Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.12.1965, Blaðsíða 3
N Kjaradómur, talið frá vinstri; Svavar Pálsson, Ey^ólfur Jónsson, Sveinbjörn Jónsson, Jóhannes Nor- dal og Benedikt Sigurjónsson. Mynd: JV. Umferðaraukning varö víða 10-20% Reykjavik. — EG. í GÆR var lógð fram á Alþingi skýrsla samgöngumálaráðherra um framkvæmd vegáætlunar 1965. Kemur þar m. a. fram, að umferðaraukning á ýmsum þjóð- vegum hér í sumar varð 10—20% miðað við sumarið 1964 og jafn- framt segir þar, að þetta sé allt of mikil umferð fyrir fjölförn- ustu malarvegina, og verði þeir í rigningartíð nær ókeyrandi á 1—2 klukkustundum. í upphafi skýrslu ráðherra segir m. a. svo: „Fjárveiting til viðhalds þjóð- vega yar 92.5 millj. kr. og var miðað við vísitölu vegaviðhalds í marz sl. (489 stig), þegar veg- áætlun var tekin til afgreiðslu á Alþingi. Þar sem vísitala vegavið- halds var 531 í ágúst verður með- alvísitalan fyrir árið um 510 eða 4.3% hærri, en sú vísitala, sem fjárveitingin var miðuð við. Mið- að við óbreytt viðhald nemur þessi hækkun um 4 millj. króna. Snjómokstur. Þó að sl. vetur Framhald á 14. síSn. Af linn orðinn nærri 5 milljón m. og tn. Reykjavík GO. i SL. LAUGARDAG var heildar! síldaraflinn norðanlands og aust an orð"nn 3,882,229 mál og- tunn ur. Afli síðustu viku var 212, 645 mál og tunnur, en á sömu viku í fvrra var enginn afli út af Austnrjandi. Fyrri jhluta vikunnar var góð /veiði útaif Austfjörðum, 55 — 60 mílur í suðaHSfcur frá Dalatanga. Seintoi hluta vikunnar gerði brælu og áto sk'mn þá erfitt imeð að athafna <sig. Þá var heiidara'fiinn sunnan iands orðiran á saima tíma 988.978 uppmæidar tnnnur og vikuaflinn 149,416 timmir. AfHnn i vikunni f(*kkst í Skeiðarár og Breiðamerk lurdýpi. 135 skip hafa fengið 10.000 m'ál og tunnur og þar yfir. Hæstur er Jón Kjarta'nsson með 63,038 m)ál í>g tunnur fyrir austan, en 2561 tu-nniu fyrir suninan, eða alls 65,599 mál og tuininur. Hér ,ier um ali?ert afiamet að ræða ú isíldiveiðuim hér við land. í tonnatali miun þessi afli vera einhver,sstaðar aniili 7 og 8 þús j und síðan í vor. Aðrir toátar, eem fengið hafa 50,000 mál og tunnur og þar yf ir eru þesstr: Dagfari Húsaivík með 55,466, Hannes Hafstein Dal vík með 59,365, Heimir frá Stöðv arf'.rði með 55,917, Kefivíkingur' Keflavík með 50.011, ísleifur IV. Vestmannaeyjum 53,725, Viðey Beykjavík 50,049. Þórður Jómas ison Akureyri með 50.141 og Þor sbeinn fré Reykjavík er ^étt við mörkin mieð 49,945 mál og tunn <><><><><><><><><><><X><><><>< Bazarinn á morgun BAZAR Kvenfélags Al þýðuflokksins verffur í Iðnó uppi á morgun, fimmtudag, og hefst klukkan tvö. Konur eru beðnar að' skila munuin fyrir hádegi sama dagr. <><><><><><><><><><><><><><><>< ur. Fjöldi ibáta er með frá 30 og 'Uipp í 50 þúisund. Tii igamans má geta þess að um þetta ieyti í fyrra var Jón Kjartansson að komaist í 50,000 mól og fiunnur og þótti þá stór viðburður. A43 MILLJ. SKAKÐSBÓK var slegin á uppboði í London í gær á 36 þús. sterling-spund, eða sem svarar 4.320,000 islenzkum krónum. Kaup- andinn er kunnur fornbókasali í London, L. Hannas. að nafni. Hann hefur