Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 11
: Ritstp órB Örn Eidsson Ing - rstemsson endurkjörinn formabur FRÍ &rg verkef ni f ramundan hjá frjálsíþróttamönnum FIÍI ö@ verffiur hér getið þess helza, Samþykkt var á þinginu að efna til Bikarkeppni FRÍ, sem er stiga- képpni misli bandalaga og frjáls- íþróttaráða landsins, Reykjavíkur- félögin þrjú, Ármann, ÍR og KR keppa þó sem sjálfstæðir aðilar. Undankeppni skal vera lokið fyrir 1. ágúst, en úrslitakeppni sex að- ila fer fram í Rvík dagana 13. og 14. ágúst. Einn keppir í hverri grein frá hverjum aðila, en keppt er bæði í karla og kvennagreinum. Sigurvegari keppninnar hlýtur sæmdarheitið Bikarmeistari FRÍ. Unglingakeppni FRÍ fer fram í fjórða sinn og með sama sniði og s.l. ár. Þá verða háð hin venjulegu meistaramót og fyrsta mótið, Sveinameistaramót íslands innan- húss fer fram 6. febrúar. Það verður mikið um að vera í Samskiptum við úitlönd, landsi- keppni við Skotland í Reykjavík, dagana 18. og 19. júlí, tugþrautar landskeppni við Austur-Þýzkaland 20. og 21. ágúst, einnig í Reykja- vík. Keppnin ísland Vestur-Nor- I egur fer fram ytra (sennilega í [ Voss) dagana 3. og 4. ágúst Þá verður að öllum líkindum keppt við Svía, Norðmenn og Ðani í tugþraut ytra dagana 24. og_ 25 sept. Evrópumeistaram. fer fram, í Búdapest 30. ágúst til 4. septenvf ber og ísland mun taka þátt í því Þá verða í fyrsta skipti háð Ey- rópumót innanhúss í Dortmund, Vestur-Þýzkalandi 26. og 27 mara og Evrópumeistaramót unglinga (19 ára og yngri) í Lvov Sovét- rikjunum 24. og 25. september. Þátttaka af íslands hálfu er ekfti enn ákveðin, en hún er likleg. Loks hefur FRÍ fengið boð um að> senda keppendur á eftirtalin mót í sumar: til Austur-Berlínar 24. júní 2 keppendur og fararstj. & Olympiudagskeppni, til Odessa í Sovétríkjunum 2, og 3. júlf einn keppandi og fararstjóri og loks til Mielec Póllandi 25. septembtfr einn keppandi og fararstjóri. 1% má geta þess að líklegt er að keppt verði við Dani og Búlgaí'a 1967 og rætt hefur verið vfip keppni við Luxemburg 1966 dg 1967. Það er greinilegt að verk- efnin verða næg fyrir frjálsíþróttiU Framhald á 10. síðu. ENSKA KNATTSPYRNAN Hin nýja stjórn Frjálsíþróttasambands íslands, aftari röð frá vinstri: Sigurður Júlíusson, Snæbjörn Jónsson, Svavar Markússon og Sigurður Helgason. Fremri röð: Örn Eiðsson, Ingi Þorsteinsson og Björn Vilmundarson. Myjid: Bj Bj. Átjánda ársþing Frjálsiþrótta- sambands íslands var háð l R- vík um helgina. Alls sóttu þingið milli 30 og 40 fulltrúar frá 12 sam bandsaðilum. Ingi Þorsteinsson formaður sambandsins setti þingið með ræðu. Þingforseti var kjörinn Eiríkur Pálsson frá Hafnarfirði, en til vara Jón M. Guðmundsson, Reykjum. Formaður flutti skýrslu stjórnar og bar hún vott um mikið starf stjórnarinnar en fjárskortur er starfseminni þó fjötur um fót. Björn Vihnundarson gjaldkeri FRÍ fíuttí og skýrði reikninga, en reksturshagnaður var rúmar 35 þúsund krónur á ári. Skuldir sam- bandsins eru þó allmiklar. Örn Eiðsson flutti skýrslu laganefndar og Þorsteinn Einarsson, íþrótta- fulltrúi