Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 8
KONAN OG HEIMILID T'IZKU- MYNDIR UPPSKRIFTIR EGGJARETTIB Egg í karrý 4 egg, 30 gr. smjörlííki,' 1 laufcur, 1 matskeið karrý, 3/fc matskeið nveiti, Ví matskeið tomats'ösa,' :! IY2 peli kjötsoð eða vatn, Um meðferð rúskinns- fata Rúskinn hefur smám sarnan orð , ið . mjög vinsælt fataefni og gott er. að vita hvernig bezt er að með höndla og hreinsa-rúskinnsfatnað . i svissnesku kvennablaði voru hý • lega. mjög góðar upplýsingar u'm .. þetta efni, og fara %>ær hér á eftir. , - Geymsla:- Frakkar, jakkar og annar fatnaður - ur rússkinni á helzt.að- hanga í lqftgóðum skáp i nógu rými.-Ai!s. ekki-í. troðnum klæðaskáp. Og um daglega með- f'erð: Ryk á „að hreinsa-úr skinn- ínu með rökum fat.abursta, svampi eða gúmmíbursta. Bur-sta- á á móti ^skinninu.-oa ekki fast. Gegn óþörfum hrukkum í skinn inu: Ef að hrukkur, sem komið hafa smám saman af mikilli notk un. fára ekki af sjálfu sér, er mögulegt að pressa þær úr, en það verður að gera með mikilli var kárni. Strauiárnið er þá stillt á ull 'eðá gervisPki.; alls ekki heit ¦ aía', 'brúnn' hvkkur pappir er l'agður yfir skinnið.'þar sém hrukk " ah er. oe str-nniái-n'inu, '.er strok- ið'Iaust yfir. F,n;gætið sérstaklega að hitíinnm. Fa'nn MÁ EKKI vera of ntik-i'ý.'' "F.f b'tinn er of mik ill koma lí^s'V Met'tir ' í skinnið. ' i; Bursf"n: :Ff a?í bur'sta 71 skinníð tipn. 6 °i* nn*a súmmibursta eða &tröklefi"r. . Al.lg ekki "má" fcota raáímbiirs^s byn«. gróft sem skinn ið er. B'ettir: Blettum má reynalað ná raeð st.rokleðri. Ftf það ekki næg ir, verður a?! láfa hreinsa' skínn ið. Bezt er að senda skinnið I sérstaka rúskínnshreinsun, Oj? ekki . er gott.oft rúskinnsföt séu; of ó hrein. hpgar bnn. eru- sefid til hreinKiinár." fiáð.'\ná taka { frám ' áð-hverjiif* tokot tíl um hretnsuh,; ; er—mikið'komi« .undir gæðum ¦ skinnar>n<i **pítis góð skinh þola breins"n »n p*Ms áð hrukkast eða ' trreýtá vm útlhV ¦ • . i ,.: 9s 1. des. 1965 ALÞYÐUBLAÐIÐ 0 . - I '-. . ¦ . 2 tesk. sítrónusafi. Soðin hrísgrjón. - Harðsjóðið eggin í um 15—20 mín. Hitið smjörlíkið. og stéikið laukinn í sneiðum. Hrærið karrý saman við og sjóðið -í 1 mínútu.. Hrærið síðan toveitmu, tómat- Æósunni, kjötsoðinu og sitrónusaf^ anum ,saman við. Látið sjóða itW og hrærið í. Látið sjóða í 1-5 min. Eftir að skurnin hefur verið tekin a£ eggjunum eru þau skorin í helminga og sett á fat, Karrýsós- unni er síðan hellt yí'ir.i botíð .íram .með so'Snum-<hrísgi:jé-num. ÁBÆTIR. Kaffi-eggrjakaka; ; v * egg, " ¦ ¦ r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.