Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 13
Cartowche Hrói höítur Frakklands Mjöig spemiandi og skernmtileg, ný frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Danskur texti. Jean-Paul Belmondo, Claudia Cardinaie. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Sæfueyjan Danska gamanmyndin vinsæla sem var sýnd í 62 vikur á sama kvikmyndahúsinu í Helsingfors. DET TOSSEDE -PARADIS efter OLE JUUL’s ' Succesroman •Instruktion: CABRIEL AXcL DIRCHPASSER OVE SPROGÐE • KIELD PETERSEN HANS W. PE.TERSEH • 30DIL STEEfí GHITA NOR’BY • LiLY BRÓBERG ÍUDY GRINGER • LONE HERTZ o/m.fl. P A L.L A D I U M F^RVEFIL Sýnd kl. 7. Örfáar sýningar eftir. Dougias Wmren Síml 50249 Hin heimsfræig'a verðlauna- mynd Villta vestrið sigrað Carroll Baker Debbie Reynolds Gregory Peck James Stewart Henry Fonda John Wayne Sýnd Ikil. 6 og 9. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! Skulag'tu 34. Sími 13-1.00. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásvegi 18. Síml 30B4S EB 8? veita henni frelsi livarf eins og dögg fyrir sólu. Hún fór aftur að tala við gömlu skólasysturnar sínar hún var við utan og svaraði oft röngu til. Hvað skyldi Ben segja, ef hún segði honum þetta? Hún ætlaði að segja honum það fyrst allra. 3. Yfirþjónninn sem kannaðist við Alard vísaði þeim að mjög góðu borði og þjónninn kom með risastóra matseðla. — Viltu ostrur? spurði Alard. — Ég vona að þér þyki þær góð ar. Mér finnst þær allra mata beztur. Hún sagði, að sér þætti þær mjög góðar og á eftir báðu þau um hana í vínsósu. — Þá er þessu lokið, sagði Alard þegar þjónninn hvarf frá þeim. — Hún virtist mjög undrandi Heldurðu að hún hafi trúað okk ur? spurði Cherry hikandi. Hann ypti öxlum. — Mér er sama hvort hún trúir því eða ekki. Eg sá, að henni varð mikið um þetta. Hún liefur án efa ver ið búin að ákveða hvað hún ætl aði að gera við þig Cherry. Við skulum ekki dvelja hérna lengi. Ég ætla að fara og segja Ben fréttirnar áður en hún kemst til þess. — Hvað, ætlarðu að segjá Ben sannleikann? — Ef ég verð, samsinnti hann. — Ben er skynsamur náungi. Hann skilur að það var Það eina sem við gátum gert. Það getur meira að segja verið að ég geti talið honum trú um að hann hafi ofboðið svo tilfinningum þín í gær að þú hafir lilaupið í fang ið á mér. — Ég held að hann-trúi því ekk|, sagði Cherry. FyTi'st og fremst vegna þess að hann veit að þú elskar mig ekki. Hann virti liana vandlega fyr ir sér með dimmbláum augun um. — Ég er alls ekki viss um nema ég elski þig Cherry. Ég hef lengi verið hrifinn af þér. En þú sást ekkert nema Ben og varst álíka lirifin af mér og skrif borðinu þínu. Þú hugsaðir alls ekki um mig. — Víst hugsaði ég um þig, mót mælti hún og bætti svo við bros andi — mér fannst þú einstak lega ókurteis við sjúklinga þíria. — Það er þegar þeir leita sam úðar. Ég gef ekki samúð ég reyni aðeins að lækna sjúkt fólk Fólk sem ekki er veikt á ekki að flækjast á lækningastofum. — Ég er hrædd um að læknar græði meira á því fólki sem ekki er alvarlega veikt, sagði Cherry — Það er hluti af þeirra starfi Ben er alltaf kurteis og elsku legur og jafnvel þó hann lækni ekki fólkið líður því betur þeg ar það fer frá honum. 