gaf stutt yfirlit um starf útbreiðslunefndar í fjarveru for- manns, Höskuldar Goða Karls- i sonar, sem flutjtur er úr bænum. I Margt er framundan hjá stjórn Enska deildarkeppnin hélt á- fram sl. laugardag, og urðu úrslit einstakra leikja sem hér segir: Aston Villa — Shelsea 2—4 Blackburn — Nottingham F 5—0 Blackpool — Sheffield W 2—1 Fulham — Northampton 1—4 Leeds — Manchester U frestað Leicester — W Bromwich 2—1 Liverpool — Burnley 2—1 Sheffield U — Newcastle 3-2 Sunderland — Arsenal frestað Tottenham — Stoke 2—2 West Ham — Everton 3—0 Liverpool sigraði forystulið 1. deildar eftir harðan en jafnan leik. Vörn Burnley var sterk og gekk hinum markhéppnu fram- herjum Liverpool. illa að finna M hefur unnið leiðjna í mark andstæðinganna. Liverpool er nú komið á topp- inn í deildinni méð 27 stig eftir 19 leiki, en í öðru sæti "er Burnley með 25 stig eftir 18 leiki. Leeds er í þriðja sæti, en leik þess og Manehester United varð að fres^a vegna snjóa, og hefur 23 stig a» 17 leikjum loknum. í. fjórða sætl er W Bromwich með sömu stiga- tölu, en 19 leiki og lakara marka- hlutfall. 3|, í Skotlandi urðu úrslit m. ,§» þessi: Celtic — Kilmarnock 2->sl Motherwell — Rangers 0-^3 Hibernian — Dunfermline l-^tt m ¦ ¦*¦ ¦> » m v m h HimiHniii Niimi/BiaBiMHVkMaKCi Reykjavíkurmótið í handknatt- leik hélt áfram um helgina og á sunnudag voru leiknir þrír leikir í meistaraflokki karla. Fram sigr- aði Ármann 13:9, Víkingur sigr- aði ÍR 13:8, en Valur og KR gerðu .iafntefli 10:10. Úrslitin í leik KR og Vals orsaka það að Fram hef- ur þegar tryggt sér meistaratit- ilinn, þó svo að þeir tapi fyrir KR síðasta leikkvöldið. Fram er vel að sigrinum komið og án efa sterkasta handknattleikslið R.vík- ur í dag, og verður gaman að fylgj- ast með viðureigninni Fram og FH í vetur. Einhvern veginn hefur maður það samt á tilfinningunni að ekki sé mikið að márka getu félaganna á þessu móti, til þess eru leikirnir allt of stuttir og úrslit því of til- viljunarkennd. Lið sem sýnir góð- an leik í R.víkurmötinu á Háloga- landi getur sýnt hið gagnstæða í Höllinni í vetur, og hræddur er ég um að sú verðl raunin að minnsta kostl með sum félögin. Framhald á 10. síðu. I Mimii i'Wf Myndin er tekin úr hinum sem lauk með jafntefli 10—10. æsispennandi leik KR og Vals, Á frjálsíþróttamóti, sem hatóSf var í Auckland sl. laugardag sigjc- aði Keino frá Kenya í 1500 m. hlaupi á 3,41.9, sem er þriðji bezti tími á vegalengdinni, á IÍ>" Sjálandi. Vindur var óhagstæðo*. meðan á hlaupinu stóð. Heimsmethafinn í 1000 m. hl^ - Austur-Þjóðverjinn Jiirgen May, beið ósigur í 400 *m. hlaupi. Þár sigraði ungur piltur frá AucklariSJ ' W. T. Overend á 49,9 en Maf hljóþ á 50,5. Iií!; : • '^ Harry Gregg, markvörður Máfr- chester United, sem var vísað W - leikvelli 6. nóvember eftir að haW~" spárkað í mótspilara sinn, hefur'; verið dæmdur frá keppni í lí i; daga og gert að greiða 3000 lov í sekt. iiii .... . . . ,, ,... ^l ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. des. 1965 1|!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.