast aruegi endanleg og alger vinslit. ★ NEW YORK: —• Fulltrúi Fílabeinsstraiiidarinnar sagði i um iræSum AJlsherjarþingsins um aðildi Kína að SÞ i gærkvöldi, að ef SU-Viðurkenndu Kína fengju Kínverjar ómetanlegt verkfæri til að uiá mai-kmiði sínu en það væri að löggja undir sig Afríku og A-síu. Haiin tók það skýrt fram, að Ihann væri andvígur aðild Kina, sem Væp ekki írtðsamt riki. Til þess að Kína fái aðild verða % full- Érúánna að samlþykkja iþað. ■A MOSKVU: —• Rússar skutu i igær á loft annarri geimrann- solknarstöð, sem á að fara til Venusar. Svipaðri stöð var skotið fyr ir fimm dögum. Nýja geimstöðin kallast Venus 3. Kaupfélag Suðurnesja opn- ar nýja sölubúö í Grindavík KAUPFÉLAG SUÐURNESJA | opnaði nýja sölubúð í Grindavík l þann 13. þ. m. Er þá lokið við stækkun og breytingar á eldra ; verzlunarhúsnæði félagsins þar. Að loknum byggingaframkvæmd- um hefur líúsnæði verzlunarinnar stækkað um 220 fermetra og er nú 280 fermetrar. Verzlunin er tví- skipt, kjörbúð, sem verzlar með nýlenduvörur, kjöt, mjólkurvörur og búsáhöld, og járnvörudeild, er verzlar með byggingarvörur, máln- ingu, vinnuföt og fleira. Lager- pláss er mjög rúmgott og er þar séi’stök aðstaða til bátaafgreiðslu, þannig að sú afgreiðsla þarf ekki að fara gegnum búðina. Teiknistofa SÍS teiknaði húsið, en iðnaðarmenn á staðnum sáu um byggingarframkvæmdir. — Gluggar og liurðir eru úr alúminí- um, smíðað lijá Rafha í Hafnar- firði. Innréttingar eru sænskar og af nýjustu gerð. í tilefni af opnun verzlunarinn- ar hélt Kaupfélag Suðurnesja, sem í sumar varð 20 ára, sam- komu í Kvenfélagshúsinu í Grinda vík. Ávörp fluttu: Svavar Árna- son oddviti, Gunnar Sveinsson kaupfélagsstjóri, og Páll H. Jóns- son forstöðumaður Fræðslu- deildar SÍS, sem einnig sýndi kvik | myndir. Lokaorð flutti formaður ; félagsstjórnar, Hallgrimur Th. | Björnsson. Síðan var stiginn dans i af miklu fjöri. Um daginn var kvikmyndasýning fyrir börn stað- Framhald á 15. síðu. Femt slasast MJÖG harður árekstur varð um klukkan níu í gærkveldi við svo- kallaffan Staupastein í Hvalfirffi. Rákust þar saman Reykjavíkurbíll, sem var aff koma aff noröan og bíll á leiff upp á Akranes. í bílnum, sem var aff koma a9 norffan var einn maffur, en í hin. um bílnum maffur og dætur hans þrjár. í árekstrinum slösuffust báffir ökumennirnir og auk þess tvær stúlknanna, en eltki var f gærkveldi Vitaff hve alvarleg meiffsli þeirra voru. Bílarnir munu hafa skemmzt allmikið. Svíar hyggja á smíði atómvopna Stokkhólmi. 16. nóv. (ntb). TAGE ERLANDER íorsætisráö- herra sagði í dag, aö sænska stjórnin mundi ekkert aðhafast til þess að undirbiía framleiðslu sænskra kjarnorkuvopna. Forsætisráðherrann sagði í blaðaviðtali í heimsókn sinni í Telja hjúkrunar- störfin vanmetin AÐALFUNDUR Hjúkrunarfé- lags íslands haldinn 15. nóvem- ber 1965 lýsir vanþóknun sinni á kröfum ríkisvaldsins, sem það leggur fyrir kjaradóm, og telur þær fjarstæðukenndar. Átelur fundurinn mjög ein- dregið það úrelta