Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 5
Nýtt bindi af Merk um Ísíendingum Reykjavík, — GO. Bókfellsútgáfan hf. hefur sent frá sér fjórSa bindi hins nýja flokks Merkra íslendinga. Jón Guðnason fyrrv. skjalavörður hef ur búið bókina til prentunar, en þetta hefti hefur að geyma œvi Sögur og æviágrip eftirtaldra manna: Jóns Ögmundssonar hins helga Hólabiskups eftir Jón Helga son, Þormóðs Torfasonar sagna ritara eftir Halldór Hermannsson Jónasar Hallgrímssonar skálds eft ir Hannes Hafstein, Oddgeirs Stephensens stjórnardeildarforseta eftir Jón Þorkelsson, Skúla Gísla- sonar prófasts á Breiðabólsstað eftir Jón Helgason, Gunnars Gunn arssonar prófasts á Svalbarði eft ir Björn Halldórsson, Jóns Þorkels sonar þjóðskjalavarðar eftir Hann es Þorsteinsson, Þorvalds Jakobs sonar prests í Sauðlauksdal eftir Lúðvík Kristjásson, Jóns Helga sonar biskups eftir Eirík Alberts son, Guðmundar Hannessonar próf essors eftir Níels Dungal, Þorsteins Gíslasonar ritstjóra eftir Guð- mund Finnbogason og. Björns Bjarnasonar frá Viðfirði eftir Guð mund Finn.bagiason. Aftast í bók inni er nafnaskrá. Bókin er fallega útgefin og vönd uð að frágangi. Hún er prentuð | í prentsmiðjunni Odda, bundin í ' Sveinabókbandínu, Prentmót sá j um myndamót. Atli Már teiknaði kápu. um aramál Verkamannasamband íslands var til þess stofnað að tryggja sém nánast samstarf almennu verka lýðsfélaganna í landinu og sam eiginlega sókn þeirra fyrir auk inni hlutdeild launafólks í þjóðar tekjunum og réttlátri skiptingu þeirra. Jafnframt vill Verkamanna sambandið stuðla að aukinni fram leiðslu og framleiðni með bættri tækni og skynsamlegu skipulagi, og leggur áherzlu á, að verkafólk verður að fullu að njóta árangurs þeirrar þróunar í hækkuðum laun um, bættum vinnuskilyrðum, stytt ingu vinnutímans og hverskyns Bðrum þjóðfélagsréttindum. Þingið lýsir ánægju sinni yfir þeim áföngum, sem náðst hafa í baráttu verkalýðssamtakanna, sið an stofnþing þess var haldið vor ið 1964. Alveg sérstaklega mikil 3 barnabæk- ur frá Fróða Þrjár barnabækur eru nýkomn ar út hjá bókaútgáfunni Fróða. Ein þeirra er íslenzk, Jökull og Mjöll, ævintýrasaga handa börnum eftir Kára Tryggvason sem áður hef ur gefið út allmargar barnabækur. Sigrún Gunnlaugsdóttir teiknaði tnyndir í bókina. Hinar bækurnar báðar hefur Jónína Steinþórsdótt ir þýtt, Emil í Kattholti, og Viggó Og félagar eftir Finn Havravold, handa drengjum 10—14 ára. Emil í Kattholti er með myndum eftir Björn Berg. Bækurnar eru allar finyrtilega gerðar, pr.entaðar í Off Betprenti í Reykjavík. væga telur þingið kauptryggingu þá, sem vannst með „júnísamkomu laginu“ 1964 og þá styttingu vinnu vikunnar, sem um var samið í sum ar. Þingið lýsir stuðningi sínum við | þær tilraunir alþýðusamtakanna í tvennum síðustu samningum að! reyna að tryggja varanleik þein-a kjarabóta, sem um hefur verið samið, en Jeggur hinsvegar rfka áherzlu á, að því aðeins verður unnt að semja áfram um launamál í sama anda, að ríkisvald og at vinnurekendur faUist á kröfur verk alýffshreyfingarinnar um áhrifarík ar affgerðir til þess að stöðva verð bólgu- og verðhækkanaskriðuna, sem nú ógnar allri raunhæfri samningagerð á vinnumarkaðinum. Telur þingið óhjákvæmilegt að kanna fyrir næstu samningsgerð, hver vilji er fyrir hendi í þessum efnum til að tryggja stöðugar raun verulegar kjarabætur næstu árin. Lýsir þingið sterkum andmælum sínum við þeim verðhækkunum, sem unnt hefði verið að forða með ákvörðunum og aðgerðum stjórnai-valda, en dunið hafa yf'r eftir samninga almennu verkalýðs félaganna á sl. sumri. Þingið telur, að næstu aðgerðir í kjáramálum sambandsféláganna hljóti að miðast við, að náð verði fram: 1. Tryggingum fyrir róttækum að gerðum gegn verðbólguþróun' án skerðingar á lífskjörum almennra launþega. 2. Styttingu vinnutímans með ó- skertu kaupi í því skyni, að á sem skemmstum tíma verði því marki náð, að viðunandi árstekj ur fáist. fypir eðlilega dagvinnu eina saman. 3. Iíjarabótum, sem tryggi launa fólki fulla hlutdeild í þjóðartekju aukningu síðustu ára og réttlát ari skiptingu hinnar samciginlegu framleiðslu. ! 4. Lækkun húsnæðiskostnaðar, | atvinnuöryggi og öðrum félagsleg • um umbótum, sem stuðlað geti | að varanleik gerðra kjacasamninga \ Þingið telur, að einnig um meg 1 instefnuna í kjaramálum sé frum skilyrði góðs árangurs í barátt unni fyrir bættum kjörum vinnu 'stéttanna, og leggur ríka áhcrzlu á, að hún verður, af vel á að fara, að vera söm og ein. Þingið telur það vera hlutverk sérsambandanna undir forystu ASÍ að skapa slíka einingu um meglnstefnuna varðandi kjara- samninga á grundvelli sameigin- | legs mats á aðstæðum öllum hverju sinni og álítur því eðlilcgt, að þessir aðilar leiti fulltingis: xjevka lýðsfélaganna til þess að kóma fram fyrir þeirra hönd gajíKvárt heildarsamtökum atvinnurekenda og stjórnarvöldum varðandLfram kvæmd hennar. Þingið leggur áherzlu á, að þáð* telur lifandi starf einstakra ásamt góðri samvinnu þeirra í milli frumskilyrði mikilla árafigfá Framhald á 10. síðu- ^ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 17. nóv. 1065

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.