Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.11.1965, Blaðsíða 6
Skýringamyndir við erindi um Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ rnuti Þórhaslur Vilmundarson prófessor tflytja erindi í Ríkisútvarpið um hið margumtalaða Vínlandskort. Svo scm að likum lætur, er |>örf á uppdráttum til skýringrar erindi um jMrita efni, og birtir blaðið því í daff meðfylgjandi sex skýringar- kórt. Skal lesendum bent á að gfeym;; blaðið til föstudagskvölds og hafa það tiltækt, þegrar erind- ið ver iur flutt. A \ Hér er feneyski Bianco. J uppdrátturinn frá 1436 (að I / ofan) borinn saman við - Vínlandskortið, en að ætl- an höl'unda bókarinnar um Vín- landskortið er það skyldast Bi- anco-uppdrættinum. Löndunum þremur í vestri, íslandi, Græn- landi ogr Vínlandi, er bætt við hið gamla evrópska heimskort, og lenda þau utan sporbaugs heims- kringlunnar (sjá brotastrik). a i Hér em bornir saman upp / 1 drættir íslands, svo og eyj / I arinnar Ingiltaqh í At- / lantshafi, á elztu úppdrátt um fra miðri 14. öld til upphafs 16. ali ar. ísland Vinlandskortsins er efs; til hægri. Spumingin er: Hvem g er háttað sambandi þeirr ar ísli ndsaperðar við aðra íslands uppdrætti fyrri alda? Einna mesta athygli hefur J | Grænlandsgerð Vínlands- J I kortsins vakið. Hér er sú / Grænlandsmynd (til hægri) borin saman við nútima Grænlandsuppdrátt. Hvernig skyldi standa á hinni nánu sam- svörun? M \ Vínland Vínlandskortsins /I | er hér borið saman við aust / urströnd Norður-Ameríku samkvæmt nútimakorti, en í erinainu verður f jallað um sam- svörun þessara uppdrátta. Á hinum fræga nppdrætti I Sigurðar Stefánssonar ^/ / skólameistara í Skálholti ' frá því um 1590 eru dreg- in lönd þau í vestri, sem íslend- ingar fundu. Þarna er sýnd hin foma heimsmynd íslendinga, en samkvæmt henni var Grænland foæði tengt gamla heiminum og Vínlandi. A \ Hér em ísland, Grænland 1 og Vínlaiid Vínlandskorts- .^J I ins borin saman við ís- land, Grænland og hina ný fundnu strönd Labradors og Ný- fundnr.lands, eins og þessi lönd erii sýnd á einu hinna elztu portú- gölsku korta 16. aldar, af svo- defndri Corte Real-gerð. Er Vín l’andsuppdrátturinn e.t.v. mnninn frá þ-jssum portúgölsku kortum, eins og Haraldur Sigurðsson bóka vþrður hefur bent á, að vera kunn'? & 9 'SÖ *v3 SiHanÍ /3*1 U.árrntín<ki at/as) /njiHa.qh 13*1 & I /s/anda Hsfo-ío (Ca. ta/an- £ste ) Iso/a.n4a. * um ? j (4/n/ands- kort) 3 * •• ' F/klcwdA, um /42o (Mí/a. nó) Islando, U"> /5~oZ (Cantino) Fris/ancia. /foo1. tíres/ant /fos/ (ete U Costí) (MHnc/ten) BaffinsUnd, HudsonsuncL Labradot darriilton/j ÖriutÍ^’ MtlviUeva. fn • kjotarnes FurÖusirandir SíroLum /iori u t (Fayureyjarsund) Nýfundnajjanci. yj Cabot- f L Sund. Stdresbj- su/id. Sermilik- fjirSuf Grone/ida, Vin/anda Insu/a, ■C3 Isolccnda, /bernica. Islanda, d) Terra de/ 7?ey de Portu.jua.// Caníino unt /*oj, £ 17. nóv. 1065 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.