ekki látið uppi, hvort hann keypti handritið fyrír sjálfan sig eða annan aðila. Sá, sem lengst bauð á móti Haunaov er Bandarikjamaður. Eins og sagt hefur verið frá, er Skarðsbók eina íslenzka skinnhandritið, sem vitað er um í einkaeign. .1 Fyrsita iboð í Skarðsbók var 5 þúsund pund, en boðte fóru fljót lega hækkandi, og fouðu menn af mÖTigum þjóðern'um í bókina. Þeir Eðvarð Sigurðsson (K) hef- ur nú tekið sæti á Alþingi að nýju. Aukatekjur ríkissjóðs: Miklar umræður urðu um frumvarp til laga um auka- tekjur ríkissjóðs í efri deild Al- þingis í gær. Ólafur Björnsson (S) hafði framsögu fyrir meiri hluta fjárveitinganefndar, sem mælir með því að frumvarpið verði samþykkt með smávægi- legum breytingum. Aðalbreyt- inguna kvað hann vera sam- kvæmt ábendingu frá Jóni Þor- steinssyni (A) og er hún á þá lund, að ekki þurfi að greiða réttargjöld vegna mála er rísa vegna innheimtu vinnu launa, en aðrar tillögur nefnd- arinnar eru yfirleitt leiðrétt- ingar, og breytingar í sam- ræmi við breytta tíma. Jón Þorsteinsson (A) mælti fyrir breytingartillögu, sem •hann flytur um að gjald, fyrir Framhal^ á 14. síðu. sem lengst fylgdu ihinum brezka 'bóksaia eftir voru Danir. Sv^íar og Bandaríkjamaður. Boðin h^kk uðu hverju sinni um eitt þúsi^nd pund, eða rúmlega 120 þús. íslenzíkar krónur. Bandaríkiamaður inn ibauð-síðast 35 þúsund púnd, en igafst upp, þagar Hahnas hækkaði boðið upp í 36 þúsuiyi. og var hamum siegið handrmð. Bnigin bókanna á upphoðiiínu komst nálægt Sikarðsbók, hvað verð snerfi, enda mun þetta með hæísta bókariverði, eem um geiuir á apiniberu uppboði. f" ,c ><>CK>CK><><>0<><><><><><>0 X Ekki neyð- arblys EKKERT hefur komið, fram sem bendir til þesáfj að ljósin sem Vestmaiuia".' eyingar sáu í fyrrakvöld>< og hugðu vera neyðarblys;;' hafi komið frá mönnum í': sjávarháska. Leitað var & þeim slóðum sem ljósin sá' ust til kl. 4 í fyrrinótt og jafnframt var haft samband: við þá báta, sem á sjó voru'.' og er einskis þeirra saknað. Hallast menn helzt að þvi að hér hafi verið um loftstelna hröp að ræða, en ekki neyð. arblys. <XX><><><><><><><>0<><><><>< FRAMSOKNARMENN FLYTJA EINA BREYTINGARTILLÖGU! Reykjavík. — EG. NEFNDÁRÁLIT og breytingar tillögur fiárveitinganefndar voru lögð fram á Alþingi í gær, en önnur umræða um fjárlagafrwn- varpið fer væntanlega fram á morgun, fimmtudag. i tillögum, sem nefndin öll stendur að, er gert ráð fyrir hækkun á ýmsum liðum þannig að niðurstöðutölur I fjáriagafrumvarpsins hækka sam [ kvæmt tillögum nefndarinnar um um það bil 14 millfónir króna. Kommúnistar flytja sömu til- lögur til 'breytinga á fjárlagáfrum I varpinu og þeir hafa flutt undan-. farin ár, en Framsóknarmenn bregða nú frá venju sinni — og flytja aðeins eina breytingartö.1- lögu við 2. umræðu málsins ofif er hún sú, að 47 milljón króna ríkisframlag til vegagerðar \oefði aftur tekið inn á fjárlög. 'i ~ Meðal nýrra liða, sem |[fjár- veitinganefndin tekur f breýting- artillögur sínar eru 300 þús. kr. framh * Ift 'iiftf. , _ ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. des. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.