Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 10
. <k .1)1 VJI *-s jð *r. t(*. ÍUi t . ítn Salt CEREBOS í HANDHÆGU BLÁU DÓSUNUM. HEIMSÞEKKT GÆÐAVARA Fæst í næstu búð fþróttlr I . Framhald af 11. síðn- mfnn, nú er það íþróttamannanna að æfa vel og standa sig. ^kveðið var á þinginu að efna til ,,fundar með trúnaðarmönnum sambandsins árlega og ræða þar og skipuleggja samstarfið milli stjórnar FKÍ og sambandsaðO- anna. Ýmsar fleiri tillögur voru ráddar og samþykktar og verður þ^irra getið síðar. Ingi Þorsteinsson var endurkjör- inn formaður FRÍ með lófataki og einnig í stjórn, þeir Björn Vil- mundarsson, Svavar Markússon, Snæbjörn Jónsson, Sigurður Júlí- usson. Örn Eiðsson, sem jafn- frárht er formaður Laganefndar og.’ Sigurður Helgason, sem einn- ig'tr formaður Útbreiðslunefndar. í 'Varastjórn voru kjörnir Haf- stbinn Þorvaldsson, Jón M. Guð- núiiidsson og Sigurður Björns- sdn, Eiríkur Pálsson varaformað- ur'^Laganefndar og Ólafur Unn- stöihsson varaformaður Útbreiðslu nefndar. Trúnaðarmenn FRÍ voru kjörn- ir: fyrir Vesturland Höskuldur Gioði Karlsson og Sigurður R. Gúðmundsson, fyrir Norðurland Háraldur Sigurðsson og Óskar Ágústsson, fyrir Austurland Þor- kiii. St. Ellertsson og Gunnar Guttormsson og fyrir Suðurland S|gurður Geirdal og Þórir Þor- gdirsson. ÍÞingritarar voru Ólafur (?uðm- uiitísson og Hörður Ingólfsson. Fram Ýramh. af 11. síðu. j^. undan meistarafélögunum í fyrfakvöld léku Valur og KR í og sigraði Valur þar eftir skemmtilegu viðureign með 6 möfkum gegn 5. JTRAM — ÁRMANN 13:9. Frflfn byrjar með sitt sterkasta liÉI og nær strax yfirhöndinni. Spiluðu þeir fast og öruggt og meðan Þorsteinn var í markinu fe^gu þeir aðeins á sig tvö mörk. S^aöan í hálfleik var 8:4. í byrjun se^ipni þálí'leiks taka Ármenning- ar, fjörkipp og skora fjögur mörk í /röð .og er nú staðan orðin 8:8, en . þá skipta Framarar sýnu bezta inn á aftur og ná nú að skora fimm mörk meðan Ármann svarar aðeins einu sinni. Beztir í iiði Fram voru þeir Gunnlaugur, Sig. Einarsson, Guð- jón og Þorsteinn í markinu, en hann fékk aðeins á sig þrjú mörk allan leikinn. Hjá Ármanni bar Hörður höfuð og herðar yfir aðra á öllum svið- um og illa gengi liðinu án hans. Sveinbjörn var allgóður í mark- inu. Dómari var Sigurður Bjarna- son. KR-VALUR 10—10. Þessa leiks var beðið með mik- illi spennu ekki sízt af hálfu Fram-áhangenda, því eins og áð- ur segir, gat þessi leikur haft úr- slitaáhrif í mótinu og hafði. í fyrstu fóru leikmenn sér í engu óðslega, en Valsmenn tóku þó yfirhöndina og voru yfir í hálf leik, en í síðari liáifleik ná KR- ingar að jafna og komast yfir í 7—6, en Valur jafnar með marki sem olli miklum deilum og töldu flestir ef ekki allir áhorfendur að boltinn hefði alls ekki farið í netið, en hornadómari var á ann- arri skoðun. Undir lokin var spennan geysileg