Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 2
eimsfréttir siáastliána noft ★ MOSKVU: - Fastanefftd efnaliagssamvinnuStofnunar komm (únistaríkjanna, Comecon, 'iiélt fund í MoSk-va 24 nóvember sl. Fjöldi ir.ála um lefnahagssamvinnu var á daigsikrá. ★ TOKIÓ: — Japanska 'Stjórnin heíur ibatonað alla sölu á kop ar úr iandi. Orsökin er að mikill skortur er á þessum imátoii t Japan svo og á Iheimismarkaði. ★ VÍN: — Forseti Austuirríkis, Franz Jonas, diefur boðið Tito <« opinbera heimsókn til Austun-ikis. Tito J>áði Sboðið, en ekki "er ákveðið hvenær 'heimsóknin verður. ★ PARÍS: — VerzlunarjöfnuðurJnn í Frafkklandi er mun foetri í ár en í fyrra ag útflutningsverðmæti Frakka hefur aukizt irn 14 af hundraði á! síðasta ári. ★ HANNOVER: — Fyrrverandi liðsforingi í SS sveitunum, ’f't-anz Hunke, sem mú er 54 ára að aldri, var í igær dæmdur í ævi tágt fangelsi fyrtr að hafa myrt prófessora af Igyðingaættum, í Úkrainu á stríðsárunum. ★ LUSAK: — Áreiðatolegar heimildir í Lusak, höfuðborg Vambíu, segja að von sé á öflugum, hrezkum ihersveitum til Zamibíu. Munu hersvcitirnar leggja höfuðáherzlu á1 að verja hina imiMu Karibasstiflu, sem er mnjöig mikilvaag. Tekið er fram að efcta verði enginn skrauther, heldur mxini hann iiafa yfir að fáða hertþotum og öflugum stórskotaliðsvopnum. ★ SALISBURY: — Forsætisráðhenra Rhodesíu, Ian Smith, Kagði í tgær í sjónvarpsviðtali, að Rhodesiustjórn hefði ekkert við Jiað að athuga þótt Bretar isendu öflugar hersveitir til Zambíu. t<að fcæmi honum' yfir höfuð ekkert við, þetta væri mál Bretlands ©g Zambíustjórnar. Aftur á móti væri það Rhodesíu fyrir beztu fið friður liéldist í Zambíu og lliann kvaðst treysta brezkum her mönnum betur fil að halda miðri óeirðum í landinu heldur en ef tiersveitir frá einhvefju Afríkuriki tæku að sér friðargæzlulilut verkið. ÖLGERÐ STOFN- UÐ Á AKUREY Akureyri GS OO. FULLKOMIN ölgerð mun taka til starfa á Akureyri seint á næsta ári. Þar verður framleidd ur áfengur bjór til útflutnings og óáfengt öl til innanlands- neyzlu. Byrjað verður á niður- setningu véla verksmiðjunnar strax upp úr áramótum. Það ór efnagerðin Sana sem Skotverðlaun fyrir Svart- bak verða veitt áfram FRUMVARP um fuglaveiðar og fuglafriðun var afgreitt við aðra umræðu í neðri deild Alþingis í gær. Höfðu risið um málið marg- víslegar deilur og var fluttur sæg- ur af breytingatillögum. Gekk á ýmsu um afdrif þeirra í atkvæða- greiðslunni. Frumyarpið gerði ráð fyrir, að ríkið hætti að veita verðlaun fyrir skot á svartbak, þar sem vísindamenn telja skotin hafa sára litla þýðingu við eyðingu fuglsins. Þetta ákvæði var fellt niður með 19:9 atkvæðum og verða skotverð- laun því veitt áfram. •Þ-OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Sovézkt reknetaskip eyðileggur hringnót Reykjavík GO. UM MIÐNÆTTI í fjn-ri- 'nótt gerðist það, að sovézkt meknetaskip isigldi, ínn í nót Siigurpáls frá Gerðnm og olli á henni - miklum spjöllum. Skipstjórinn á Sigurþáli Haf steinn Guðnason, segir svo frá að þeir hafi verið á yeiðum • í toezta veðri í Skeiðarárdýpi og ekki ábt sér neinna Rússa von. Að sjálfsögðu voru öll Isiglingaljós og merkjaljós uppi á Sigurpáli, en þrátt fyrir það kom Rússinn stím- andi utan úr dimmunni og yf ^ ir nótina, þar isem hún lá í • isjónum og þeir voru nýbyrj- 'áðir að snurpa. Nótin lenti í dkrúfu rúss- neska skipsins og stöðvaðist ' það. Hafsteiinn iskipstjóri ú Sig urpáli fór strax um borð í iþað -og gerði skipstjóranum iskiljanlegt -að toann vildi fá inöfn . skipsins og skipstjóra tfært- í daigtoók isína. Skipstjór inn vildi ekkert eiga á toættu í því máli og lét það á sér iskilja. Fór Hafsteinn frá borði við 'svo toúið, en (hinJn dreif nót ina einlhvern veginn úr skrúf unni og keyrði í burtu. Þeir á Sigurpáli voru ný- búnir að kasta á gullfallega lóðningu og touig'suðu heldur igott til iglóðaj’irtn.ar, Bátur var réfct. við toliðina á þeim. ís leifur IV. frá Vestmannaeyj um ög ihafði Ikastað á svipaða lóðningu. Hann fyllti sjálfan ssig og annan ibát til og