Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 5
Bókfellsútgáfan FER OLAVIUSAR Merkt rit um sögu qg Jandshagi á 18. öld Níi er í fyrsta sinn komin út á íslenzku ein merk- •:.".'-.* . asta ferffabókin, sem skrifuð hefur verið uin ís- i landsferð á þessu tímabili ogr raunar ein vandaff- asta íslandsferðabókin, sem fyrr og síffar hefur verið samin. Verkinu fylgja vandaðir gámlir íslandsupp- drættir. — Fyrra bindi bókarinnar kom út á sl. ári. Hiff síðara er nú komið í bókaverzlanir. — Bindin . . fást keypt hvort í sínu Iagi, eða baeði saman í öskju. ~ xxxxkx>ooooooooo<xxx>ooo^ <><><><><><>o<><x><><><><><><><><><><; °)taD:u[feQsiDf,D°DDa utningur GEIR Gunnarsson er einn af alþingismönnum kommúni'sta. Hefur hann setið á þingi um árabil án þess að láta mikið að sér kveða eða skilja eftir sig djúp spor. Þó hefur komið fram, að hann á sér eitt áhuga mál öðum fremur. Það er að sverta og svívirða Alþýðuflokk inn. Hefur stundum mátt ætla að hann teldi höfuðverkefni sítt á þingi vera að valda Alþýðu flokknum sem mestu tjóni. Sem vænta mátti þóttist Geir hafa komizt í feitt, þegar Hafn arfjarðarmálið upphófst fyrir nokkrum vikum. Hann kvaddi sér hljóðs nm mí.\iB í neðri deild, og var 'ræða hans — eins og venjulega — eintómt níð um Alþýðuflokkinn. Alþýðublaðið hefur yfirleítt ekki séð ástæðu til að svara rógi Geirs, enda er hann sjald an svara verður. Að þessu sinni gekk hann þó svo langt, að bera fram í sölum Alþingis hreinar -lygar, sem ekki mega standa án mótmæla, þar sem Þjóðvilj inn hefur fest þær á pappír með stóru letri. Geir sagði þá sögu, að einu sinni hefðu ráðherrar Alþýðu flokksins beitt hörðu til að koma í veg fyrir embættisveit ingu Sjálfstæðisflokksráðherra Hefði það verið fyrir nokkrum árum, er Gunnar Thoroddsen hefði átt að skipa fulltrúa rík isins í stjórn Rafha í Hafnar firði. Sagði Geir, að Gunnar hafi ætlað að skipa Matthías Á. Mathiesen, en Emil Jónsson hefði mótmælt harðlega og neit að að mæta á stjórnarfundum nema hann fengi vilja sínum framgengt. Af þessu dró Geir þá ályktun, að Emil hefði getað beitt sams konar mótmælum nú. Það er skemmst frá að segja að þessi saga er algerlega ó sönn. Émil íagði til, að end- urskipaður yrði sá maður, sem hafði verið fulltrúi ríkisins í stjórn Rafha um árabil, en hann er framsóknarmaður. Þetta vildi Gunnar Thorodd- sen ekki gera og skipaði sóma mann á Norðurlandi. Frásögn Geirs um mótmæli Emils eru hreinn uppspuni. Þá fullyrti Geir í sömu ræðu að Alþýðublaðið hefði fyrst neitað að birta grein Árna Gunnlaugssonar lögfræðings um embættisveitinguna í Hafn arfirði, en síðan breytt þeirri ákvörðim. Þetta 'er hrein lygi Ritstjóra Alþýðublaðsins barst grein Árna úm hádegi og grein in birtist í blaðinu næsta morg un! Þessi tvö dæmi um málflutn ing Geirs Gunnarssonar ættu að nægja. tll að sýna, hvers konar iðju hann stundar. anitas h.f sextíu KKXXX>00000000000000<X>0<>OKX>0<XXXXXK>00<><>0<>0<XXX^ Rvík, — OTJ. GOSDRYKKJAVERKSMIBAN Sanitas hf. á sextíu ára afmæli um þessar mundir, en Sanitas er eitt af elztu starfahdi iðnfyrirtækjum á íslandi. Það var 28 nóvember 1905 sem framleiðsluvörur verk- smiðjunnar voru fyrst settar á 'markaððmni, AðaiUivatamaður aðl stofnun hennar var GSsIi Guff- mundsson, grerlafræðingur, en með stofnendur þeir Guðm'úndur Ól- afsson, óðalsbóndi í Nýjabæ og Jón Jónsson skipstjóri í Melshús um á Seltjarnarnesi. Varð Gísli fyrsti framkvæmdastjóri verk- smiðjunnar, og siffar einkaeigandi. A fundi með fréttamönnum, rakti Sigurður Waage í stórúm dráttum þróuh verksmiðjuntvar. Kom þar í ljós að þrátt fyrir að hún hefur átt við ýmsa erfiðleika að etja hefur hún vaxið jafnt og þétt, jafnframt því sem framleiðsla varð fjölbreyttari. Fyrstu árin framleiddi verksmiðjan gosdrykki, saftir og óafengt öl, en ölfram leiðslan var lögð niður 1913, og hefur ekkj verið tekin upp síð- an. En árið 1932 var svo hafin framleiðsla á sultu og marmelaði, pg hefur sá þáttur farið vaxandi æ síðan og fleiri tegundir bætzt við. Gosdrykkjaframleiðslan jókst einnig með hverju ári, þótt hún væri framan af nokkuð fábreytt þ.e. fyrst og fremst svokallaðir „essensadrykkir" og ' sódavatn, Gjörbylting varð á þessu sviði rétt fyrir síðari heimsstyrjöldina, með tilkomu hinna svokölluðu ávaxta drykkja, þ.e gosdrykkja sem fran) leiddir voru úr ávaxtasafa. Árið 1943 urðu enn þáttaskil, þegar Sanitas fékk einkaleyfi á íslandi fyrir Pepsi Cola. Náði sá drykk Ur þegar miklum vinsældum seh> enn eru að aukast. Síðasti merkig áfanginn var svo 1961, þegar einka leyfi á íslandi fékkst fyrir frani leiðslu á Seven up. Eins og gefur að skilja hafa samfara þessu orÖ ið miklar breytingar á húsnæði o^ aðstöðu allri. Fyrstu árin sín var verksmiðjan staðsett í Melshúsa túni á Seltjarnarnesi en vöruáf greiðslan var í kjallara húss Þor steins Tómassonar járnsmiðs a'ð Lækjargötu 10. Nú er hún í stori' pg góðu" verksmiðiuhúsi við Kjiil unarklettsveg, sem" er svo mik ið stærra, að ckki myndi fjarri bví að fvrsta verksmiðjan kæmist pi'1 ín« í vinnnpaJÍTJTj einan. e^ vélarnar væru teknar burt. Véla kostur hefur auðvitað verið m.fbr; endurnviaður Qg eru þær n<f:Í3Ji Hevsi'ega afkastamiklar, cn jafa framt svo fullkomnar að ekki þarf ALÞYÐUBLAÐIÐ Framhald á 1S. siðn - 1. des. 1965 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.