Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 14
Kvenfélagr Kópavogs heldur baz-
ar sunnudaginn 5. des kl. 15 í
félagsheknili ICópavogs uppi. Mun
um veitt móttaka fimmtudagskvöld
2. des. frá kl. 20,30 til 23 sama
stað.
Munið jólasöfnun mæðrastyrks-
nefndar.
Gleðjið einstæðar mæður og
böm. Skrifstofa mæðrastyrks-
nefndar er á Njálsgötu 3 og er
opin frá 10,30—18 alla daga.
Nefndin
r
Frá félagi ungra Guðspekinema
Fundur verður í F.U.G. í kvöld
(1. des) kl. 8.30 að Lauigavegi 51.
Grétar Fells flytur erindi um
kristna dulspeki.
Jólafundur Húsmæðrafélags Rvík.
Verður að Hótel Sögu þriðjudag
inn 7- des. kl. 8,30 e.h. mjög
margt verður til skemmtunar og
fróðleiks. Aðgöngumiðar afhent
ir félagskonum að Njálsgötu 3 laug
ardaginn 4. des frá 2—5. Utanfé
lagskonur geta fengið miða sama
dag frá 5—7.
Minningarspjöld félagsheimllis
sjóðs Hjúkrunarfélags íslands eru
til sölu hjá eftirtöldum forstöðu-
konum:: Landspítalanum, Klepps
spítalanum sjúkrahúsi Hvíta bands
lns Heilsuverndarstöðinni í Reykja
vík. t Hafnarfirði: hjá Elínu E.
dag föstudag á skrifstofu Hjúkr
Stefánsson Herjólfsgötu 10 og f
Mlnnlngarspjöld svenfélags
Laugarnessóknar fást á eftirtöld
um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug
arnesvegi 43, sími 32060 og Bóka
búðinnl Laugarnesvegi 52, sími
37560 og Guðmundu Jónsdóttur
GrænuhlíB 3, sími 32573 og Sigríði
Asmundsdóttur Hofteigi 19. slmi
34544
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A,
sími 12308. Útlánsdeild er opin
frá kl. 14—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 13—19 og
sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 9—19 og
sunnudaga kl. 14—19.
Utibúið Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga nema laugardaga kL
17—19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Sólheimum 27 sími 3
6814, fullorðnisdeild opin mánu-
daga miðvikudaga og föstudaga
kl. 16—21, Þriðjudaga og fimmtu
dag kl. 16 — 19. Barnadeild opin
alla virka daga nema laugardaga
kl. 16—19.
Minningarsjóður Maríu Jóns
löttur flugfreyju. Minningarspjöld
fást 1 Verzluninni Oculus Austur-
•itræti 7. Verzlunin Lýsing Hverfis
4ötu Snyrtistofunni Valhöll Lauga
vegi 25 og Maríu Olafsdóttur
Overgasteini Reýðarfirði.
FJÖLBREYTT
SKEMMTUN
Rvík, — ÓR.
Hin árlega skemmtun Æskulýðs
heimilisins á Siglufirði fór fram
síðastliðið föstudagskvöld í Nýja
Bíó fyrir troðfullu húsi, og voru
undirtektir áheyrenda sérstaklega
góðar. Fyrir börn var skemmtun
in á Iaugardaginn.
Alls komu þarna fram 45 manns
nærri eingöngu unglingar, og voru
skemmtiatriðin 15 talsins, leikþætt
ir, söngur tónlist o.fl. Er þetta í
þriðja sinn sem slík skemmtun
er haldin og hefur ágóðinn alltaf
runnið til starfsemi Æskulýðsheim
ilisins á staðnum og allir lagt sinn
■ skerf til skemmtunarinnar endur
gjaldslaust.
| Æfingar og undirbúningur all
I ur fór fram í Æskulýðsheimilinu
| og sá Júlíus Júlíusson um þá hlið
, málsins, en liann var einnig kynn
ir á skemmtuninni. Hefur verið
unnið sleitulaust að undirbúningi
í einn og hálfan mánuð og kom
ávöxtur þess starfs glögglega í
ljós á föstudagskvöldið.