28 — Það er Bens leið en ekki mín. Ég lækna þá sem veikir eru en er ekki að vorkenna þeim sem ekkert er að. — Þú virðist vita hvað þú vilt, sagði hún. Hann kinkaði kolli. — Eg hef orðið að taka mínar ákvarðanir síðan ég var fimmtán ára. Fað ir minn dó þegar ég var fjórt án ára og móðir mín dó úr krabbameini ári síðar. Ég átti nægilega peninga til að ljúka SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sænguraar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN-OG FBDURintEINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740 læknanámi en ekki meira. Ég byrjaði sem almennur læknir án sérgreinar í Cross. Ég var heppinn að hitta Ben og að hann skyldi bjóða mér að vera fé- lagi sinn. Ég er að reyna að borga honum það núna. — Með því að trúlofast mér? spurði hún. — Eða réttara sagt með því að látast trúlofast mér. Hann tók um hönd hennar. Það var í fyrsta skipti sem hann hafði snert hana. Hún kippti ekki höndinni að sér enda fannst snerting hans að engu leyti ó- þægileg. Mikið frekar færðist yfir hana óvenjuleg ró og henni leið betur en henni hafði liðið lengi. — Þarf þeta að vera uppgerð Cherry? spurði hann. — Getum við ekki kallað það reynslutíma Ég hef verið hrifinn af þér frá upphafi en ég vissi að þú vildir ekki líta við mér. Ég veit að þú hefðir ekki getað sagt mömmu þinni hvernig' ég liti út ef hún liefði spurt þig í gær. — Víst hefði ég verið fær um það, andmælti hún. — Þú ert hár og ljóishærður með blá augu. Svo að þú hefur tekið éftir því? sagði hann hæðnislega. Hún kinkaði kolli. — Svo ertu skapbráður líka. Af hverju ertu þá svona góður við mig? — Spurðu sjálfa þig, sagði hann. — Ég hef þegar sagt þér nóg til að þú getir svarað spurn ingunni á eigin spýtur. Þau flýttu sér að borða og fóru út af veitingahúsinu. Al- ard var fegin því að Clothilde skyldi vera eftir. Cherry fór á læknastofuna til að reyna að róa sjúklingana sem áttu að bíða þangað til Alard kæmi aftur. Alard fór á Sydneis sjúkrahús ið til að hitta Ben. Höfuð hans var allt reyfað en annars leit hann eðlilega út. — Sæll Alard, sagði hann. — Það var fallega gert af þér að koma svona fljótt. Mér skilst að þú hafir sent mig hingað og hjálpað upp á hjartað í mér. Ég er þér mjög þakklátur. En hvernig i skollanum vissir þú að ég var heima hjá Bill Burton. FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka . ! auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. AUSTUf^^ff^ Skipholt 1. - Sími 16346. SÆNgUIt Endurnýjum gömiu sængurnar Seljum dún- og fiðurheld rer, NÝJA FIDURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Siml 16731 Cherry liringdi til mín, sagði Alard. •— Og það var syei mér heppilegt að hún skyldi hafa haft hugsun á því. Ég gat ekki að eins bjargað lífi þínu heldur líka komið í veg fyrir hneyksli. Mér fannst ég mega til að liringja til Clothilde. Því þú vilt varla hneykslismál og að öll borgin viti að þú fórst með Cherry upp í íbúðína hans Bill Burtons. Að þið hafið drukkið kokkteila og kampavín og hvað þú hafir ætlast fyrir með hana. Ben roðnaði. — Hvernig veizt þú þetta? Alard færði stól sinn nær rúmi hans og hvíslaði. — Ég verð að vita þetta allt ef ég á að hjálpa þér Ben og ég vonast til þess að ég sé nú þegar búinn að leysa vandann. Ég varð að hringja tfl Clodhilde. En í stað þess að bíða þeyttist hún til þín. Sjúkrabíln- um seinkaði og hún sá allt. Þú getur víst ímyndað þér hvað húrit • álítur. Hún var reiðari en randa- fluga, hótaði skilnaði og einji að komast að því livaða kona var með þér, ef hægt væri. — Hún hefur þó ekki haldið að Cherry hafi átt í hlut? spurði Ben alvarlegur. Alard kinkaði kolli. — Jú ein- mitt. Hún kallaði hana litlu sætu klínikdömuna okkar. Hún sagð- ist ætla að komast að sannleik- anum hvað sem það kostaði hana. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. des. 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.