Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 8
i 1 2 KONAN OG HEIMILIÐ TÍZKU- MYNDIR Dragrí úr rúðuköflóttu efni. Lit ir: Grunnurinn er gráhvítur, Strikin, seni mynda kaflana eru rauð og- blá að lit. UPPSKRIFTIR EGGJARETTIR Egg í karrý 4 egg, 30 gr. smáörlíki, 1 laukur, 1 matskeið karrý, V6 matskeið hveiti, % matskeið tómatsósá, IVá peli kjötsoð eða vatn, 2 tesk. sítrónusafi. Soðin hrísgrjón. Harðsjóðið eggin í um 15—20 mín. Hitið smjörlíkið og stéikið laukinn í sneiðum. Hrærið karrý saman við og sjóðið .í 1 mínútu. Hrærið síðan toveitinu, tómat- , sósunni, kjötsoðinu og sítrónusaí'- anum ,saman við. Látið sjóða Fallegar síðbuxur úr rúðuköfl- óttu ullarefni ásamt húfu úr sama efni. Buxurnar eru með uppbroti •g fara þeim grönnu sérstaklega vel. Jakkinn er úr dökkbláu flau eli. | Um | meöferð | | rúskinns- | ] fata I TlllMIIAIIJIIIIItlÚlliÚllllllllllilfllilflUMIlfnuillÍlMllltKlt Rúskinn toefur smám saman orð ið mjög vinsælt fataefni og gott er. að vita hvernig bezt er að með höndla og hreinsa-rúskinnsfatnað í svissnesku kvennablaði voru ný lega. mjög góðar upplýsingar um þetta efni, og fara þær hér á eftir. Geymsla;- Frakkar, jakkar og annar fatnaður- úr rússkinni á helzt. að hanga í loftgóðum skáp í nógu rými.-Ai!s ekki--í. troðnum klæðaskáp. Og -um daglega með- ferð: Fyk ó að hreinsa úr skinn- ínu með rökum fatabursta, svampi eða gúmmíbursta. Bur-sta- á á móti .skinninu-' og ekki fast. Gegn óþörfum hrukkum í skinn inu: Ef að hrukkur, sem komið hafa smám saman af mikilli notk un, fára ekki af sjálfu sér, er mögulegt að pressa þær úr. en það verður að aei-a með mikilli var kárni. Strauiárnið er þá stillt á \iil eðá gervisi'ki. alls ekki heit - arav brúnn' bvkkur pappír er l'agður vfir skinnið. 'þar sém hrukk ■ an er. oe strnuiárninu ,er strok- ið laust yfir. Kn:gætið sérstaklega að hitánum. Fa'nn'MÁ EKKI vera of mik'P. Ff hifinn er of mik ill koma 'liAsfr Mett.ir ' í skinnið. Bursf"n- Ff bnfsta á skinníð \jpn. á os nnfa súmmíbursta eða stiökleðnr. Aiis ekki rhá' hota ’mál'mbprs+a , hvað. gróft sem skinn ið er. B’ettir: Rlettum má reyna að ná með strokleðri. Ff það ekki næg ir, verður að láta hreinsa ‘ skínn ið. Bezt er að sénda skinnið í sérstaka rúskinnshreinsun. o|g ekki . er gott.oft rúskinnsföt séui of ó hrein. besar Hnn • eru sefid til hreínsnnar." f’að. ’má taka j fram ■ að hverpir tokot tíi um hreinsun, er— mikið kom'« .undir gæðum skinnanna ‘Ádrá góð skinh þola hreins'm ón að hrukkast eða hTeyta um útlit. . i •. ■ og hrærið í. Látið sjóða í 15 mín. Eítir að skurnin hefur verið tekin a£ eggjunum eru þau skorin í helminga og sett á fat. Karrýsós- unni er síðan hellt yfir,i borið ■íram með soðnwm hrísgrjórrum. ÁBÆTIR. | Kaffi-eggjakaka. ; , 4 egg, ft 1. des. 1965 J ALÞYÐUBLAÐIÐ C-'AÍ'-iJ'-. i*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.