Má telja sérstakt, að hægt sé
að halda svo fjölbreytta skemmt
Un sem þessa á ekki stærri stað
en Siglufjörður er, og næsta ó-
trúlegt að til sé slíkur fiöldi
skemmtikrafta, sem þarna komu
fram. Skemmtanir Æskulýðsheimil
isíns eru orðnar fastur liður í
menningarlífi Siglfirðinga og er
ekki að efa að bæjarbúar eru
þakklátir fyrir þær í deyfð vetr
armánaðanna.
ASfv&isri
Framhald af 3. síðu
dómfestingu mála í undirrétti
verði hækkað í 500 krónur.
Helgi Bergs (F) og Björn Jóns
son (K) mælti eindregið gegn
samþykkt frumvarpsins, og auk
þess tók þátt í umræðunum
Magnús Jónsson fjármálaráð-
herra (S).
Bjargráðasjóður:
Eggert G. Þorsteinsson fé-
lagsmálaráðherra (A) mælti í
neðri deild í gær fyrir frum-
varpi til laga um bjargráða-
TIL HAIVIINGJU
MEÐ DAG9NN
Steinþór Guffmundsson, kenn-
ari, er 75 ára í dag. Hann verður
í daig staddur á Nesvegi 10.
útvarpið
Miffvikudagur 1. desember
7.00 Morgunútvarp.
10.30 Messa í kapellu háskólans
Heimir Steinsson stud. fiheol. prédikar.
Séra Amgirímur Jónsson þjónar fyrir aitari.
Stúdentar syngja undir stjórn Róberts A.
Ottóssonar söng-málastj.
Organleikari: Guðjón Guðjémsson stud.
fiheol.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Tónleikar: íslenák lög.
r 14.00 Fullveldissamkoma í iháitíðairsal
Háskóla íslands.
15.30 Miðdegisútvarp.
17.00 Frébtir — Tónleikar.
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Úlfhundurinn“ eftir
Ken Anderson
Benedi'kt Aitokelsson les (12).
18.20 Veðurfregnir.
18.30 Tónleikar — Tilkynningar.
19.30 Fréttir.
20.00 íslenzki fáninn í hálfa öld
Dagskrárþáttur í umsjá Vilhjálms Þ. Gísla
sonar útvarpsstjóra.
Flytjendur auk hans:
Jóhann Hafstein dómsmálaráðherra, Andrés
Björnsson, Kristjana Thorsteinsson, Guð-
mundur Jónsson o. fl.
20.50 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur
a) Formaðuir félagsins, Aðalsteinn Guðjohn
®dn verkfræðingur flytur láivarp.
b. Sigurður Bjamason forseti Neðri deildar
Alþingis flytur ræðu: íslenzk uitanríkisstefna
og isjálfstæðisbaráibta.
c. Geir Hallgrímsson borgarstjóri flytur
ræðu.
d. Stúdentakórinn syngur undir stjórn Jóns
Þórarinssonar.
e. Karl Elnarsson flytur igamanþátt.
f. Stefani Anna Ohriistopherson syngur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólfcsins
Bergur Guðnason kynnir.
23.00 Danslög —• 24.00 Dagskrárlok.
0000000000OOOOOO* - >000000
va r&r oezr
Kððib
14 1. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
sjóð, en það hefur þegar ver-
ið afgreitt frá efri deild.
Brunatryggingar:
Önnur umræða fór fram í
neðri deild í dag um frumvarp,
til laga um brunatryggingar
utan kaupstaða og var málinu
vísað til 3. umræðu.
Umferðaraukðiing
Framhald af 3. síffu
hafi verið mjög snjóléttur á Suð
ur- og Vesturlandi, þá verður það
ekki sagt um Norður- og Austur-
land. Vegna þess að hafís var
landfastur fyrir Norður- og Aust-
urlandi siðari hluta vetrar, þá
varð ekki hjá því komizt, að halda
opnum ýmsum fjallvegum í þess-
um landshlutum, sem að jafnaði
er talið óframkvæmanlegt að ryðja
vegna kostnaðar. Varð kostnaður
við snjómokstur í heild 6.8 millj.
kr., en var aðeins 2,8 kr. árið
1964.