viðhorf, sem í þeim kemur í Ijós, þar sem mikið vantar á að jöfnuð séu laun starfs I manna hins opinbera við laun annarra launþega. , Fundurinn er mótfallinn öllu því, sem leiðir til aukinnar næt- ur og helgidagavinnu, en ekki verður þó komizt hjá því að hjúkra sjúkum á þessum tíma, og telur fundurinn það mjög ósann- gjarnt, að vinnuvökufólki sé ekki bætt með launagreiðslu að nokkru það óhagræði og óheilnæmi, sem a£ slíku fyrirkomulagi leiðir. — Varar fundurinn alvarlega við þeirri óheillaþróun, sem kröfur ríkisvaldsins bjóða heim í þessum efnum. Þá lýsir fundurinn yfir því, að hann telur lijúkrunarstörfin van- metin til launa og annarra kjara, miðað við þá ábyrgð, menntun og sérhæfni, sem þau krefjast. Tel- ur „fundurinn tímabært að fram- fylgt verði áratugagömlu laga- ákvæði um launajafnrétti karla og kvenna, en lijúkrunarstörf liafa hingað til goldið þess, að þau hafa unnið konur eingöngu. Bandaríkjunum nýlega, að ef stórveldin kæmu sér ekki saman um ráðstafanir til að takmarka útbreiðslu kjarnorkuvopna kynna Svíar að komast í þá aðstöðu, að þeir yrðu að íhuga hvort þeir aéttu að hefja framleiðslu kjarn- orkuvopna Þessi ummæli urðu til þess að þingmaðurinn Eriksson úr flokkí jafnaðarmanna spurði forsætisráð herrann hvort hann væri á öðru máli en Sven Andersson land- varnaráðherra, sem hefur skýrt frá því á þingi að stjórnin hafi ekki í hyggju að bera fram frum- varp um undirbúning að fram- leiðslu feiarnorkuvopna. Yfirmað- ur lieraflans hafði farið þess á leit, að viss undirbúningur yrði hafinn svo að tíminn milli þess sem ákveðið yrði að hefja fram- leiðslu kjarnorkuvopna og þar til f.vrstu kjarnorkuvopnin yrðu til- búin yrði eins stuttur og mögu- legt væri. Forsætisráðherrana svaraði þessu í dag með afdráttar lausu „nei” og er þetta stytzta svar sem um getur á þingi. — Hann neitaði að ræða frekar hvað fyrir honum liefði vakað með um- mælunum í Washington. Siys á Lai^gavegi SEX ára gömul stúika. Liljá Friðriksdóttir, Skúlagötu 66 varð 'fyrir bifreið um sexleytið í gær á Laugaveigi á móts við húsið núm ,er 162. Var hún flutt í sjúkrabífreið á 'slysavarðstofuna og þaðan á Land •spítalann. Ekki var kunnugt hve alvarleg meiðsli hennar voru. ivív.mji.v synir er þriggja ára viffskiptasamning ur milli Islands og Sovétríkjanna var undirritaður Ploskvu þann 11. þ. m. Formaffur íslenzku sendi nefndarinnar dr. Oddur Guðjónsson er tU á myndinni, en M. Gribkov til hægri. Mynd: Tass. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Spilalkvöld i Hafnarfkði | ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Hafnarfirði lialda spilakvöldO í Alþýffuhúsinu, fimnitudaginn 18. nóvember .‘kl. 8,3ft. SpiluffÁ verður félagsvist, sameiginlegi kaffidrykkja. Helgi Sæmunds-) son, formaffur Menntamálaráðs, flytur ávarp kvöldsins. Kvik V myndasýning — Félagar eru hvattir tU aff mæta vel og stuml víslega. <>000<>00000000-0000<>0<>000<>0<>00 2 37. nóv. 1065 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.