varð að tsleppa talsverðu maigni í tilbót úr isama kasti. Varðskip íslenzka ríkisins var þarná nærstatt, en vildi eklkert gera í málinu. Hafsteinn toeldur því fram að framkoma sovézka skipstjór ans toafi verið með öllu óaf- Isakanleg. Bezta veður var er atvikið átti sér stað. Rússinn skeytti engu um merkjaljós • toátanna, og toéit 'sitt strik með fyrrgreindum afleiðingum. Ekki var það að yeiðum. held- ur munu Rússar toafa verið - þarna við umskipun í móður- iskip, en ófært veður er til þeirra toluta fyrir austan. Haf steinn segir að svipuð atvik Ikomi lalloft fyrir á miðunum eystra, en þar séu að vísu allt aðrar .aðstæður. Öil skipin að veiðum tovert ofan í öðru og' Framhald á 15. síffu Tillaga um að sveitarstjórnir megi banna fuglaveiðar á afrétt- um var tekin aftur. Var á það bent, að lög um réttarstöðu lands fyrir ofan byggð væru mjög óljós hér á landi og þyrfti það mál ná- kvæmrar rannsóknar við, áður en sett verða ný ákvæði um það. Tillaga um að óheimilt skuli vera að trufla örn, fálka, snæuglu eða harðtyrðil á varpstöðum var samþykkt. Seinni liluti tillögunn- ar, sem bannaði ljósmyndun við hreiður þessara sjaldgæfu teg- unda nema að fengnu leyfi, féll á jöfnum atkvæðum, 14 gegn 14. Tillaga um að banna með öllu uppsetningu á hömum arnar, fálka eða snæuglu nema i þágu almenn- ingssafna, var samþykkt með 17 atkvæðum gegn 14. Gegn ferða- skattinum Á FUNDI í stjórn Alþýðu- flokksfélags " Reykjavíkur var fyrir nokkru samþykkt eftirfarandi tillaga, sem var send þingflokki Alþýðu- flokksins, þar sem þing- flokkurinn var beðinn að beita sér gegn ferðaskattin- um svonefnda. Frá þessu skýrði formaður félagsins, Erlendur Vilhjálmsson á fé- lagsfundi í fyrrakvöld: „Stjórn Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur lýsir óá- nægju sinni með ráðagerðir ríkisstjórnarinnar um sér- stakan skatt á farseðla til út- landa. Telur stjórnin, að skattur þessi muni bitna mest á láglauna- og milli- stéttarfólki. Skorar stjórn- in á þingflokk Alþýðu- flokksins að beita sér gegn framangreindri skattaálagn- ingu.” ... Auglýsið í Alþýðublaðinu Augiýsingasíminn 14906 ætlar að .stofnsetja þessa ölgerð. Dain.ska fyrirtækið Alfred Jörg ensen AS útveigar allar yélar 03 veitir nauðsynlega tækniaðstoð. Sértfræðinigar fyrirtækisins toafa þegar rannsakað skilyrði til öl framleiðslu á Akureyri og telja þau með ágætum. Verksmiðjuhús ið er þegar tilbúið og möguleikl á istækkun þess ef nauðsvn kref ur. Þetta danska fyrirtæki toefur séð um uppsetningu ölgerða' víða ■um toeim og hafa mikla reynslu á því sviði. Það eru eingöngu islenzkir aðil ar sem leggja fjármagn i íyrir- tækið og mun Alfred Jöj-gensen AS ekki eiiga neinn þátt í rekstri þess, aðeins veita tækniaðstoð. Þegar er hafin raransókn á út- flutningi framleiðislu ölgerðarinn ar til Kanada og Bandaríkjanna. Framleiðsluvörur Sana eiga sí auknum vinsældum að fagna. í verksmiðjunni eru nú framleidd ar isjö te.gundir gosdrykkja auk anarra eiln.agerðai'vara. Verið er að koma upp vörulaiger og sölu kerfi í ReykjaV'ík á vegum fyrir tækisins, og sérlsiakur fram- framkvæmdastjóri ráðinn sem sölustjóri syðra. í stjórn. Efnaverksmiðjunnar Sana 'eru: Eyþór H. Tómasson for maður, Jön M. Jónsson og Valde mar Baldursson, sem jafnframt er framkvæmdasitjóri fyrirtækis- ins. ■ • ooooooooooooooo< 1 DESEMBER: VARDVEIZLA ÞJOÐ ERNIS er það' efni, sem stúdentar liafa valið til um ræðu 1. desember að þessu sinni. Verður þetta efni rætt í aðalræ'ðu dagsins, sem flutt verður af Sigurði Lín dal hæstaréttarritara, en auk þess eru um það grein ar í blaði dagsins. Samkomuliald í sambandi við 1. desember er með venjulegum hætti, og út varpsdagskrá . verður að V vanda að nokkru- leyti frá V hátíðahöldum. Því -til við £> bótar verður minnzt í út-- Ó varpinu 50 ára afmælis ís v lenzka fánáns, sem raunár Y var fyrr á árinu. Mun Jó a haiin Hafstein dómsmálaráðó lierra flytja ávai'þ í þeirri 0 útvarpsdagskrá. -• ? ÞOOOOOOOOOOOOOO O- 2 1. des^!965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.