Aukning umferðarinnar. Um-
ferðartalningar í sumar hafa leitt
í ljós að aukning umferðarinn-
ar um sumarmánuðina á ýmsum
vegum hefur verið 10—20% frá
sumriilu 1964. Kemur þar að
sjálfsögðu til aukning bifreiða í
landinu frá fyrra ári, sem í heild
nam 2700 bifreiðum eða 9.2% frá
1/1 1964 til 1/1 1965, svo og ó-
venju þurrt og góðviðrasamt sum-
ar.
Umferðin um fjölförnustu mal-
arvegina er komim í 1000—3000
i bíla á dag eða langt yfir það, sem
slíkir vegir þola. Afleiðingin er
sú, að allt bindigfni rýkur burt
úr veginum í þurrkatíð og eftir
verður grjáthröngl. í rigning'artíð
verða þessir vegir nær ókeyrandi
á 1—2 klukkustundum. Má segja
að viðhald fjölförnustu malarveg-
anna sé vonlaust verk.
Skemmdir vegna vatnavaxta.
Töluverðar skemmdir urðu á
vegum og brúm á Suðurlandi á
sl. vetri vegna mikillar úrkomu.
Mun alvarlegri skemmdir urðu
á vegum og brúm á Suður- og á
Vesturlandi vegna óvenjulegrar
úrkomu dagana 19. og 20. október
og einnig dagana 8. og 10. nóv.
Alvarlegasta tjónið varð við brúna
á Jökulsá á Sólheimasandi. —
Brauzt áin þar yfir varnargarð á
vesturbakka og tók sundur veg-
inn á 50—60 m. kafla vestan við
brúna. Við þetta gróf undan land
stöpli að vestan og sökk hann
niður fyrir vatnsborð. Bráðabirgða
viðgerð mun kosta töluvert fé.
Fullnaðarviðgerð á brúnni verður
ekki framkvæmanleg fyrr en næsta
vor. Lauslega áætlað má gera ráð
fyrir að ofangreindar skemmdir
hafi valdið tjóni að uppliæð 3—4
millj. kr.
Til hraðbrauta.
1. Reykjanesbraut (A 2):
Fjárveiting 6.8 millj. kr. og lán
115.0 millj. kr. íslenzkir Aðalverk
takar luku skv. samningum við
undirbyggingu 6.2 km. vegar á
Strandaheiði, byggingu 1,4 km. af-
leggjara frá Reykjanesbraut í
Voga, lagningu 18,3 km. steyptr-
ar veghellu frá Kúagerði suður
að Fitjum og lagningu malbiks á
3.2 km. kafla á Fitjum og í Ytri
Njarðvík. Þeir vinna nú að bygg-
ingu á 0.6 km. afleggjara í Innri-
Njarðvík.
Vegagerð ríkisins hefur unnið að
frágangi vegkanta og vegfláa frá
Kúagerði suður að Fitjum og
byggingu gjaldstöðvar til inn-
heimtu veggjalds við Straum.
Byggingu vegarins er nú að
mestu lokið, að undanskildum
0.9 km. kafla fyrir ofan Hafnar-
fjörð, sem frestað er til næsta árs.
2. Þrengslavegur (G 2):
Fjárveiting 3.2 millj. kr. Fór
til að bvggja upp og lagfæra 3.3
km. kafla um Sandfell.”
Kristján Jóhannesson
frá Harrastöðum í Dölum
sem andaðfst í Hrafni-stu 25. nóvember verður ja-rðsunginn frá
Fossvogskirkju föstudaginn 3. deseimiber (kl. 13.30
Aðstandendur.
Útför föður okkar,
Vigfúsar Guðmundssonar,
fyrrverandi gestgjafa,
fer fram frá Fossvogskirkju fösbudaginn 3. desemtoer kl. 10.30.
Aifihöfninni verður útvarpað.
Heiffur Vigfúsdóttir Guffmundur Gaukur Vigfússon.
Úbför
Ásdísar Hallvarðsdóttur
er lézt 29. nóvember sJ. verður gerð frá Fríkirkjunni fimmtudag
inn 2. desemtoer og hefst ikl. 1,30 e.h.
Fyrir Ihönd systkinanna
Guffbjörg Hallvarðsdóttir.