en jafntefli varð staðreynd er dómarinn flautaði af, og þar fór von KR-inga að endurheimta titil sinn. Dómari í leiknum var Björn Kristjánsson og dæmdi hann vel og átti hann enga sök á þeim mistökum, sem áttu sér stað í sambandi við vafamarkið. VÍKINGUR—ÍR 13—8. ÍR byrjar vel og skorar fyrsta markið, en síðan jafna Víkingar og ná yfirhöndinni og eru yfir allan leikinn. í hálfleik er staðan 7—4 og í seinni hálfleik bæta Vík- ingar enn við forskotið og endar leikurinn 13—8. Hjá Víking var Brynjar í mark- inu beztur og varði hann oft vel, hins vegar var Helgi eitthvað mið- ur sín. Einnig voru Ólafur, Gunn- ar og Hannes góðir. Hjá ÍR voru þeir Þórarinn og Hallgrímur bezt- ir. Dómari var Hannes Þ. Sigurðs- son og dæmdi hann vel. — I.V. Hannes Framhald af 4. síðu. TILLÖGUR HAFA KOMIÐ fram um það, að ríkið kostaði menn til háskólanáms. Ekki hefi j ég trú á að það leysi þann vanda, sem við er að stríða. En færi svo að það yrði gert yrði að skylda þá, er slík fríðindi njóta til að vinna fyrir ættjörð sina eitthvert árabii áður en þeir hyrfu í erlent mannhaf og týndust þar. ANNARS ER skoðun mín, að liverjum manni sé hollast að berj ast nokkuð fyrir frama sínum, en láta ekki rétta sér allt upp í hendurnar fyrirhafnarlaust. Því sætari verður sigurinn, sem meira er fyrir honum haft.“ OPEL KADETT 3 nýjar "L” gerðír 2 dyra, 4 dyra og station Með öllu þessu án' aukagreiðslu: Bakkljósi — rafmagnsklukku — vindlakveikjara snyrtispegli — veltispegli — læstu hanzkahóifi læstuJbenzínloki — vélarhússhún inni hjólhrfngum — upplýstu vélarhúsi upplýstri kistu — teppi að framan og aftan og 17 önnur atriði til öryggis, þæginda og prýði. Ármúla 3 Sími 38900 Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. HJólbarðaverkstæðið Hraunholt Hornl Lindargötu og Vltastfgs. — Sími 23900 Landssamband vörubifreiðastjóra TILKYNNING Samkvæmt samningum m'illi Vörubílstjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnujveitendasam- bands ísiar.ds cj samningum annarra sambandsfélaga verður leigugjald fyrir vöruibifreiðir frá og með 1. desember 1965 og þar til öðruvísiverður ákveðið, eins og hér segir: Nætur- og Dagv. Eftirv. lielgidv. Fyrir ÍV> tonna bifreiðir 160.60 183.20 Fyrir 2 ¥2 — 3 tonna hlassþ. 176.60 199.10 Fyrir 3 ZV2. toima (hlassþ. 170.00 192.60 215.10 Fyrlr 3V& — 4 tonna hlassþ. 207.10 229.70 Fyrir 4 — A>/z tonna hlassþ. 220.50 243.00 Fyrir 4Vú — 5 tonna hlassþ. .. 231.10 353.70 Fyrir 5 — 5Vz tornia hlassþ. .. 217.90 240.40 262.90 Fyrir 5Vz — 6 tonna ltlassþ. .. 227.20 249.70 272.30 Fyrir 6 — 6Vz tonna hlassþ. 257.70 280.20 Fyrir '6V2 — 7 tonna ihlassþ. 243.10 265.70 288.20 Fyrir 7 — V/z tonína ihlassþ. 273.70 296.20 Fyrir V/z — 8 tonna hlassþ. 281.60 304.20 Landssam band vömbifreiðastjóra. 10 1. des. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.